Alþýðublaðið - 19.04.1962, Side 3
★ KAFFITERTA:
3 egg,
2 dl. sykur,
2Vi dl. hveiti,
4 msk. sterkt kaffi,
lVz msk. lyftiduft.
Páska-
Þeytið eggin í nokkrar mínút-
ur. Bætið sykrinum í og þeytið í
um það bil 10 mínútur. Blandið
saman hveitinu og lyftiduftinu.
Bætið mjölinu og kaffinu til
skiptis saman við eggin og syk-
urinn. Hellið deiginu í vel smurt
og brauðmylsnustráð mót og bak-
ið kökuna við um 175—200 gráðu
hita í um það bil hálftíma.
EINKUM FYRIR KVENFÓLKIÐ
Fylling og
skreyting:
3 dl. rjómi,
Vz hg. sætar möndlur,
2 msk. sykur,
4 msk. sterkt kaffi.
Stífþeytið rjóman. Blandið í
hann kaffi og sykri. Skiptið rjóm-
anum í tvo helminga, annan helm
inginn skal nota inn í tertuna,
liinn helminginn til skreytingar.
Blandið saman við rjómann, sem
á að nota í fyllingu, Vi dl. afhýdd
um muldum möndlum. Skiptið
kökunni, þegar hún er orðin köld
í tvo eða þrjá botna. Látið fylling
una milli botnanna, én með rjóm-
anum, sem af gekk skreytið þið
tertuna annað hvort með skeið
eða sprautu. (Sænsk uppskrift).
FLESTAR húsmæður vita, að
það má oft gera tvenns konar
kökur úr sama deiginu. Sumir
vilja segja, að slíkt sé ekki
góður búskapur, því að þá sé
sama bragðið af öllum kökun-
um, — en svo þarf ekki að
vera. í nýrri matreiðslubók,
sem við höfum hér við hend-
ina er svo að sjá, sem í tertu-
botna,na sé svo til alltaf not-
að sama deigið, — þ. e.
í venjulega tertu ,en
ekki vatnsdeig eða smjördeig,
sem er sjaldgæfara. Sykur-
kökur, — eða það, sem við
hér kölhim svampterur, — má
framreiða á ýmis konar mis-
munandi máta og búa þannig
til nýjar tertur.
★ PÁSKATERTA:
6 egg,
3 dl. strásykur,
250 gr. rifnar gulrætur
2Vi hg. sætar möndlur,
rifið hýði af hálfri sítrónu,
1 msk. koníakk,
1 tsk. kanel,
1 tsk. nellikkur
V/i dl. hveiti.
Skiptið eggjunum. .— Hrærið
eggjarauðurnar og sykurinn mjög
vel. Blanda saman við það rifnar
m........malaðar og afhýðaðar
möndlurnar, sítrónubörkinn, sem
er fínt rifinn, koníakk, kanel og
nejlikor, ásamt með hveitinu.
Stífþeytið eggjahvíturnar,
blandið þeim varlega saman við
deigið. Jfellið deiginu í vel smurt
og brauðmylsnustráð mót. Bakizt
við fremur lágt hitastig, þ. e. við
um 175 gráðu hita í 55 mínútur.
Bakið kökuna daginn áður en
hún er skreytt með flórsykri,
marsipanfígúrum eða konfekt
molum. Þeyttur rjómi fer einnig
ágætlega við þessa köku.
★
Krem
FLESTAR eru búnar að baka til
páskanna, en efalaust eigið þið
eftir að setja krem á tertubotn-
ana, sem þið eruð búnar að baka
og kannski þurfið þið að bregða
köku í ofninn laugardaginn fyrir
páska. Ef svona stendur á er á-
gætt að hafa við hendina upp-
skriftir af góðum kremum, en
það er um margt að velja í þeim
efnum. Við getum búið til mis-
munandi tertur með sams konar
botnum aðeins með því að nota
mismunandi krem, — en svamp
tertubotn er ákjósanlegastur í
þessu tilfelli. Uppskriftir að
svamptertubotnum voru í blað-
inu síðasta fimmtudag.
SÍTRÓNUKREM
4 dl vatn,
250 gr. sykur,
2 eggjarauður,
3—4 msk. Kartöflumjöl,
safinn af 2 sítrónum,
hýðið af einni sitrónu,
2 msk. smjör.
Allt blandizt kalt saman, sett
yfir eld og hrært þar til sýður,
hrærið öðru hvoru í þar til krem
ið er kalt.
Það er freistandi að lita svo-
lítið af kreminu sterkgult og
sprauta því í krans á kökuna,
sem annars er smurð með krem-
inu og eins má skreyta hana með
rjóma, ef vill.
MOKKA- eða
SÚKKULAÐIKREM
3 dl. vatn,
70 gr. hveiti,
1 eggjarauða,
200 gr. smjör,
100 gr. sykur,
vaniljusykur,
1 dl. kaffi, þ. e. mjög sterkt
kaffi.
