Alþýðublaðið - 29.04.1962, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 29.04.1962, Qupperneq 9
Hreinsum allan fatnað !ga. — ífsk.iör hefðu g viða t í h:n- til Sví . farið íið að Ivíþjóð erum 3uður- e mun rfram- t hefði því að Hún sínum ist um u og tæki- erlend öðlast i hún, i senn ið um 5 setj- iuður- páska ásamt i hafði da Al- f hún I fthjúp, í loft- rúss- gurinn n í Iz- i hinn Mars tfjólu- 'thjúp- etta er itjörnu ir það, r ekRi i hafa réðust rvél og ;ið. - héltía æðing- rðandi íir sjá and. Mannaveiðar tíðkuðust til skamms tíma á Filippseyjum. Mynd þessi sýnir nokkra villimenn tilreiða „sigurmáltíð". Þeir eru að steikja hund, en mannshöfuð liggur við bálköstinn. BIBLiAN OG VERK LENlNS IÞVÐD A ARINU1960 Lenin er sá rithöfundur, sem mest var þýddur á cr- lendar tungur á árinu 1960. Biblían var sú bók, sem mest var þýdd á sama ári, segir í síðustu útgáfu Index Trans- lationum sem UNESCO gefur út á ári hverju. í þeim flokki bóka, sem nefndar eru „bók- menntaverk eftir einn höf- und”, voru leikrit Shakes- pears, í efsta sæti. Af skáld- söguhöfundum var mest þýtt eftir Leo Tolstoj og Juies Verna, en næstir þeim kom Agatha Christie og Fjodor Dostojevsky. Verk Shakespears komu út í 34 þýðingum í 29 löndum. Anna Karenina eftir Tolstoj og aðrar sögur eftir sama höf- und, komu út í 122 þýðingmn, og jafnmargar þýðingar voru gerðar á sögum Jules Varne. Hinar spennandi leynilögreglu sögur Agatha Christie voru lesnar á 109 málum víðs veg- ar um allan heim. Listi ÍJN- ESCO náði yfir 31.238 bækur, sem þýddar voru í 59 löndum. En sem fyrr eru Sovétrík- in fremst í flokki hvað varð- ar þýðingar á erlendum bók- um. 5507 bækur voru þýddar á árinu yfir á hin ýmsu mál, sem notuð eru í Sovétríkjun- um. Annað í röðinni var Vest- ur- og Austur-Þýzkaland með 2859 bókatitla og þriðja var Tékkóslóvakía með 1584 bæk- ur. Önnur lönd, sem þýddu yfir 1000 bækur, voru Ítalía Frakkland, Spánn, Bandarík- in, Holland og Svíþjóð. Yfirgnæfandi meirihluti allra þýddra bóka eru bók- menntaverk, en einstaka lönd þýða samt meira af ýmsum sérfræðibókum. í Bretlandi var t. d. um helmingur allra bóka, sem þýddar voru, um guðfræði og trúarbrögð. Á árinu 1960 var Biblían send út í 245 þýðingum, v.erk Leníns komu út í 240 þýðing- um og verk Nikita Krústjövs komu út í 211 þýðingum í tólf löndum. Stjórnmálin hafa mikil áhrif á „stjörnurnar” á þýðingarlistarrum. Nú mátti Stalín, sem eitt sinn var efst- ur á lista Unesco, láta sér nægja 12 þýðingar. Nóbelsverðlaunahafar eru margir ofarlega á listanurn. Meðal þeirra var Pearl S. Buck þeirra hæst, hun var með 59 þýðingar, Ernest Hem ingway með 36, Albert Cam- us 31, Rabindranath Tagore 30, George Bernard Shaw, Thomas Mann og Henry Sien- kiewies með 26 hver, ítudy- ard Kipling, Boris Pasternak og Bertrand Russel með 25 þýðingar hver, William Fauik- ner og Selma Lagerlöf 21 og 17 þýðingar voru gerðar af bókum eftir André Gide. Næstur á eftir Shakespear var Tsjekov sá leikritahöf- unda, sem mest var þýtt eftir. Meðal ævintýrahöfunda var H. C. Andersen fremstur í flokki með 58 þýðingar og Grimmsbræður næstir með 49 þýðingar. FÆKKA LÍTIÐ Á þessu ári mun íbúatala Ítalíu ná 50 milljónum, Aim- ars er fólksfjölgunin ekki eins og mikil og maður ikyldi halda Eins og kunnugt er, er kaþólska kirkjan andvíg öll- um takmörkunum á barneign- um, en samt lækkar fæðingar talan. Þetta kemur m. a. fram á skýrslum, sem gefnar voru út nýlega af ítölsku hagstof- unni. Um 1930 var reglan sú, að ítalskar fjölskyldur ættu fjög ur eða fimm börn. Nú er regl an hins vegar sú, að ítölsk hjón hafa venjulega tvö eða þrjú börn. Áttatíu af hundr- aði allra barna á Ítalíu eru frá fjölskyldum, sem hafa að- eins þrjú börn. 37% allra barna eru fyrstu börn foreldra sinna,. 28% annað barn og 15% er þriðja barn. 1930 voru 10% allra ítalskra barna fjórða fædda barn foreldra. í dag eru þau hins vegar aðeins 4 af hverju hundraði ítalskra barna. Hreinsum vel Hreinsum fljótt Sækjum — Sendum EfnaSauglsi LINDÍN Hafnarstræti 18 Sími 18820. Forstöbukonu, matráðskonu og kennara vantar að sumardvalarheimili Rauða kross íslands í Laug arási. Upplýsingar gefur skrifstofa R. K. í. Thorvaldsensstrætl 6 — Sími 14658. Stjórnin. Trésmiðjan Viðir h.f. auglýsir: Fjöldi hentugra muna til fermingagjafa: Kommóður — margar gerðir úr teak og maghony. — Verð frá kr. 1280,— Skrifborð — margar gerðir. Verð frá kr. 2300,— Athugið okkar hagstæðá'verð og fjölbreytta úrval. VIÐIR H.F. Laugaveg 166 — Sími 22222. HF. Skúlag-ötu 51 Sími 18825. FLUTT í NÝ Skrifstofur Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli, Lindargötu 46—48 (bókhaldsdeild) og Lækjargötu 63 verða lokaðar mánudaginn 30. apríl og þriðjudaginn 1. maí vegna flutnings. Fyrmefndar skrifstofur félagsins opna að nýju miðviku- daginn 2. maí í nýjum húsakynnum í Bændahöllinni (4. hæð) við Melatorg. Athygli skal vakin á því, að farþegaafgreiðslur félagsins á Reykjavíkurflugvelli og í Lækjargötu 4 svo og vöruaf- greiðslur verða opnar áðurgreinda daga eins og-venju- lega. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1962 29. apríl §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.