Alþýðublaðið - 01.05.1962, Side 16
mmm
43 árg. — Þriðiudagur 1. maí 1962 — 98. tbl.
DRAKK TRESPIRA
tiÖGKEGLUNNI var tilkynnt að-
faranótt sunnudags, að á Lands-
etútalanum lægi maður, sem lækn-
ar töidu að hefði drukkið tréspíri-
ttia-Fyrr þá um nóttina hafði ver-
iS komið með mann þennan á Slysa
varðstofuna, og var liann þá háif-
Mindur.
Forsaga þessa máls er sú, að utn
klukkan tvö aðfaranótt sunnudags-
ins, sá kor.a nokkur, sem gekk eft-
ir Frakkastígnum, mann, er hag-
aði sér mjög einkennilega. Gekk
4iún til hans og spurði hvort eitt-
tivað væri að. Sagðist hann þá hafa
skyndilega misst sjónina. Maður-
inn var mikið drukkinn. Konan
fékk leigubílstjóra til að aka hon-
um upp á Slysavarðstofu, en það-
an var hann fluttur á Landsspít-
atann.
Við rannsókn á spítalanum töldu
læknarnir að blindan stafaði af
því, að maðutánn hefði neytt tré-
spírituss, og var lögreglunni þá
gert viðvart. Er rannsóknarlögregl-
au yfirheyrði manninn, Jkvaðst
-tiann hafa keypt vökva þennan af
leigubílstjóra í þeirri trú að það
væri venjulegur spíritus. Hafðj,
hann þá glatað flöskunni, sem lög-
urinn var á, og því erfitt um vik
að fá fulla vitneskju um hvað mað-
uriiui hefur drukkið, en sjúkdóms-
einkenni bentu til að um fyrrnefnd
an spíritus hefði verið að ræða.
Stálu havbtisk,
rafsuðutækj-
um og sjólax
INNBROT var framið um helgina
£ feúsi- sem stendur við Síðumúla
KS, í kjallara hússins er bílaverk-
stæði, ea á 1. hæð er harðfisksala.
Þiófurinn fór fyrst inn á verkstæð
ið og stal þaðan rafsuðuvél, Dale,
þýskri, og einnig slöngum og mæl-
um af logsuðutækjum.
ft»á fór hann inn í harðfisksöl-
Uua og stal þaðan 100 dósum af nið
ursoðnum sjólax, og einu knippi af
hertum ísuflökum, óbörðum. Voiu
það um 50 kg. og harðfiskurinn
am 3000 króna virði.
Strax á sunnudagsmorguninn var
líðan mannsins bptri, og var hann
smátt og smátt að fá sjónina aftur.
Þegar um nóttjna, er lögreglan
fékk vitneskju u,m málið, voru
nauðsynlegar ráðstafanir gerðar til
að hafa upp á þeim, er seldi spír-
ann, en í gærkvöldi hafði ekkert
nýtt komið fram í málinu.
Bílslys
við Skíða-
skálann
BÍLSLYS varð skammt frá Skíða-
skáianum í Hveradölum aðfara-
nótt sunnudagsins. Bifreið var ek-
ið þar út af veginum um klukkan
tvö og slösuðust allir eitthvað,
sem í bifreiðinni voru, fimm
manns.
Bifreið þessi var að koma frá
Selfossi, og var á leið til Reykja-
víkur. Bílstjórinn kveðst hafa
misst vald á bílnum á beygju, sem
er skammt fyrir neðan skíðaskál-
ann, og lenti þá bifreiðin á hvoifi
nokkra metra fyrir utan veginn.
Einn farþeginn kastaðist út,, og
slasaðist hann hvað mest. Farþcg-
arnir voru fluttir á slysavarðstof-
una, en bifreiðin er stórskemmd.
★ ALGEIRSBORG: Til átaka kom
víða í Alsír á mánudag milli OAS
og franska hersins. Þrír Serkir úr
franska hemum skutu sex franska
hermenn til bana. 5OAS gerði á-
rásir á þrjár opinb^rar byggingar
í Algeirsborg.
