Alþýðublaðið - 01.05.1962, Side 8
REYKJAVÍK er höfuðborg íslenzka lýðveldisins
Hilí og býr þar um helmingur þjóðarinnar. Borgin hef-
jíjjl ur verið í miklum vexti og mun vaxa ört næstu ára-
11111 fu8i-
REYKJAVÍK ber með sér, að hún hefur risið
lljlj upp á skömmum tíma. Hér er margt hálfgert eða
Ijljj ógert. Annað hefur verið gert í flýti og tekizt mis-
lllll jafnlega. Margt hefur verið vel gert og af myndar-
j|j|| skap, enda stórhugur og þróttur Reykvíkinga mik-
jjjjj ill. Eigi vel að fara í framtíðinni verður að skipu-
jiji! leggja uppbyggingu borgarinnar betur en hingað til
jjjjj- og gæta meiri hagsýni en undanfarin ár.
ALÞÝÐUFLOKKURINN telur það höfuðhlut-
lllll verk borgarstjómar að stuðla að atvinnu og öryggi
ij fyrir aiia borgarbúa, og skapa þeim fagurt og heil-
jjjjj steypt umhverfi til hapiingju og menningarlífs. í
jjjjj tilefni af borgarstjórnarkosningum 27. maí 1962 vill
jjjp flokkurinn draga fram úr stefnuskrá sinni 100 at-
iilll riði °s ieggja fyrir borgarbúa. Hvert þessara atriða
jjjjj er mál, sem krefst úrlausnar, sum stór, önnur
jjjjj smærri. Til samans mynda þau ærið verkefni fyrir
jjjjj næsta kjörtímabil.
Alþýðuflokkurinn mun gera nánari grein fyrir
|||j: þessum 100 atriðum í málgagni sínu, ræðum og rit-
jjjjj um. Stefnuskráratriðin eru þessi:
:::::
■ Borgarstjóm
sl{jj
jjjjj 1. Framkvæmdaáætlun til fimm ára.
2. Itrasta hagsýni í borgarrekstri.
jjjjj 3. Stóraukin hagræðing.
jjjlj 4. Samstarfsnefndir borgarfulltrúa og fyrirtækja
jjjjj um aukna hagræðingu.
jjjjj 5. Tillögur starfsmanna um sparnað verðlaunaðar. •
6. Utboð og samkeppni um verklegar fram-
kvæmdir.
7. Þjónustuimiðstöð borgarfyrirtækja.
8. Samræming á tegundum véla og tækja.
9. Betri skipulagning á innheimtu gjalda.
jjjjj 10. Nýir tekjustofnar til að halda útsvörum 1 hófi.
!■■■■
:::::
:::::
18. Aukið athafnasvæði við gömlu höfnina.
19. Skipakví í Reykjavík.
20. Greiðari umferð við höfnina.
Idnaður
Sjávarútvegur
11. Bæjarútgerð Reykjavíkur efld.
12. Aukin bátaútgerð í höfuðborginni.
13. Staðsetning nýrrar hafnar ákveðin strax.
14. Aðstaða fiskiskipa til löndunar stórbætt.
15. Betri hafnaraðstaða fyrir smábátaútgerð.
16. Aðstaða til síldarvinnslu bætt.
17. Aukin niðursuða.
k::::
::::::
•••!■■
8
21. Skipulögð athafnasvæði fyrir iðnað.
22. Næg orka fyrir nýjan iðnað.
23. Aukin vininsla íslenzkra hráefna.
24. Samgönguæðar og birgðageymslur iðnfyrir-
tækja.
25. Bætt aðstaða fyrir verkstæði og viðgerðar-
þjónustu.
26. Fjöliðjuver.
27. Bætt iðnmenntun og aukin iðnfræðsla.
28. Vinnustofur fyrir Iðnskólann.
29. Aukin tæknimenntun.
30. Auknar skipasmíðar í borginni.
Skipulagsmál
Húsnæðismál
41. Síðustu 300 heilsuspillandi íbúðunum útrýmt.
42. Braggarnir hverfi með öllu.
43. Ekki færri en 50 verkamannabústaðir á ári.
44. Leiguíbúðir fyrir efnalítið fólk.
45. Aukin tækni og stöðlun til að lækka bygginga-
kostnað.
46. Borgin beiti sér fyrir stofnun byggingafyrir-
tækis, er byggt geti í stórum stíl.
■•■■■■■•■■■■■■■■
■■■•■■■■■•■■■■■■■«■■■■■
47. Lánastarfsemi svo að
búi í eigin íbúðum.
48. Nægar lóðir á hagkværr
49. Sambýlishús fyrir aldr£
50. Efling rannsókna og eft
Gatnagerð
51. Bylting í gatnagerð í R«
52. Allar götur malbikaðar
áruim.
53. Ríkisframlag til lagnin^
54. Aukin umferðarmennin
55. Bifreiðastæði og bifreiði
56. Götur lagðar, áður en b
57. Betri gangstéttir.
58. Fleiri götuvitar.
59. Fullkomnari götulýsing
60. Lokið við umferðarmiði
31. Skipulagning borgarlandsins og samvinna við
nágrannabæi.
32. Dreifing framtíðarbyggðar í heilsteypt hverfi
með um 5000 íbúum hvert.
33. Endanlegt lokaskipulag vestan Elliðaárvogs og
Fossvogs.
34. Framtíðarskipan gamla Miðbæjarins.
35. Verzlunargötur án bifreiðaumferðar.
36. Verðhækkunarskattur á eignalóðum gangí til
skipulags.
37. Opinberar byggingar, sem sæma böfuðborg
Islendinga.
38. Ráðhús innan 12 ára.
39. Nútíma verzlunarmiðbær við Miklubraut og
Kringlumýrarbraut.
40. Ný byggingasamþykkt í samræmi við breytta
tíma.
Hitaveita, v
og rafmagn
61. Stórfelld hagnýting hvf
62. Varmaveita til iðnaðar.
63. Hitaveita í hvert hús.
64. Betri skipulagning bor;
65. Endurskipulagning á
unar.
66. Ný orkuver við fossa og
67. Stóriðia á grundvelli oi
68. Aukning vatnsveitunna
69. Vatnsæðar úr nýjum ví
70. Endurbætur á vatnsvei
Heilbrigðism
71. Borgarstjórn skipulegg
ustu í Reykjavík.
1. maí 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
• *