Alþýðublaðið - 17.04.1962, Side 14
DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR
Kvöld- og
næturvörð-
ur L.R. í
dag: Kvöld-
vakt kl. 18,00—00,30. Nætur-
vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld-
vakt: Björn L. Jónsson. Nætur-
Vakt: Ki'istján Jónasson.
Læknavarðstofan: sími 15030.
Ingólfsapótek á
vakt 7. april tll 16.
apríl. Sími 11330.
Nætur og helgidagavörður í
Hafnarfirði vikuna 14-21 apríl
er Eiríkur Björnsson sími 50235
Simi sjúkrabifreiðar Hafnar-
fjarðar er 51336.
Skipadeild S.Í.S.: -
Hvassafell er í R-
vík. Arnarfell er
væntanlegt til Rott
erdam í dag frá Akureyri. Jökul
fell er í New York. Dísarfell fer
á morgun til Breiðfjarðar og
Norðurlandshafna. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. —
Helgafell er á Húsavík. Hamra-
fell fer frá Batum í dag til ís-
lands.
Cimskipafélag Reykjavikur h.f.:
Katla er í Vestmannaeyjum. —.
Askja er í Rvk.
Jöklar h.f.: Drangajökull er
uæntanlegur til Murmansk í
dag. Langjökull er á leið til
fcondon, fer þaðan til Rotter-
d«n, Hamborgar og Rvk. Vatna-
jökull er á leið til íslands.
Skipaútgerð rikisins: Hekla er
á norðurleið. Esja er í Rvk. —
Herjólfur fer frá Vestmanm-
eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvk.
Þyrill fer væntanlega í kvöld lil
Noregs. Skjaldbreið er á V«st-
f jörðum á suðurleið. Herðubreio
er í Rvk.
Minningarspjöld Blindrafélags
ins fást í Hamrahlíð 17 og
lyfjabúðum í Reykjavik, Kópa
vogi og Hafnarfirði
Minningarspjöld
kvenfélagsins Keðjan fást
íjá: Frú Jóhönnu Fossberg,
»ími 12127. Frú Jóninu Lofts-
lóttur, Miklubraut 32, símj
12191. Frú Ástu Jónsdóttur,
rúngötu 43, sími 14192. Frú
Soffíu Jónsdóttur, Laugarás-
/egi 41, sími 33856. Frú Jónu
Þórðardóttur, Hvassaleiti 37,
ifmi 37925. í Hafnarfirði hjá
?rú Rut Guðmundsdóttur,
Vusturgötu 10, simi 50582.
«<inningarspjöld Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra fást á
eftir'oldum stöðum: Bóka-
búð Braga Brynjólfssonar.
Verzi Roða, Laugaveg 74.
Verzi Réttarholt, Réttar-
holtsvegi 1. Skrifstofu fé-
iagsins dð Sjafnargötu 14
í Hafnarfirði: Bókaverzl.
Olivers Steins og í Sjúkra-
<amlagi Hafnarfjarðar.
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur: —
Simi: 12308. Að-
alsafnið, Þing-
holtsstræti 29A: Útlán kl. 10—
10 alla virka daga, nema laug-
ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl.
5—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga kl.
10—7. SUnnudaga kl. 2—7. Úti-
bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7
alla virka daga nema laugar-
daga. Útibú, Hofsvallagötu 16:
Opið kl. 5,30—7,30, alla virka
daga.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðviku-
daga frá kl. 1,30 til 3,30.
Flugfélag íslands
h.f.: Millilandafl.:
Gullfaxi fer til
Glasg og Kmh
kl. 08,00 í dag. Væntanleg aftur
fil Rvk. kl. 22,40 í kvöld. — Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Sauðárkróks og Vest
mannaeyja. — Á morgun er á
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá New
York kl. 9 f.h. Fer til Luxeni-
burg kl. 10,30, er væntanlegur
aftur kl. 24. Fer til New Vork
kl. 1,30.
Ensk stúlka óskar cítir penna-
vini á íslandi. Hún skrifar á
ensku og langar til að fápenna
vin á aldrinum 16—17 ára,
annað hvort dreng eða stúlku.
Nafnið er:
P. Schwartz,
Gilhams Handcross,
Haywards Heath,
Sussex, - England.
