Alþýðublaðið - 17.04.1962, Síða 8

Alþýðublaðið - 17.04.1962, Síða 8
Sauðárkrókur er uppgangs staður. Þeir, sem lengi hafa átt þar heima, muna tvenna tímana. Þá var ekki um að — Það fer varla h; þegar þessar bygging kvæmdir eru athugað sú atorka sem sýnd er, vaknar bjartsýni á i þess bæjarfélags, sem sinna vébanda á svo m framtakssömu, dugand: Siík athugun hlýtur af færa flesta um það, að fjör og frískir menn C ur) finnast hér á lanc og það í stórum stíl landnámsþjóðarinnar ( þá vel vakandi og vi til nýrra dáða. Konráð Þorsteij vetrinum áður, og þótti oft gott, ef menn voru skuld- lausir á haustin. Nærri lá, að segja mætti, að atvinnuveit- endur ættu fólkið með húð og hári, og skapaði þetta þrælsótta og hvers konar ömurleika. Nú er öldin önn- ur og það svo mjög, að yngra fólkið, sem nú er að alast upp, getur vart eða ekki sett sér fyrir sjónir það ástand, sem hér ríkti áður. Nú ríkir hér mikil bjartsýni, mikil at- vinna að segja má allt árið og miklar eftirtekjur. Eru þess dæmi, að stúlkur í frysti húsavinnu hafa komizt yfir kr. 2.000,00 á viku, en í því var vitanlega mikil eftir- vinna og jafnvel sunnudags- vinna. Undanfarin ár hafa því veitt atorkusömu og sam- haldssömu fólki mikil tæki- færi til þess að búa vel um sig. Hefur margt yngra fólk hér notað þau tækifæri að- dáanlega vel, svo að fyllilega er vert að geta þess, því í mörgum tilfellúm er þar um hrein afrek að ræða. Ungt fólk, sem er aá stofna heim- ili, hefur unmð og þrælað tvöfaldan vinnúdag og meira, og árangurinn er líka sýnileg- ur. Vel byggð- og nýtízkuleg íbúðarhús blasa við á stóru svæði og er hreint ótrúlegt hverju ungt fólk hefur komið í verk hér. framkvæmdirnar, sjá glæsi- leg, nýstofnuð heimili, sjá fjölda húsa í byggingu og skynja þann æðaslátt atork- unnar, sem að baki býr. Það hefur í niörgum tilfellum hjálpað, að hér er tiltölulega 'ódýrt að byggja, byggingar- efni, möl og sandur er ódýrt og nærtækt. Grunnar yfirleitt ódýrir og svo er eitt enn, sem gerir kleift að lyfta Grettis- tökum í þessu efni, og það er sá samstarfs og samhjálp- arandi, sem liér ríkir í svo mörgum tilfellum og sem birt ist í því, að menn hjálpast að við að koma verkunum á- fram. Á neðri myndinni t. v. sést Lóli að hlaða bílskúrinn. Því miður er hér ekki mynd af liinu glæsilega húsi hans, sem er enn eitt lifandi dæmi, ef svo má segja, um það, — hverju dugnaður, atorka og samheldni hjóna fá áorkað. Hér á myndinni sjást þau hjónin Sigmundur Pálsson og kona hans ásamt lítilli dóttur. Þeir bræðurnir Sigmundur og Bragi eiga þetta myndarlega hús. Sigmundur er fluttur inn á neðri hæðina og efri hæðin er einnig langt kom- in. ræða fyrir almenning nema vinnusnap af og til. Vanalega - fór sumarvinnan í það að greiða úttektarskuldir frá Svona árangur næst vitan- lega ekki nema með ástund- un og sparsemi, en hér sést hvílíkir möguleikar eru fyrir hendi, ef fólk leggur sig fram af áhuga og dugnaði. Það er uppörfandi að ganga um Sauðárkrók og virða fyrir sér ★ Þar sem sjón er sögu rfk- ari birtast hér nokkrar mynd- ir frá Króknum, sem Stefán Petersen tók fyrir skömmu. ★ Myndin, sem hér er efst og til vinstri, sýnir, að áhugi unga fólksins beinist að at- höfnunum. Telpan með körf- una er dóttir Önnu og Jósa eins og sagt er hér, því menn eru kumpánlegir hér og mik- ið um nafnastyttingar. For- eldrar þessarar bráðefnilegu telpu eru nýlega flutt í mjög skemmtileg einbýlishús, sem þau hafa komið upp með að- dáanlegri þrautseigju. Eins og áður er sagt, er mikið um stuttnefni hér og alls ekki í óvirðingarskyni, t. d. eru sjálf sagt ýmsir, sem þyrftu að velta fyrir sér, hver Sigurður Antonsson væri, en þegar tal að er um Lóla, þá vita allir við hvern átt er. Hér sést Brynjar Pálsson vera að klippa mótavírir |«a 8 17. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ wnavmem

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.