Alþýðublaðið - 01.05.1962, Page 9

Alþýðublaðið - 01.05.1962, Page 9
sem flestar fjölskyldur lasta tíma. tð fólk. irlit með byggingarefni. og umferð tykjavík. eða steyptar á 10—15 jar umferðaræða. g. 72. Borginni skipt í læknishverfi og læknar fast- ijjjl ráðnir. jjjjj 73. Komið upp lækningastöðvum í íbúðahverfum. jjjjj, 74. Stórbætt skyndilæknishjálp og vaktlæknaþjón- jjjjj usta. 75. Byggingu borgarspítala lokið á kjörtímabilinu. |jj|: 76. Sérstök aðstaða fyrir hjúkrunarsjúklinga. 77. Ný og fullkomin fæðingardeild. 78. Stórbætt aðhlynning tauga- og geðsjúklinga. 79. Ungbarnaeftirlit á fleiri stöðum í bænum. 80. Tannvernd og tannviðgerðir í skólum. Félagsmál ageymslur mið m.ðbæinn. 81. Fleiri leikvellir og barnaheimili (m. a. fyrir 6-10 yggt er ivið þær. ára)> stöð. atnsveita iraorku. ana í borgarlandinu. starfsemi Rafmagnsveit- hveri. ‘kunnar. ir. itnsbólum. tukerfi borgarinnar. i ál ;i stórbætta læknisþjón- 82. Uppeldis- og skólaheimili ungra stúlkna. 83. Fleiri sumardvalarheimili. 84. Heimavistarskóli fyrir telpur á skyldunámsstigi. 85. Heimili fyrir einstæðingsmæður fyrir og eftir barnsburð. 86. Meiri heimilisaðstoð á vegum bæjarins. 87. Aukin unglingavinna. 88. Hærri framlög til áfengisvarna. 89. Efling styrktarstarfsemi fyrir áfengissjúklinga. 90. Vínstaðir lokaðir unglingum. Tómstundir og menning 91. Örari skólabyggingar og stefnt að einsetningu í skólum. 92. Fullnægjandi menntaskólahúsnæði. 93. Aukið verknám í unglinga- og gagnfræðaskólum. 94. Efling lista og bókmennta. 95. Aukið tómstundastarf fyrir unglinga. 96. Tómstundaheimili í stað sjoppanna. 97. íþróttasvæði í hvert íbúðahverfi. 98. Hraðað byggingu íþrótta- og sýningarhúss. 99. Betri aðstaða til iðkunar vetraríþrótta í höfuð- staðnum. 100. Bókasafnsdeildir í úthverfin. ,•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■»■■*•»■•■•■••■•■■■■■■■■•■■■■•■■'■■■■•■»■■■■■■■■■•■ ■ •<■■■■■■■ ■ ■•■■■■■•■ ■ •>■■•■■■• ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■ ■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■ **■“-““““■**«••»■■■■■■■»■■■■■■■■■■'----- Félagið Island - Noregur Hr. Henrik Groth, forlagsbóksali frá Osló og formaöur Norræna félagsins í Noregi heldur erindi á vegum Félags- ins Noregur-ísland í hátíðasal Háskóla Islands í livöld, þriðjudaginn 1. maí kl. 20.30 Efni: Norden og verden Öllum er heimill aðgangur. Stjórn félagsins Ísland-Noregur við heimavistarhótelið í Stykkishólmi. Allar upplýsingar gefur Sveitarstjóri Stykk- ishólms. Símar 26 og 36. Sumardvalir i' Þeir, sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir börn hjá Reykfjvíkurdeild Rauða Kross íslands, komi í skrifstomuna í Thorvaldsensstræti 6 dagana 7. og 8. maí kl. 9—12 og 13-18. Tekin verða börn fædd á tímabilinu 1. janúar 1955 — 1. júní 1958. Aðrir aldursflokkar koma ekki til greina. Ætlunin er að gefa kost á 6 vikna eða 12 vikna sumardvötd. Stjórnin. - KÆLISKÁPAR: f> 12^ lítra, frystihólf þvert yfir skápinn. Fást-nú með greiðsluskilmálum við hvers manns hæfi. Vejjð kr. 8.425.00. H.T. RaftækjaverksmiSjan Hafnarfirði. Símar: 50022 — 50023. Reykjavík: Vesturver, Sími 10322. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1. maí 1962 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.