Minningarspjöld Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Búðin mín, Víðimel 35. —
Verzl. Hjartar Níelsen,
Templarasundi 3. Verzl
Stefáns Ámasonar, Grims
staðaholti. Hjá frú Imríði
Helgadóttur, Maiarbraut 3,
Seltjamamesi.
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd hjá
Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdóttur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns-
dóttur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birkis, Barmahlið 45,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
Þriðjudagur:
17. apríl: 12,
00 Hádegisút
varp. 13,00
„Við vinnuna": Tónleikar. 15,00
Síðdegistónleikar. 18,00 Tónlist-
artími barnanna. 19,30 Fréttir.
— Útvarp frá landsmóti skíða-
manna. 20,00 Tónleikar. 20.15
Á fömum vegi í Skaftafells-
sýslu. 20,45 Amerísk tónlist.
21,15 Ný ríki í Suðurálfu; V. er-
indi. 21,40 Tónleikar. 21,50
Söngmálaþáttur þjóðkirkjunn-
ar. 22,00 Fréttir og veðurfr. —
22,20 Lög unga fólksins. 23,10
Dagskrárlok.
Bankarnir verða lokaðir
laugardaginn fyrir páska
Athygli skal vákin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga þriðjud. 17. apríl
1962, verða afsagðir miðvikud. 18. apr íl, séu þeir eigi greiddir eða framlengd
ir fyrir lokunartíma bankanna þann dag.
Landshanki Islands
BúnaHarbanki Islands
Útvegsbanki Islands
I
Iðnaðarbanki íslands h.f. Verzlunarbanki Ísiands h.f.
ÍÞRÓTTIR
Frh. af 10. síðu.
Hjá Ármenningum eru beztir
Árni, Hörður og Þorsteinn mark
vörður, en þeir léku allir með ungl
ingalandsliðinu í sl. mánuði- Pétur
Bjarnason dæmdi þennan harða
leik allvel.
Úrlit annara leikja
Auk tveggja áðurnefndra leikja
Til fermingagjafa
Undirfatnaður
£ úrvali frá Carabella,
Artemis, Asani og Coral,
(Ocúé%40
Austurstræti 7.
voru háðir úrslitaleikir í 2. fl.
kvenna, 2. og 3. flokki karla, b-lið
og I. flokki. Allir voru leiki þessir
fremur lélegir, í sumum liðanna
eru þó góð efni, sérstaklega í 2. fl.
kvenna og 3. fl. karla. Markvörður
Vals í 3. fl. vakti mikla athygli
fyrir góðan leik, en hann er sonur
hins kunna hlaupara ÍR-inga, Finn
bjarnar Þorvaldssonar.
Úrslit: 2. fl. kvenna, Ármann
Víkingur 8:6, 2. fl. karla, Fram-ÍBK
8:4, 3. fl. karla, KR-Valur 8:7, og
I. fl. karla. Víkingur-Fram 9:8.
Bldm á páskum
Blóm í pottum
Blóm í kerum
Blóma borð
Blómastafíf
Blómagrindur
Blómaáburður
Blóma-gróðurmold
Blóma leiðbeiningar
Blóm við öll tækifæri
Blómagróðurhús
Opið alla hátíðisdagana
Gerið svo vel að líta inn.
Paul V. Michelsen
Hveragerði
Vegna jarðarfarar Svavars Marteinssonar, skrifstofustjóra,
verða skrifstofur vorar og birgðageymslur lokaða miðviku
daginn 18. þ. m. frá kl. 13 til 15,30.
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins,
Lyfjaverzlun ríkisins.
Faðir okkar
Kjartan Ólafsson
múrarameistari Njarðargötu 47 andaðist 15. apríl s. 1.
Börnin.
Faðir okkar
Guðlaugur S. Eyjólfsson
frá Eskifirði
andaðist í Landsspítalanum 15. þ. m.
Jóna Guðlaugsdóttir
Þorbjörg Guðlaugsdóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð-
arför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður
Bernhards Petersen
Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði Landsspítal
ans fyrir frábæra umönnun í veikindum hans.
Anna Petersen
Elsa Petersen Bernhard Petersen jr.
Othar Petersen Ævar Petersen
Guðmunda og Gunnar Pctersen
14 17. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