Alþýðublaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 10
ÍR vann
Valbjörn Þorláksson okkar
snjalli stang-arstökkvari er að
fá „glasfiber“-stöng. Þær'
eru mjög á dagskrá þessar
sfcangir og þeir sem hafa
reynt þær liafa bætt árangur
sinn mjög. Fyrir nokkrum
dögum skeði það, að Haukur
Ctausen tannlæknir (og met-
hafi í 200 m. hlaupi) kom að
máli við Valbjörn og bauðst
til að gefa honum eina slíka
stöng með því skilyrði, að
hann bætti sinn bezta árang
ur um 20 cm. í sumar. Val
björn tók tilboðinu fegins
hendi og íslandsmetið í
stangarstökki verður því 4,7 0
metrar á þessu ári!
TVÖ skíðamót voru lialdin um
helgina í Hamragili við ÍR-skálann
Á laugardaginn e.h. var jnnanfél
agsmót ÍR haldið, veður .var gott
logn og hiti.
I Valbirni gefin
! giasfiber-stöng,
ætlar að stökkva
4,70 í sumar
ALÞÝÐUBLAÐID hefur frétt, að, andi: „Eigum við ekki að segja að
Þeir voru fyrstir í Drengjahiaupinu, talið frá vinstri, Þórarinn
Ragnarsson, Kristján Mikaeisson og Jón Sigurðsson. Ljósm. RE.
Sigurður Sigurðsson íþróttaþulur
hafi látið af störfum eftir 14 ára
starf við hljóðnemann.
Við höfðum samband við Sigurð
í gær og spurðum um ástæðuna?
„Það eru Launamál — auðvitað!”
sagði Sigurður og bætti við bros-
það sé vegna þess hve útvarpið
borgar vel — manni er heldur illa
við að lenda f hátekjuskatti!”
Eins og alþjóð er kunnugt hef-
ur Sigurður gegnt þessu vanda-
sama starfi af mikilli prýði og við
miklar vinsældir og útvarpiö er
sannarlega í vanda statt.
MMttHMMIMUMMiMHMMM
ÍÞROTTAÞULUR KVEÐUR
í badminton
Úrslit:
Karlaflokkur.
1. Steinþór Jakobsson
44.6 42,2 86,8
2. Þorbergur Eysteinsson
43.6 45,0 88,6
3. -4. Sigurður Einarsson
44,9 45,0 89,9
3.-4. Valdimar Örnólfsson
47,3 42,6 89,9
Kvennaflokkur:
1. Jakobína Jakobsdóttir
26.7 25,6 52,3
Drengjaflokkur
1. Þórður Sigurjónsson
42.7 36,2 78,9
2. Haraldur Haraldsson
43,2 38,4 81,6
3. Eyþór Haraldsson
45.7 38,0 83,7
4. Helgi Axelsson
41,5 44,5 86,0
Á sunnudaginn var Steinþórs-
mótið haldið. Steinþórsmótið er S
manna sveitarkeppni í svigi. Þrjár
sveitir kepptu Ármann, ÍR og KR.
Sveit ÍR vann með 546,0 sek. í
sveitinni voru:
Valdimar Örnólfsson, Steinþór
Jakobsson, Þorbergur Eysteinsson,
Haraldur Pálsson, Sigurður Einars
son og Grímur Sveinsson.
Skemmsta samanlagðan brautar
tíma hafði Stefán Kristjánsson Á
á 86,7 sek. Margt var um manninn
þar efra, veður var gott, færi á-
gætt. Brautarlagningu annaðist
Þórarinn Gunnarsson R. Mótsstjóri
Steinþórs heitins Sigurðssonar
var Páll Jörundsson
Frú Auður Jónasdóttir ekkja
Menntaskólakennara gerði skíða-
mönnum þá ánægju að vera við
stödd mótið.
SUNDMÓT KFK fer fram í Sund-
höll Keflavíkur kl. 5 í dag. Keppt
'verður í fjölmörgum greinum
karla og kvenna og auk keppenda
úr Keflavík mæta nokkrir beztu
sundmenn landsins, svo sem Guð-
mundur Gíslason, Hörður B.
Finnsson og Árni Þ. Kristjánsson.
ERIR 14 ÁRA STARF
Ritstjóri: 0RN EIÐSSON
Misbeppnuð hand-
knattleikskeppni
H ANDKN ATTLEIKSKEPPNIN á
sunnudagskvöldið var algjörlega
misheppnuð, enda varla við öðru
að búast, handknattleiksfólkið hef-
ur ekkert æft síðan íslandsmót-
inu lauk og auk þess vantaði þrjá
góða liðsmenn í pressulið karla.
Fyrri leikurinn var milli a- og b-
liðs kvenna og fyrrnefnda liðið j
var nokkurskonar landslið, enda j
léku dömúrnar í landsliðsbún-1
ingum. Leiknum lauk samt með
sigri b-liðsins, að vísu naumum,
18 mörkum gegn 17, en sigurinn
var verðskuldaður. — B-liðið lék
bejtur og þær voru hættulegri í
upphlaupum sínum og skotum. —
Markvörður liðsins varði einnig
mjög vel. Sigrún Ingólfsdóttir átti
ágætan leik. í a-liðinu var Sigríð-
ur bezt, skoraði sex mörk.
