Alþýðublaðið - 01.05.1962, Qupperneq 11
1.
Aí
Launþegasamtakanna í Reykjavík
Safnast verður saman við Iðnó kl. 1,15 e. h. kl.
1,50 verður lagt af stað í kröfugöngu undir fánum
samtakanna. Gengið verður Vonarstræti, Suður-
ígötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, upp
Frakkastíg, niður Skólavörðustíg, Bankastræti um
Lækjargötu að Miðbæjarskólanum. Þar hefst úti-
fundur.
Ræður flytja:
Jón Snorri' Þorleifsson, formaður Trésmiðafélags
Reykjavíkur
Jón Tímóteusson, togarasjómaður
Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar.
Fundarstjóri: Eðvard Sigurðsson.
Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins
leika fyrir göngunni og á útifundinum.
Um kvöldið verða dansleikir í Ingólfscafé og
Glaumbæ.
Merki dagsins verða afhent í skrifstofu Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar og í skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur í Alþ(ýðuhúsinu frá kl.
9 f. h. Merkin kosta kr. 15.00 og kr. 25.00.
Sölubörn komið og setljið merki dagsins — góð
sölulaun. Sérstaklega er skorað á alla meðlimi
verkalýðsfélaganna að taka merki til sölu.
Kaupið merki dagsins.
Allir í kröfugöngu verkalýðsfélaganna í dag.
Reykjavík, 1. maí 1962.
1. maí nefnd
.. Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík
Verkalýðsfélagið Baldur,
f.
ísafirði
þakkar reykvískum verkalýð ánægjulegt sam
starf og sendir öllum verkalýð beztu árnaðar-
óskir á baráttu- og hátíðisdegi hans — 1. maí.
Sundnámskeið
hefst í Sundhöll Reykjavíkur miðvikudaginn
2. maí. Uppl. í síma 14059.
SundhöIIin.
VERKFÆRI
Járnheflar
Falshefnar
Svæfhnífar
Sandvikens-sagir
Bakka-sagir
Sting-sagir
Klaufhamrar
Kúluhamrar
J»rístrendar þjalir
Þverskeru þjalir
Flatar þjalir
Raspar
Lóðbretti
Tengur, margar teg.
Bacho-skiptiliykklar
Bacho-rörtengur
Naglbítar
Rafmagns-borvélar
— smergilskífur
— handsagir
Verkfærabrýni
Hjólsveifar
Útskurðartæki
Járnborar m. stærðir
Verzlunin
BRYNJA
Laugavegi 29
Landsbðnki Islands
Reykjavík — Austurstræti 11 — Sími 177 SOL
Útibú í Reykjavík:
Austurbæjarúfibú
Laugavegi 77. — Sími 11600.
Langholtsútibú
Langholtsvegi 43. — Sími 38090.
V egamótaútibú
Sími 12258.
Útibú úti á álandi:
ísafirði
Akureyri
Eskifiröi
Selfossi
Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan-
lands og utan.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
hvetur skrifstofu og verzlunarfólk til að mseáíi
á útifundi Fulltruaráðs verkalýðsfélaganna 3
Lækjartorgi kl. 14,15 í dag.
Ávörp flytja: Jón Sigurðsson. formaður SjómannasambaiJÍíj^
íslands og
Sverrir Hermannsson, formaður Landssambands íslenztatf
verzlunarmanna.
Ræður flytja: *
Bergsteinn Guðjónsson, formaður Bifreiðastjórafélagslnt
Frama >
.... ...4
Guðjón Sigurðsson, formaður Iðju ;
Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður
Óskar Hallgrímsson, formaður Félags ísl. rafvirkja.
Fundarstjóri: Jón Sigurðsson. f
Kröfur skrifstofu- og verzlunarfólks
1. maí 1962 eru:
Atvinnuöryggi ‘
+ Full aðild að A. S. í.
Atvinnuleysistryggingar
Bætt kjör Iáglaunafólks. '
Kaupið merki dagsins.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. maí 1S62 1%