Alþýðublaðið - 29.04.1962, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 29.04.1962, Qupperneq 14
DAGBÓK sunnudagur Kvöld- Og næturvörð- ur L.R. f dag: Kvöld- nkt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - A kvöld- „Vakt: Björn Þ. Þórðarson. Næt- urvakt: Sigmundur Magnússon. Helgidagavörður í Reykjavík þann 29. er Andrés Ásmundsson Mánudaginn 30. apríl: Kvöld- vakt: Arinbjörn Kolbeinsson. Næturvakt: Ólafur Jónsson. Lseknavarðstofan: sími 15030. Kclgidag og næturvörður í Hafn arfirði vikuna 28. aríl- 5. maí cr Kristján Jóhannesson sími 60056 Reykjavíkurapó- tek á vakt vikuna 28.-5. maí sími 11760 Vaktin er í apóteki Austurbæjar um helgina. ICópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga frá kl. 1-4 Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið, Þing- troltsstræti 29A: Útlán kl. 10— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl. 6—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Úti- fcú; Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7 itlla virka daga nema laugar- daga. Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið kl. 5,30—7,30, alla virka daga. Llstasafn Einars Jónssonar er • opið sunnudaga og miðvikyt? daga frá kl. 1,30 til 3,30. Skipaútgerð ríkis- Jk ins: Hekla er vænt- ^ 9 anleg til Rvk í 'kvöld að vestan frá Akureyri. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum á hádegi í dag til Rvk. Þyrill var við Fær eyjar kl. 20 í gærkvöldi á heim- teið. Skjaldbreið er á Húnaflóa- feöfnum á leið til Akureyrar. — Herðubreið er í Rvk. Etmskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er á Akranesi. Askja er í Kull. Frá Náttúrufræðifélaginu: Á næstu samkomu Hins ísl. nátt úrufræðifélags, í I. kennslu- stofu Háskólans mánudaginn, 30. apríl kl. 20,30, mun Guð- mundur Pálmason, eðlisfræð- ingur, flytja erindi um hita í borholum á íslandi. Á hinar kristilegu samkomur í Betaniu, sunnudag kl. 5, í Keflavík mánudag og í Vogun um þriðjudag tala Mary Nes- bitt, Nona Johnson, Helmut L. og Rasmus Biering P. á ís- Ienzku. Allir eru hjartanlega velkomnir. Flugfélag- íslands h.f.: Millilandafl.: Hrímfaxí er vænt anlegur til Rvk kl. 17,20 i dag frá Hamborg, K- mh, Oslo og Bergen Gullfaxi fer til Glsg. og Kmh kl. 03 00 í fyrramálið. — Innanlar.dsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðai, ísafj. og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá New York kl. 06,00, fer til Luxem- burg kl. 07,30, væntanlegur aft- ur kl. 22,00, og fer til New York kl. 23,30. Eiríkur rauði er vænt anlegur frá New York kl. 11,00 fer til Gautaborgar, Kmh og Hamborgar kl. 12,30. Kvenfél. Langholtssóknar held- ur bazar þriðjudaginn 15. maí í safnaðarheimilinu við Sól- heima. Skorað er á allar fé- lagskpnur að gefa muni. Vin- samlegast skilið þeim sem fyrst vegna fyirrhugaðrar gluggasýningar. Allar nánari upplýsingar í símum 33651 og 35824. 80.701. Kvenféiag Óháða safnaðarins: Spiluð verður félagsvist mánu daginn 30. apríl kl. 8,30 í Kirkjubæ. Konur mega hafa með sér gesti. — Stjórnin. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Silfurtunglinu, míðviku daginn 2. maí kl. 20,30 e.h. Fundarefni: 1. Kosning full- trúa til BSRB. 2. Félagsmál. 3. Gísli Sigurbjömsson flytur erindi. — Stjórnin. Sunnudagur 29. apríl: 8,30 Létt morgunlög. 9.10 Morgunhugleiðing um mús ik. 9,25 Morguntón. 12,15 Hádeg isútvarp. — 13,15 Erindi: „Of Iengi feyktu byljir veikum gróðri“. 15,30 Kaffitíminn. — 16.30 Vfr. — Endurtekið efni. 17.30 Barnatími. 18,30 „Vona minna bjarmi“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19,30 Fréttir. 20,00 „Selda brúðurin", forleik- ur og þættir eftir Smetana. — 20,15 Því gleymi ég aldrei: í há- karlalegu (Pétur Sigurðsson rit- stjóri). 20,40 Einsöngur: Victor- ia de los Angeles syngur spænsk lög. 21,00 Hratt flýgur stund: Jónas Jónasson stendur fyrir kabarett í útvarpssal. — 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. — 23,30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. apríl: 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Bún- aðarþáttur: Á nýju sumri. — 13.30 „Við vinnuna". 15.00 Síð- degisútvarp. 17,05 „í dúr og moll“. 