Alþýðublaðið - 04.05.1962, Síða 6

Alþýðublaðið - 04.05.1962, Síða 6
Gamla Bíó Pollyanna Btáðskemmtileg og hrífandi lit nxyrld af skáldsögu Eleanoru Pott- er, ög sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Jane Wyman :Ricliard Egan. og Hayley Mills ; (Pollyanna). kl. 5 og 9. Frá laugardegi til sunnudags. (Saturday Night and Sunday Morning) Heimsfræg brezk kvikmynd byggð á samnefndri sögu eftir Aian Sillitoe. Aðalhlutverk: AÍbert Finney ; Shirley Anne Field. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 18 9 36 Ofustinn og ég (Me and the Colonel) Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd með hinum óviðjafn- anlega Danny Kay ásamt Curt Jurgens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavog&híó The sound and the fury The sound and the fury Afburða góð og vel leikin ný, amerísk stórmynd í litum og cine mascope, gerð eftir samnefndri metsölubók efti William Faulkner Sýnd kl. 9 BLINDI SÖNGVARINN . kl. 7 Miðasala frá kl. 5 Tónabíó Skipholti 33 Sími 11182. Enginn er fullkominn (Some like it hot) Snilldarvel gerð og mjög spenn andi ný, amerísk gamanmynd, gerð af hinum heimsfræga leik- stjóra Billy Wilder. Sagan hefur ▼erfð framhaldssaga í Vikunni. Marilyn Monroe Tony Curtis ; Jack Lemmon ; Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20 ! Bönnuð innan 12 ára. * % —n----------------------- ] Bfífnarhíó ; Sím 16 44 4 M Ökufantar ; (Road Races) JHörkuspennandi ný amerísk klppakstursmynd: ; Alan Dinehart ’ Sally Fraser 5 Bönnuð innan 12 ára. > Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Simi l 15 44 Sagan af Rut („The Story of Ruth”) Hin stórbrotna mynd með: Elena Eden frá ísrael og Stuart Witman. Sýnd kl. 9. (Hækkað verð) Síðasta sinn BROSHÝRI PRAKKARINN (Smiley gets a Gun) Bráðskemmtileg og spennandi prakkarasaga. Aðalhlutverk: „Chips" Rafferty og hinn 10 ára gamli Keith Calvert (,SmiIey‘‘) Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn Sími 32075 - 38150 Miðasala hefst kl. 2 Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O með 6 rása sterofónískum hljóm. Sýnd kl. 6 og 9. Aðgöngumiðar eru númeraðir. 4 usturtnt' farhíó Simt 1 13 84 Framhald myndarinnar .Dagur í Bjarnardal”: Dagur í Bjarnadal II. Hvessir af helgrindum Áhrifamikil, ný, austurrísk stór mynd. Maj-Britt Nilsson, Joachim Hansen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 12000 vinningar á ári! Hæsti vinningur i hverjum llokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Slmi 50 184 Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning laugax-dag kl. 20. Uppselt. Sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Ekki svarað í síma tvo fyrstu tímana eftir að sala hefst. j[pitféía§ HfiFNRRFiRRöíSR Klerkar í klípu Sýning í kvöld kl. 9 í Bæjar bíói. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4 í dag. Símj 50 2 49 Meyjalindin (Jomfrukilden) Hin mikið umtalaða „Oscar" verðlaunamynd Ingmar Bergmans 1961. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Birgitta Pettersson og Birgitta Valberg. Sýnd kl. 7 og 9 Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Klerkar í klípu Skemmtilegasta leikrit ársins. Leikstjóri Steindór Hjörleifsson. Hin siðavanda jómfrú Skillon (Margrét Magnús- dóttir) nokkuð hátt uppi - enda flaskan nærri tóm. Sýning í kvöld kl. 9. Leikfélag Hafnarfjarðar. Ingólfs-Café GÖMLU DANSAfiNiR í kvöld kl.9. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. FELAGSUF Handknattleiksdeild Ármanns heldur kaffifund að Café Höll laugardaginn 5. maí kl. 3 fyrir alla flokka. Rætt verður um sum arstarfið. Rætt verður um sum- arstarfið. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Frá Ferðafé- lagi Islands Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Gönguferð á Keilir og Trölla- dyngju. Hin ferðin er í Raufar hótshelii. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorg uninn frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins símar 19533 og 11798. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826. S.G.T.FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Vegna mikillar aðsóknar síðast verður spilað í kvöld. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. . Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. Bændaskólinn a5 Hólum í Hjaltadal mun starfa næsta vetur, eins og undanfarna vet ur, Árni G. Pétursson, sem verið hefur kennari við skól- ann undanfarin ár, tekur við skólastjórn liinn 1. júní n.k. Nemendur, sem ætla að leggja stund á búnaðarnám næsta vetur, sendi umsóknir um skólavist til skólastjórans að Hól- um sem fyrst. Kennsla hefst 15. október. € 2961 JBUI ■], - GiG\naim<nv

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.