2 dl, vatn
eða 3
70 gr. súkkulaði,
1 msk vatn.
Sjóðið vatn og hveiti í fimm
mínútur. Kælið og bætið í
einni eggjarauðu.
Þeytið saman smjörið og' sykur-
inn, þar til það er orðið hvítt
og létt og hrætið hveTtiSósuna
varlega saman við. Bætið í kaff-
inu að súkkulaðinu, sem hefur
verið brætt í vatni. Ef* kremið
vill ekki jafna sig skal það sett
yfir hita andartak og hrært í
því, þar til það verður jafnt
aftur.
4
ÁVAXTAKREM !
4 dl. ávaxtasaft,
2 msk. kartöflumjöl,
3 eggjarauður,
safinn af Vs sítrónu.
sykur.
Blandið saman ávaxtasafanum,
kartöflumjölinu, eggjarauðun-
um og hrærið það saman yfir
hita, þar til það sýður. Hrærið
öðru hvoru í kreminu þar til bað
kólnar. Bætið í sítrónusafanum
og sykri.
Frá sveitakeppni
Sovétríkjanna
Á FYRSTA borði í sveita-
keppni Sovétríkjanna urðu úr-
slit þessi: 1,—3. Geller, Korts-
noj og Smysloff 3 vinninga. 4.
Stein 2V2 vinning. 5. Tal 2 v. 6.
Petrosjan 1V£.
Tal gerir sjaldan jafntefli, en
í þessari keppni gerði hann fjög
ur jafntefli, tapaði einni skák,
en vann enga! Petrosjan, sem
sjaldan tapar skák tapaði nú
■þrem af fimm.
Skákmóti Júgóslavíu lauk 18.
marz og urðu úrslit þessi: 1.-2.
Matanovic og Minic 11 v. 3. So-
kolov 10 v. 4. Ciric 9%. 5.-7. Bu-
kic, Ugrinovic og Ostojic 9. v.
o. s. frv.
Stein sigraði á alþjóðlegu
móti í Búkarest hlaut 9. v. 2. Bi-
lek 8V2 v. 3. Radiovic, Rúmen-
íu 8 v. o.s.frv.
Eftirfarandi skákdæmi birtist
fyrst í Tidsskrift för Schack ár-
ið 1944 og er eftir Bo Lindgren.
Hvítur mátar í þriðja leik. —
Lausnin er í lok þáttarins.
1. e4
2. Rf3
3. d4
4. Rxd4
5. Rc3
6. Bg5
7. Bc4
8. Dd2
9. 0-0-0
10. Bb3
11. Hhel
12. Bxf6
13. Df4
14. Dg4
c5
d6
cxd4
Rf6
a6
Rbd7
Da5
eG
b5
Bb7
Rc5
gxf6
Be7
0-0-0
fl #1 ■ ■ i
mím m n
sis
(Nú er kóngsstaða svarts vafa-
söm eins og brátt kemur í ljós,
reynandi var 14. — Kf 8).
15. Bd5 b4
16. Bxb7t Kxb7
(Hvítur hefur nú komið öfl-
ugasta lífverði svarta kóngsins
fyrir kattarnef og kemur nú
hans hátign í opna skjöldu með
sprengjutilræði).
mm m m
i mm m
m m mm
mm mt
% wiíi m
III. stöðumynd.
17. Rd5!!
exd5
(Nú hefði hvítur svarað 17.
— Hhg8 með 18. Rc6! Kxc6. 19.
Rxe7t en aðrar leiðir veita
svarti iieldur ekki neina úr-
lausn).
í
18. exd5
19. Rc6
Hd7
I. stöðumynd.
Hér er svo vlnningsskák Stein
gegn Tal úr sveitakeppni Sov-
étríkjanna.
SIKILEYJARVÖRN.
Hvítt: Stein.
Svart: Tal.
mwm
IV. stöðumynd.
(Eftir 19. - Ðc7 20. Dxb4t K-
c8 21. Kc4 með hótuninni 22.
b4 er svartur einnig með tap-
að tafl).
19. -
20. Dxb4t
21. Rxe7
22. Da3
23. Rc6
24. Da5t
25. Kbl
26. Hd4
27. Kcl
28. He3
Dxa2
Kc7
Hb8
Dc4
Hb3
Hb6
Ra4
Rxb2
Dc5
II. stöðumynd.
(Hvitur svælir nú svarta ridd-'
arann inni í greninuj. I
28. - Kb7
29. Hc3 Hb5
30. Da3 Dxa3 t
31. Hxa3 Hxd5
32. Ra5t gafst upp.
Lausnin á skákdæminu: 1. H
a3 Kg2. 2. d4 fráskák Kfl, 8.'
Hal mát. ;
Ingvar Ásmundsson. 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. apríl 1962 3