20,00 Daglegt mál. 20,05 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur). 20,25 Einsöng ur: Svala Nielsen syngur. 20,45 Erindi: Einn ríkasti íslndingur á 16. öld. 21,10 Tónleikar. 21,30 Útvrpssagan. 22,00 Fréttir. 22,10 Formáli að fimmtudagstónleik- um. 22,20 Hljómplötusafnið — 23.10 Dgskrárlok. um. 3. Stjórn bæjarins. 4. Félagslíf í bænum. Gunnar Róbertsson Hansen er þegar þekktur hér á landi fyrir framlag sitt til listfengrar kvik- myndagerðar, en þetta verkefni mun vera eitt hið stærsta, sem hann hefur fengist við hérlendis. \ Hann segir svo sjálfur í kvik- myndaskrá: „Hafnarfjörður fyrr og nú“ er lengsta og erfiðasta heimildar- kvikmynd, sem ég hef samið og stjórnað. Hvort mér hefur tekizt að yfirvinna alla örðugleika, verð ur almenningur að dæma um. Ég vona að minnsta kosti að myndin beri vitni. um þann áhuga sem ég hef haft á efninu — og þá ást, sem ég fékk við starfið á þessum fagra og söguríka bæ“. Enginn þarf að efa, að gerð þessarar myndar hefur verið mik- ið og vandasamt verkefni, svo langt og nákvæmt hefur verið leitað til fanga. En ekki verður annað séð en Gunnar hafi verið vanda þeim vaxin og handbragð listamannsins leynir sér ekki. Kaupum hreinar tuskur Prentsmiðja Alþýðublaðsins Útför móðir okkar, tengdamóðir og ömmu Guðnýjar Ólafar Jónsdóttur er andaðist 18. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 30. apríl kl. 2 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Guðgeir Guðmundsson. Fyrsti hluti myndarinnar „um hina sögulegu þróun staðarins, er allviðamikill og hlýtur að hafa verið einn hinn erfiðasti og tíma- frekasti í vinnu, en sá hluti mynd arinnar er ef til vill beztur allra, vegna þess hve Gunnari hefur tekizt að gera mikið úr litlu. Þar eiga og stóran hlut að, talið, sem.fellt hefur verið af smekk- vísi við myndina og er flutt af á gætum listamönnum, svo og tón- listin, sem hann sjálfur hefur sam ið og gætt þjóðlegum blæ. Myndin ber eins og áður segir öll merki listamannsins og er gerð af natni og nákvæmni, sem maður sér annars ekki gjarna í íslenzkum kvikmyndum. Auðvitað væri hægt að setja út á ýmislegt í gerð hennar, en hér skal þess aðeins getið, að gaman hefði verið að sjá Hafnarfjörð í öðrum skrúða en eilífs sumars, sem varla getur talizt eðlilegur, svo og það, að eðlilegt hefði ver- ið að sjá fleiri andlit á tjaldinu, þar eð farin var sú leið að minn- ast þeirra að nokkru, sem sett hafa svip sinn á bæinn að fornu og nýju. H.E. 700 atriði... Framhald af 1. síðu. ★ Borgin skipuleggi bætta lækn-< isþjónustu. ★ Borginni skipt í hverfi og fast- ráðnir læknar í hverju. Hér hafa aðeins verið nefndir örfáir „punktar” úr 100 atriða stefnuskrá Alþýðuflokksins. En stefnuskráin verður birt í heild í Alþýðublaðinu á þriðjudag. Lengi undanfarið hafa margar nefndir unnið að samningu stefnu- skrárinnar. Sömdu nefndirnar ítarleg álit um hvert mál og í heild mynda þau stefnu Alþýðuflokks- ins í hinum ýmsu málum. En síðan hafa verið dregin út úr nefndar- álitunum 100 atriði, sem Alþýðu- flokkurinn mun leggja höfuð- áherzlu á og gefa út sérprentuð. Á fundinum í gær fylgdi Björg- vin Guðmundsson ritari Fulltrúa- ráðsins og fjórði maður A-listang í Reykjavík þessum atriðum úr hlaði en síðan voru þau samþykkt. Ríkti mikill áhugi á fundinum um að gera sigur Alþýðuflokksins sem stærstan í komandi kosningum. ★ BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði sýnir nú mynd þá, sem nefnd hefur verið HAFNARFJÖRÐUR FYRR OG NÚ og er gerð upd- ir stjórn Gunnars Róbertsonar Hansen. Auk hans hafa annast myndatökur, Ásgeir Long og Kjartan Ó. Bjarnason. MYND ÞESSI hefur verið nokk- ur ár í smíðum og efni til hennar verið sótt víða að — utan lands og innan. Myndin skiptist í fjóra þætti: 1. Sögulegt ágrip — verzlunar- hættir og þróun staðarins. 2. Hafnarfjörður nútímans, — skipting bæjarbúa eftir störf- HINN nýi ambassador Sví- þjóðar á íslandi, herra Aug- ust von Hartmansdorff, af- henti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíð- lega athöfn á Bessastöðum. Að lokinni athöfninni íhöfðu forsetahjóinin boð inni fyrir ambassadorinn. Ljósm. Pétur Tliomsen. Kvikmyndir 14 29. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.