★ WASHINGTON; Bandaríkja-
menn ætla að gera tilraun með
vetnissprengju í 800 km hæð yfir
Johnson-eyju á Kyrfahafi og liafa
varað skip og flugvélar við að vera
á þessum slóðum. ,
J. maí kaffi í dag / Iðnó
★ MUNIÐ eftir 1. maí kaffinu í | fundinum á Lækjartorgi er upp-
Iðnó í dag. Strax að loknum úti- ] lagt að-dara í Iðnó og fá sér kaffi.
nwvwwwwwwwwwwwwwww mwwwwwwvwwwwwvwvwwwwv
Alþjóöasam-
band frjálsra
verkalýðsfélaga
VERKAMENN ALLRA LANDA!
Enn einu sinni sendir Alþjóðasamband frjálsra
verkalýðsfélaga ykkur sínar innilegustu bróður- og
félagskveðjur á þessum alþjóðlega hátíðisdegi
verkamanna, þessum degi, sem þið helgið minn-
ingunni um brautryðjendurna, er ruddu leiðina til
þeirra afreka, sem samtök frjálsra verkamanna
hafa unnið, þeim degi, er þið lítið af festu og hug-
rekki til framtíðarinnar og strengið þess heit að
gera líf ykkar og barna ykkar enn hamingjusam-
ara og bjartara en það nú er.
Nú eru liðin 12 ár síðan Alþjóðasamband frjálsra
verkalýðsfélaga þeytti lúður sinn og kallaði verka-
lýð ailra frjálsra landa til dáða í baráttunni fyrir
brauði, friði og frelsi. Á þessum árum hafa margir
sigrar verið unnir fyrir tilstilli sameinaðs máttar
hinnar alþjóðlegu og frjálsu verkalýðshreyfingar.
Enn er samt margt óunnið og í dag heigar Alþjóða-
samband frjáisra verkaiýðsfélaga á nýjan leik alla
krafta sína þeirri baráttu, sem framundan er:
— baráttunni fyrir friði og afvopnun með alþjóð
legu eftirliti, svo endir verði bundinn á martrcðina
af yfirvofandi eyðileggingu kjarnorkuvopnanna. Sú
staðreynd að nú hafa að nýju hafist viðræður um
afvopnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, hefur vak-
ið nýjar vonir meðal þjóðanna um að þetta megi
takast. Látum leiðtogum heimsins skiljast að verka-
menn alira landa krefjast þess að þeir sýni nú
einhvern árangur af viðræðum sínum.
— baráttunni fyrir frelsi og endanlegri útrým-
ingu síðustu leifanna af úreltri nýlendupólitík í
Afríku og Asíu, baráttunni fyrir frelsi verkalýðs-
hreyfingarinnar til þess að verja réttindi verka-
manna — því freisi, sem á stundum hefur kostað
engu minni baráttu f sjálfstæðum löndum en þeim
nýlendum er lotið hafa yfirráðum annarra ríkja,
baráttunni fyrir frelsi undan þeirri plágu kynþátta-
kúgunar og misréttis, sem enn hrjáir allt of marg-
ar þjóðir, einkum í Suður-Afríku og nýiendum
Portúgals.
— baráttunni fyrir nægri arðbærri atvinnu, sem
hver og einn velur sér af frjálsum vilja, baráttunni
fyrir atvinnuöryggi, styttri vinnutíma, mannsæm-
andi húsnæði, nægilegri ve;nd og tryggingu gegn
þeirri áhættu, sem er samfara elli, sjúkdóraum og
örkumlum, og baráttunni fyrir batnandi iífskjörum
atlra verkamanna heims.
— baráttunni fyrir því að gert verði sameigin-
legt og alþjóðiegt átak til þess að hjálpa þeim lönd
um, er eiga við algjöra efnahagsiega stöðnun að
búa, svo þau geti hafið þá iðnvæðingu og yiðreisn,
og öðlast það efnahagslega sjálfstæði, sem hlýt-
ur að vera forsendan fyrir auknu pólitísku freisi
og félagsiegum framförum.
