Alþýðublaðið - 29.04.1962, Síða 10

Alþýðublaðið - 29.04.1962, Síða 10
Brasaha vann Paraguay 4-0 Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON UMSB 50 ÁRi Sambandið hefur gefið út myndar- legt afmælisrit UNGMENNASAMBAND Borgar- fjarffar varff 50 ára 26. apríl s.I. Fyrsti formaffur sambandsins var Páll Zóphóníasson, fyrrverandi al- UUMHHHUH4MUMMHIMV |Spennandi keppni í kvöld ★ I KVOLD fer fram síffasti handknattleiksviöburður þess keppnistímabils sem nú er aff ljúka, en þá mætast landslið og pressulið í karlaflokki og a- og b-lið í kvennaflokki. — Búast má við mjög skemmti- legum leikjum, en keppnin hefst kl. 8,15 ff Hálogalandi. þingisinaffur, en meff honum í stjórninni voru Jón Hannesson og Andrés Eyjólfsson. Núverandi stjórn skipa: Ragnar Olgeirsson, form.; Guffmundur Þorsteinsson, ritari; Guðlaugur Torfason, gjald- keri; og Bjarni Helgason og Geir Björnsson meffstjórnendur. í tilefni afmælisins hefur UMSB gefiff út myndarlegt afmælisrit og er þar rakin saga sambandsins í stórum dráttum, en starf UMSB hefur ávallt verið þróttmikið. Með- al efnis má nefna grein eftir Pái Zóphónísson, fyrsta formanninn um 50 ára starf UMSB, þakkir og kveðja. Ármann Dalmannsson, for- maður ÍBA ritar grein, Góðra fé- laga er gott að minnast. Þá er ann- áll 50 ára eftir Jón A. Guðmunds- son, framkvæmdastjóra. Loks er rakin saga hinna 13 félaga, sem mynda UMFB. Auk áðurnefndra greina eru ýmsir smáþættir í þessu riti, sem prýtt er mörgum góðum mynd im. Afmælisritið er til sölu á af- greið ,lu Vikublaðsins Fálkans. ÞÆR V-ÞYZKU SIGRUÐU 52-43 NÝLEGA háðu Bretar og V-Þjóffverja landskeppni í frjálsíþrótíum innanhúss í London. Þýzku dömurnar sigruðu meff 52 stigum gegn 43, en í keppni karla sigraði England meff 69,5 gegn 56,5. — Myndin er tekin í boðhlaupi kvenna, en í því sigr uffu ensku stúikurnar og sú, sem lýkur hlaupinu heitir Daphne Arden. Hún sigr affi einnig í 60 yds hlaupi á 7,1. Á FIMMTUDAGINN fer fram handknatt- leikskeppni í 4. fl. drengja að Hálogalandi. Þátttaka tilkynnist Hjörleifi Þórðarsyni í síð- asta lagi næstkomandi þriðjudag. I GÆR léku Þróttur og KR æfingaleik á há skólavellinum. KR sigraði með 5 mörkum gegn 3. Drengjahlaup DRENGJAHLAUP Ármanns fei fram í dag kl. 14. Hlaupið hefst og enaar í ríJjómskálagarðinum og vegalengdin er tæpir 2 km. Alls eru skráðir 21 þátttakandi í hlaupið frá fimm félögum. Ár- mann og KR senda 7 hvort, Valur og ÍR 3 hvort og Fimleikafélag Hafnarfjarðar einn. Keppt er um tvo bikara í 3ja og 5 manna sveitum, en bikarana gáfu Eggert Kristjánsson, stórkaupmað- ur og Jens Guðbjörnsson, formað- ur Ármanns. í fyrra sigraði Ár- mann í báðum sveitunum, en búist er við harðri keppni nú. — Þátt- takendur eiga að mæta á Mela- vellinum eigi síðar en 13,30. Quantico, Virgma, (AP) sem Iiann ★ HINN kunni bandaríski kúlu- varpaði Gary Gubner, seni aðeins er 19 ára gamall náffi frábærum árangri í lyftingum í keppni hér. Hann lyfti alls 489,5 kg. í þríkeppni eins og þaff er kallaff. Bandaríska metiff, sem Paul And erson á er 527,5 kg., en heimsmet- iff á Rússinn Vlassov, og hann hef- ur lyft 560 kg. í óopinberri keppni. Eins og kunnugt er, er Gubner einnig bezti kúluvarpari Bandaríkj- anna í dag og hefur lengst varpaff 19,80 metra, en heimsmet Nieders cr 20,06 m. Þjálfari Gubners, Joe Ealey vill, að hann hætti lyftingum keppnisgrein, en þaff vill ekki. ★ 1 KNATTSPYRNUlandsIeik i Sao Paulo nýlega sigraffi Brazilía Paraguay með 4 mörkum gegn engu. Staðan í hálfleik var 3:0. Rússar sigruðu i Uruguay 5:0 MOSKVU, 27. apríl <NTB—AFP). RÚSSAR „burstuðu” Uruguay í landsleik knattspyrnu hér í dng með-5 mörkum gegn engu. Staðan í hléi var 3—0. Framlína Rússanna j lék mjög góða knattspymu og hraðinn ruglaði Uruguay liðið al- ] gjörlega í ríminu. I HEIMSMET! . Rio de Janeiro, 27. apríl. (NTB-AFP). ★ ARGENTÍNSKI sundmað- urinn Luis Nicllau setti nýtt beimsmet í 100 m. flugsundi á sundmóti hér í dag, er hann synti á 57 sek. réttum. HHHVUV 10 29- apríi 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ,i: (: t . íÁi; -

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.