Alþýðublaðið - 29.04.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 29.04.1962, Side 1
HLERAD Blaðið hefur hlerað » AÐ Finnbogi Rútur jValdimars-: son hafi í undirbúningi upp- gjör viS flokksbrnSur sína í Kópavogi og murá það nd nnpcfii Fast hann sækir sjóinn TVEIR kunningjar fara til skips. Sá fjórfætti heitir Depill. Hann er á „Guðmundi Þóröarsyni", því ágæta síldarskipi. Alþýffuhlaðið hefur fyrir satt, aS Depill sé mesti sjóhundur. Hann opnar hurðir ura borS, þegar þegar þeir fá kast, sem honum Ifzt á, rekur hann hausinn út um brúargluggann og geltir að mönnum, að þeir standi sig nú að ná síldinni inn. ' F.ULLTRÚARÁÐ Alþýðuflokksins í Reykjavík samþykkti í gær á . fundi sínum stcfnuskrá Alþýðu- flokksins við borgarstjórnarkosn- . ingarnar 27. maí. Er stefnuskráin í 100 atriðum. Eitt aðalatriðið í stefnuskránni , er að samin verði 5 ára fram- kvæmdaáætlun fyrir Reykjavík til þess að tryggja betra skipulag á . framkvæmdum borgarinnar en ver- ið hefur og koma í veg fyrir að al- gert handahóf cinlcenni fram- kvæmdir borgarinnar. Alþýðu- flolckurinn vill segir í stefnu- skránni, að lögð verði meiri á- herzla á gatnagerð í framkvæmd- um bæjarins en verið hefur. ★ Allar götur verði malbikaðar eða steyptar á 10—15 árum er eitt hinna 100 atriða í stefnu- skránni. ★ Staðsetning nýrrar hafnar verði ákveðin strax. -k Borgin beiti sér fyrir stofnun byggingafyrirtækis, er byggt geti í stórum stíl og lækkað byggingarkostnað. ★ Leiguíbúðir fyrir efnalítið fólk. ★ Fleiri leikskólar og barnaheim- ili og þar á meðal sérstök barnaheimili fyrir 7 — 10 ára börn. SÍLDARBÁTARNIR fengu mokafla í fyrrinótt á sömu slóðum og áður, þ. e. um 12—20 sjómílur suð-suð-austur af Jökli. í gær- morgun höfðu 15 bátar tilkynnt Fanney afla sinn um 19.500 tunn- ur. Nú steðjar að það vandamál, að hvergi verður hægt að taka á móti síld til bræðslu fyrr en um miðja næstu viku. . Nokkrir bátar fóru til Vest- mannaeyja, og fylltist bræðslan þar í gærmorgun. Á Akranesi er bræðslan orðin yfirfnll, en þar átti að reyna að taka eitthvað úr þeim bátum, sem komu þangað í gær- rnorgun. Sfldarmjölsverksmiðjan Sundrung um 1. maí STJÓRN fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík hélt fund í gær, samþykkt var, að stjórnin héldi útifund á Lækjartorgi 1. maí næstkomandi. Þar með er vitað, að hátíðahöld dagsins verða í tvennu lagi, því að kommúnistar, sem voru I meiri hluta fyrsta maí nefndár munu efna til kröfugöngu og úti- fundar eins og vant er. á Kletti tilkynnti um hádegið í gær, að hún myndi ékki taka á móti meiru af síld fyrr eri á mið- vikudag. Nokkrir bátar jlágu f Reykjavíkurhöfn í gærdag ,og biða löndunar. Blaðið ræddi í gær við Jónas Jónsson, forstjóra Síldarmjöls- verksmiðjunnar að Kletti, og sagði hann að vcrksmiðjan liefði neyðst til að hætta móttöku. Váeri það gert þar eð verksmiðjan kappkost- aði að safna ekki meiru að sér en það, að hægt væri að vinna það án þess ag afköst féllu niður, þ. e. að vinna sfldina nýja. Sagði hapn a* síldin, sem hefði komið, væri mög- ur og lítið lýsi að fá úr hennl. Væri cinnig þess að gæta, að verk smiðjan þyrfti að sinna fleiru en síldinni, en hún þarf að taka á móti fiskúrgangi. Skipstjórunum á síldarbátunum sárnar nú mjög, að veiðarnar skuit þurfa að stöðvast vegna þess að ekki er hægt að taka á móti. sild- inni í landi, og það einmitt nú,H>< g ar veður er svo gott og veiði m|ki!, Nokkrir bátar, voru á miðurium í gærmorgun, en þá var veiður mjög gott og enn lóðar á mikia síld. Þeir, sem fengu síld í f^.rri nótt eru: Sigurður AK 1100 tnrin- ur, Bergvík 1200, Gjafar 1300, Hringver 1100, Víðir II. 1500, ^ón Trausti 1850, Ólafur Magnússon 1400, Guðmundur Þórðarson 1900, Haraldur 1900, Skírnir 1600, Eld- borg 1300, Auðunn 400, Sæfari 900, Pálína 1000 og Höfrungur 1100 tunnur. VILJA í NORSKA stórþingið samþykkti í gærdag að Norcgur sækji um upptöku í Efnahagsbandalag Ev- rópu. Stórþingið hefur undanfarna fjóra daga rætt þetta mál og tóku velflestir af 150 þingmönnum, sem sæti eiga á Stórþinginu til máls. Voru flestir fylgjandi fullri að- ild að EBE, en hjá sumuni ræðu- mönnum gætti nokkurs uggs um að hagnr smærri fyrirtækja og landbúnaðar myndi versna. Þetta er lengsta umræða, sem um get- ur í sögu Stórþingsins. í marz í vetur samþykkti Stór- þingið stjórnarskrárbreytingu, St. Mirren vðnn ÞAU tíðindi gerðust í brezku knattspyrnunni í gær, að St. Mirren vann Dunfirmline 4:1 og . lieldur sæti sínu í I. deild. Dundee vann skozlcu deildakeppnina og Ipswsich vann ensku deildarkeppn ina. Kemur sigur Ipswich mjög að ' óvörum en stjarna þess hefur ris- - ið mjög hratt að undanförnu. -Bæði liðin munu nú taka þátt í Evrópubikarkeppriinni. sem heimilar þátttöku í EBE, með 115 atkvæðum gegn 35 og er nú. ekkert því til fyrirstöðu að um ræður hefjist í Briissel milli Norð manna og stjórnar EBE. Einar Gerhardsen forsætisráð- herra sagði í umræðunum, að það gengi í berhögg við stefnu Norð manna í áratugi, ef þeir ættu nú. að halda sig utan Efnahagsbanda- lagsins. Miklir erfiðleik- ar yrðu við að aðhæfa efnahagslíf ið breytingunni, en meira væri í húfi og vandamálin myndu leys- ast. (tMMHMMMVUMMMMMIMM VIÐ g^ERUM með fimmdálka krossgátu í dag!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.