Til þess að ná þessu takmarki verða hin frjálsu
verkalýðsféiög að sameina krafta sína, efla sam-
stöðu sína og endurskoða baráttuaðferðir sínar
þannig að þau standi enn betur að vígi en áður
til að leysa af hendi þau verkefni og vandamái, sem
hvarvetna steðja að samtökum verkamanna og háð
eru stöðugum breytingum í heimi nútímans. í
þessu efni er það nauðsynlegt að hin eldri félaga-
sambönd haldi áfram að veita fjárhagslegan styrk
til yngri og fátækari.félaga, sem eru að berjast
fyrir því að koma undir sig fótum í.vanþróuðum
löndum.
Öll þessi vandamál, sem eru hin mikilvægustu
fyrir veigengni verkafóiks um heim allan, verða
tekin til rækilegrar athugunar og umræðna á 7.
þingi Alþjóðasambands frjáisra verkaiýðsfélaga. í
Beriín, eftir tvo mánuði, koma fullgildir verkalýðs-
leiðtogar frá 5 heimsálfum saman til fundar á sann
kölluðu heimsþingi verkaiýðsins. Þar munu þeir, á
fullkomlega lýðræðislegan hátt, endurskoða ræki-
lega það fulitingi, sem þeim liefur verið veitt til
þess að standa í fylkingarbrjósti fyrir baráttu verka
fólks í öllum löndum fyrir brauði, friði og frelsi,
og jafnframt munu þeir þar ákveða í stórum drátt-
um hvernig haga skuli þeirri baráttu, sem fram-
undan er.
Verkamenn allro landa! Þetta er ykkar barátta.
Fvlkið vkkur um frjáis samtök ykkar. Eflið Alþjóða
s-'mbsnti f':y......r-' »,w's<:félaga í sókn þess um
víða verö'á fwrjr BRAIJBI, FRIÐI og FRELSl til handa
öllum þióðum!
MMWWWWWWWWWWWWWWWI WMWWWWWVHWWHWWVWWWIí
BUNINGS VáR
HIN EINKENNILEGU viðbrögð
byffgrinffarnefndar Reykjavíkur-
borffar við fyrirspurn bygffingar-
nefndar Menntaskólans í Reykja-
vík um leyfi til að byggja viðbót-
arhúsnæði við skólann til bráða-
birgða í Olíuportinu svonefnda
hafa að vonum vakið mikla at-
hygli. Morgunblaðið birtir all-
mjög villandi upplýsingar um mál-
ið sl. sunnudag, sem ástæða er til
að leiðrétla hér, og sömuleiðis
rýkur Þjóðviljinn upp sama ilag
og segir, að „nýbygging Menn'.a-
skclans stríði gegn skipuiagina"
(sem ekki er vitað að sé til af þess-
uin bæjarhluta, aths. Alþbl.) og
myndi kosta offjár” (hvaða bygg-
ingar kosta ekki offjár? Alþbl.).
Ef við snúum okkur þá að þeim
atriðum, sem byggingafulltrúi læt-
ur Morgunblaðið hafa eftir sér, þá
veit Alþýðublaðið það fyrir víst,
að byggingameistari sá, sem
standa á fyrir framkvæmdum á
vegum byggingarnefndar Mennta-
skólans, fékk leyfi til þess h.já
byggingafulltrúa, eða öllu heldur
fulltiúa hans, að byrja að athafna
sig á lóðinni, þó að fyrirspurnin
hefði enn ekki komið til kasta
bygginganefndar borgarinnar. Var
þetta léyfi veitt í samræmi viff
fjölda annarra slíkra leyfa, sem
áður hafa verið veitt, þó aff ekki
sé búið að samþykkja teikningu.
Er þetta svo algengt og á svo
margra manna vitorði, að ekki
ætti að þurfa að orðlengja um
þetta atriði.
Þá segir Sigmundur Halidórs-
son, byggingafulltrúi, í áðurnefndu
viðtali við Morgunblaðið, að bygg-
inganefnd borgarinnar geti ekki
i'Tamh. á 5. siðu.