Alþýðublaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 8
 EIN merkilegasta og þarf- asta uppfinning allra tíma er skriftin, bókstafirnir. — Fyrir nokkru kom út í Frakklandi bók um sögu skriftarinnar. tígrisdýrs frá sporum Ijóns- ins. Þar segir m. a. „Mann- kynið hefur a.m.k. lifað IV2 milljón ára hér á jörð, en ekki eru nema um 6000 ár .síðan fyrstu mennirnir lærðu að skrifa." Með öðr- um orðum: Líkjum við þess- ari einu milljón ára, sem maðurinn hefur lifað, við mannsævi, sem nær yfir 100 ár, þá hefur maðurinn að- eins kunnað að skrifa í rúm lega hálft ár. Eldri er upp- ifinning þessi ekki í sögu mannkynsins, þótt okkur þyki hún ævaforn. Það eru áreiðanlega dýr- in, sem hafa óbeint kennt manninum að skrifa. Teikn- ing af dýri í aðvörunarskyni til annarra meðlima ætt- flokksins er ef til vill fyrsta upphaf þess, sem síðar varð að st^frófi. Hvað kenndi manninum fyrst að skrifa? Þessari svarar bókarhöf- mótsagnakenndan máta með því að segja, að forfeður vorir hafi fyrr lært að lesa en skrifa. spurmngu undur á Þeir gátu lesið á jörðinni, hvað dýrin höfðu skrifað með klóm, hófum, loppum, þeir gátu t. d. greint spor Þegar menn tóku að rækta jörðina og halda húsdýr, — leið' að því, að nauðsynlegt var að geta skráð og jafn- vel reiknað. í daglegu lífi hafa því í fyrstu verið not- aðar myndir af dýrum, jurt- um eða jafnvel verkfærum í' þessu skyni. Þetta hafa ver- ið mjög frumstæðar myndir, en nægt til þess hlutverks sem þeim var ætlað. Næsta skrefið var svo lengi að myndast og erfitt að lýsa þróuninni til þess, en gera má ráð fyrir, að hún hafi verið sú, að myndirnar urðu í minnkandi mæli myndir af dýrunum o.s.frv. heldur fóru að tákna hug- tök og misstu upphaflega bókstaflegu merkingu sína. Þurfi maðurinn t. d. að teikna tuttugu sinnum á dag Natalía úr Vesturbænum NATALIE WOOD er stjarnan í kvikmyndinni um Söguna úr Vestur- bænum eða West Side Story, eins og sagan heit- ir á útlenzku. Natalie er að sögn kunnugra á hraðri Ieið upp til hásætisins í ríki frægðarinnar í kvik- myndum og auðvitað þarf að líkja henni við ein- hverja aðra og þá er það Elizabeth Tayior. Natalie kom fyrst fram á livíta tjaldinu, þegar hún var 4 ára gömul. Þá sást hún aðeins snöggvast missa niður ísinn sinn og fara að gráta. Nú er hún ekki lengur lítil stúlka og nú missir hún ekki lengur ísinn sinn, svo allir sjái. Hún er orðin 23 ára göm- ul og hefur vitanlega skilið jafn oft og hún hefur gifzt, það er einu sinni. Ef okkur misminnir ekki, var hún gift manni, sem heitir Robert Wagn- er og er líka í kvikmynda bransanum. Nú er Nat-*. alie alltaf með manni, sem heitir Warren Beatty, en hann skildi við kærustu sína Joan Collins til þess að skemmta Natalie, en fyrrverandi eiginmaður Natalie. Robert sefar nú sorgir sínar með því að fara út með Joan Collins. Þetta er aðeins venjuleg tilfinningaflækja í Holly- wood. Sagan úr Vesturbænum er aldagömul, en samt sem áður slær hún í gegn í dag rétt eins og hún sló í gegn í þann tíð, þegar Shakespeare reit um ást- ir Júlíu sinnar og Rem- eo. En það er einmitt sami þráðurinn í þessum sög- um báðum. mynd af kind, þá teiknar hann þær ekki allar ná- kvæmlega, heldur fer hann að nota meira en áður stöð- ugt einfaldari tákn, þótt að form þessi minni ef til vill að einliverju leyti á kind. Hin upphaflega mynd verð- ur því að tákni. Þannig verða t. d. tölustafirnir smátt og smátt til. Svo fara einnig að mynd- ast samsett tákn, sem eitt orð nær þó oft yfir. T. d. er vel hugsanlegt, að orðið hús dýr hafi verið táknar með 2 myndum, húsi og dýri. — Þannig hefur skriftin þró- ast og komið inn í hann æ meira af táknum, sem voru huglægs eðlis og alls engar fyrirmyndir voru til fyrir í hinum ytra heimi. Táknin urðu því minna óg minna myndir en í vaxandi mæli tákn, unz að því kom, að þetta tákn-mál varð að frumstæðu stafrófi. Táknin urðu eftirmynd talmálsins, en ekki eftirmynd hlutanna. Orðtákn hafa svo orðið að staftáknum, táknum fyrir einstök hljóð. Frá Föníkumönnumj höf- um við erft það stafróf, sem við nú notum, þótt það hafi breytzt mikið bæði hjá Grikkjum og Rómverjum. Kínverjar hafa hins vegar til skamms tíma haldið tákna kerfi því, þar sem hvert tákn merkir ákveðið orð. Hin kínverska venja stafar vafalaust frá því, að flest kínversk orð eru aðeins eitt atkvæði. Kerfi Kínverjanna er erf- itt, sérstaklega, þegar semia þarf orðabækur, en er bað þess vegna nauðsynlega lak- ara en kerfi okkar? Bókar- höfundur er ekki viss um það, ef til vill vegna þess, að hann er svarinn fiand- maður allrar stirðnafðrad hugsunarlausrar vanahues- unar. Það, sem við höfum vanizt, þarf ekki endilega að vera bezt. ólíkar venjur. Hefðum við t. d. vanist því, að lesa og nota spegilskrift, þætti oklc- ur mörgum það nú hið eina rétta. Jafnvel nú á tímum eru til margs konar letur. Bæði Rússar og Grikkir halda fast við sín gömlu letur, sem okkur finnst „ólæsi- leg.“ Það er heldur ekki fyrr en nú á seinni árum, að Þjóðverjar hafa hætt við sitt gamla gotneska letur, sem þeir notuðu nær ein- göngu á síðustu öld og langt fram eftir þessari, og líkist mjög letri því, s var í Vestur-Evróf öldum. Enn eitt frar er tilkoma stóru en áður voru allir £ upphafsstafir eins aðrir stafir. Stóru urðu fyrst til sem stafir, og má k( þakka tilorðningi hroðvirkni og flýt: á miðöldum, og a pári, sem sett va: hafsstafi, þótt þeí sjáist ekki svo ai nú í dag. Ekki getur það talizt neitt betra. þótt við lesum bæk- ur okkar framan frá og aft- ur eftir, byrjum efst á síðu og lesum niður eftir, lesum frá vinstri til hægri o.s.frv. (Bæði kínverskar og hebr-i eskar bækur eru lesnar öðruvísi, en þó á innbyrðis ólikan hátt. Einnig hafa ver- ið til skriftarkerfi, þar sem fyrsta línan hefur verið les- in frá vinstri til hægri, — næsta þar fyryir neðan frá hæeri til vinstri o.s.frv. á víxl. Allt eru þetta aðeins 15 tegundir af skrift, sem lýsa þróun skriftarinnai frá 2. öld til 15. aldar. Hin myndin sýnir persnes skrift frá 19. öld. ! mm 8 4. maí 1962 - ALÞÝBUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.