í lið íþróttafréttamanna í karla
flokki vantaði þrjá góða menn, þá
Ingólf ’ Óskarsson, Pétur Antons-
son og Hermann Samúelsson og
það veikti að sjálfsögðu liðið. Auk
þess voru 2—3 af þeim sem léku,
lítilsháttar meiddir. Landsliðið
náði strax góðum tökum á leikn-
um með hröðu og hnitmiðuðu
spili og hörkuskotum. Gunnlaug-
ur, Ragnar og Kristján voru mátt-
arstólpar liðsins og aðrir liðs-
menn áttu einnig pjög góðan leik.
Um miðjan fyrri hálfleik var stað-
an 10—12 og það bil hélzt nokkurn
veginn út hálfleikinn, en honum
lauk með 16—7.
Síðari hálfleikur var jafnari, en
það virtist oft gæta kæruleysis í
liði beggja, en leiknum lauk með
yfirburðasigri landsliðsins 33—20.
Beztur í landsliðinu var Hjalli'
Einarsson í markinu. ^
í liði pressunnar átti hinn ungi
Hafnfirðingur, Viðar Símonarson,
góðan' leik og það sama verður
sagt um markmennina báða, Guð-
jón og Karl Jónsson. Daníel Beuja
mínsson dæmdi kvennaleikinn, en
Axel Sigurðsson karlaleikinn.
Þetta eru hjónin Lárus Guðmundsson og Jónína Niljohníusdóttir,
sem uröu íslandsmeistarar í tvenndarkeppni.
Skemmtilegt Islands
mót
Ármann sigraði í
sveitakeppninni
ÞÓRARINN RAGNARSSON úr
Fimleikafélagi Hafnarfjarðar sigr-
aði í 40. Drengjahlaupi Ármanns,
sem fram fór á sunnudaginn í blíð
skaparveðri, sólskini og blíðu.
Alls voru 20 keppendur skráði%.
og mættu allir til leiks. Verður að
telja það lofsvert, en sjaldan hefur
sjíkj skeð í Drengjahlaupinu eða á
frjálsíþróttamótum yfirleitt. Er von
andi að aðrir frjálsíþróttamenn
taki ungu piltana sér til-fyrirmynd
ar í þessum efnum og að frjálsí-
þróttaleiðtogar íilkynni ekki þátt
töku keppenda í mótum, nema tal
að hafi verið við þá áður og þeir
samþykkt að keppa.
★ Efnilegir hlauparar
Hinn ungi sigurvegari Þórarinn
Ragnarsson er aðeins 16 ára og
Framhald á bls. 7
íslandsmeistaramótið í badmin-
ton fór fram í KR-húsinu nú um
helgina. Varaforseti Í.S.Í., Guðjón
Einarsson, setti mótið og ávarpaði
hinn fjölmenna keppendahóp, en
síðan hófst keppnin á þremur völl
um samtímis, í fyrsta flokki og
meistaraflokki. Margir leikjanna
voru jafnir og spennandi þegar í
undanrásum, og jók það mjög á
óvissuna um úrslitin í karlagrein
um meistaraflokks, að Óskar Guð
mundsson gat ekki tekið þátt í
mótinu vegna tógnunar í hendi, en
hann hefur nú síðustu árin verið
ósigrandi í einmenningskeppni.
Segja má, að spenningur og óvissa
hafi haldist mótið á enda, og i á-
tökunum biðu ósigur meistararnir
frá sl. ári í ivíliðaleik bæði karla
óg kvenna,
Úrslit urðu sem hér segir í meist
araflokki:
EINLIÐALEIKUR KARLA: ís-
landsmeistari varð Jón Árnason.
Sigraði hann Garðar Alfonsson í
mjög hörðum og skemmtilegum
Úrslitileik með 15:11, 11:15, 15:9
TVÍLIÐALEIKUR KARLA: Þar
sigruðu Einar Jónsson og Wagner
Walbom þá Lárus Guðmundsson
og Ragnar Thorsteinsson einnig í
mjög góðum leik með 15:10, 1:15,
15:10.
TVÍLIÐALEIKUR KVENNA:
Meistarar urðu Halldóra Thorodd
sen og Lovísa Sigurðardóttir, sem
sigruöu þær Gerðu Jónsdóttir og
Jónínu Nieljóhniusardóttir með:
15:13, 15:10
TVENNDARKEPPNI: Jónína og
Lárus Guðmundsson sigruðu Hall
dóru Thoroddsen og Wagner Wal
bom með: 15:13, 15:10
í EINLIÐALEIK KVENNA var að
eins einn keppandi skráður, en það
var meistarinn í greininni, Lovísa
Sigurðardóttir.
í 1. flokki sigruðu þeir Gísli Guð
laugsson og Ragnar Haraldsson þá
Emil Ágústsson og Guðmund Jóns
son með 15:8, 15:9, en í einliðaleik
sigraði Ragnar Haraldsson Gísla
Guðlaugsson með 13:15, 15:7
Mótið íór hið bezta íram undir
stjórn formanns mótanefndar TBR
Garðars Alfonssonar. Aðaldómari í
úrslitaleikjum var Óskar Guð-
mundsson.
IQ 1- maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