Alþýðublaðið - 04.05.1962, Page 14
DAGBÓK föstudagur
i
s~fl Föstudasrur
4, maí: 12,00
Hádegisút-
varp, 13,15
Lesin dagskrá næstu viku. 13,25
„Við vínnuna“. 15,00 Síðdegis-
útvarp. 18,30 Þingfréttir. 19,30
Fréttir. 20,00 Daglegt mál. 20,05
Efst á baugi. 20,35 Fægir söngv-
arar; 22. Lauritz Melchior syng-
ur. 21,00 Ljóðaþáttur. 21,10 Tvö
ténverk eftir Boccherini. 21,30
Útvarpssagan. 22,00 Fréttir. —
22.10 Erindi: Deildastarf Slysa-
varnafél. íslands (Garðar, Vi-
borg erindreki). 22,30 Á síð-
lcvöldi: Létt-klassísk tónlist. —
23.10 Dagskrárlok.
Spilakvöld Borgfirðingafélags-
ins verður laugardaginn 5. þ.
m. í Skátaheimilinu. Kvöld-
verðlaun og heildarverðlaun.
Söngur: Jóhannes Benjamíns-
son og Ólafur Beinteinsson. -
Dans.
LEIÐRÉTTING: í leikdómi um
Bör Börsson, í blaðinu í gær
var meinleg villa. Rétt er setn-
ingin þannig: Kjaftakerling-
arnar, Guðrún Sigurbegsdótt-
ir og Margrét Friðriksdóttir,
vou óborganlegar.
m
3
Skipaútgerð ríkis-
ins: Hekla er vænt-
K4lfrl<PIÍ anleg tii Akureyrar
síðdegis í dag. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið.
Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í
kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill
fór frá Raufarhöfn í fyrradag á
leið til Frederikstad. Skjaldbr.
er á Vestfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er í Rvk.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:~
atla er á leið til Ítalíu. Askja
ir á leið til Finnlands.
4imskipafélag íslands h.f.: —
Brúarfoss fer fá Rotterdam 4.5.
til Hamb. og Rvk. Dettifoss fór
frá Hafnarfirði 3.5. til New
Vork. Fjallfoss fer frá ísafirði
í kvöld 3.5. til Akureyrar, Sauð-
árkróks, Siglufjarðar, Húsavík-
tir, Raufarhafnar, Patreksfjarð-
ar og Faxaflóahafna. Goðafoss
kom til Dublin 1.5. fer þaðan
til New York. Gullfoss kom til
Rvk'3.5. frá Kmh og Leith. —
Lagarfoss fer frá Rvk kl. 05,00 í
Cyrramálið 4.5. til Akraness, .—
Stykkishólms, ísafjarðar, Siglu-
Cjarðar og Faxaflóahafna. —
Reykjafoss fer frá Eskifirði í
kvöld 3.5. til Liverpool, Rotter-
dam, Hamborgar, Rostock og
Gdynia. Selfoss fer frá New
Vork 4.5. til Rvk. Tröllafoss kom
til Rvk 30.4. frá New York. —
Tungufoss kom til Mantyluoto
1.5. fer þaðan til Kotka og Gtb.
Zeehaan fór frá Rvk 2.5. til Ak-
ureyrar, Siglufjarðar og Kefla-
víkur;
Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er
í Rvk. Arnarfell er í Gufunesi
Jökulfell e í Keflavík. Dísarfell
er í Malmö, fer þaðan til Aar-
hus og Mantyluoto. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. —
Helgafell losar á Norðurlands-
höfnum. Hamrafell kemur til
Rvk í dag frá Batum.
Laxá er í Schrabster.
Kvöld- og
næturvörð*
ur L.R. f
dag: Kvöld-
vakt kl. 18,00—00,30. Nætur-
vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld-
vakt: Gísli Ólafsson. Næturvakt:
Jón Hannesson.
Sími NEYÐARvaktarinnar frá
kl. 1—5 á daginn cr 18331.
í»æknavarðstofRn: aiml 15030.
Helgidag og næturvörður í Hafn
arfirði vikuna 28. aríl- 5. maí
er Kristján Jóhannesson símf
50056
Reykjavíkurapó-
tek á vakt vikuna
28.-5. maí sími
11760
Vaktin er í apóteki Austurbæjar
um helgina.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9.15-8 laugar
daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga
frá kl. 1-4
fiæjarbókasafn
Reykjavíkur: —
Sími: 12308. Að-
alsafnið. Þing-
holtsstræti 29A: Útlán kl. 10—'
10 alla virka daga, nema laug-
ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl
5—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga kl.
10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Úti-
bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7
alla virka daga nema laugar-
daga. Útibú, Hofsvallagötu 16:
Opið kl. 5,30—7,30, aUa virka
daga.
Llstasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðviku-
daga frá kl. 1,30 til 3,30.
Aðalfundur Óháða safnaðarins
verður haldinn eftir messu
næstkomandi sunnudag í fé-
lagsheimilinu. Stj.
Flugfélag íslands
h.f.: Millilandafl.:
__ Gullfaxi fer til
Glasg. og Kmh kl.
08,00 í dag. Væntanleg aftur tii
Rvk kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin
fer til Bergen, Oslo, Kmh og
Hamborgar kl. 10,30 í fyrramál-
ið. — Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, Húsavík-
ur, ísafjarðar og Vestmannaeyj.
(2 ferðir). — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar,
Sauðák'róks, Skógasands og Vest
mannaeyja (2 ferðir).
4.G.T. félgsvistm er i Góðtempl
arahúsinu í kvöld kl. 9. ’
•linningarsp.iold styrktarfél.
lamaðra c fatlaðra fást ó
eftirioldu, .töðurn: Bóka-
oúð "tra g*. trynjolfssonar
Verz -toOa Laugaveg 74.
tief / eHarholt -téttar
holtsvegi l. Skrifstofu fé-
lagsins að Sjafnargötu 14.
í Hafnarfirði: Bókaverzl.
Olivers Steins og í Sjúkra-
samlagi Hafnarfjarðar.
GRÁSLEPPUSVEIDI var sæmileg í Húsavík síðastiiðinn mánuð.
Á myndinni hafa þeir lokið við að gera að afla sínum, Þráinn
Maríusson og Hallmar Helgason. Þeir fengu 1200 grásleppur í þess
ari vitjun og gaf aflinn SQO kíió af hrognum. Annars var grásleppu
veiði Húsvíkinga minna stunduð í vor en undanfarin ár. Ástæðan er
sú, að markaður fyrir grásieppuhrogn er þröngur og verð að auki
allmikiu lægra en áður.
iWWVMWWWWTOWWWWWWWWWVWWwv ÆWtWWWWWWWWWWWtWWWWWWWWWW
Ófært
er
til
Þorlákshafnar
Þorlákshöfn, 3. maí.
HÉR er orðin nokkuð stór ver-
stöð, en ef slys ber að höndum er
vegurinn til Þorlákshafnar ófær
sjúkrabifreiðum.
Vegurinn e gersamlega ófær öll-
um bifreiðum nema þeim, sem hafa
drif á öllum hjólum, en samt er
það dagsverk fyrir bílstjóra a slík-
um bifreiðum að brjótast yfir veg-
inn.
Þegar maður nokku slasaðist að-
faranótt 1. maí s.l. kom þetta sér
illa. Maðurinn skarst á fæti, en
vegna ófærðarinnar var ekki hæg'
að flytja hann með sjúkrabifreið
til þess að koma honum unr
læknishendur og varð að fara með
hann á stórri vörubifreið.
Um þennan veg eru gífurlega
miklir flutningar, t. d. áburðar-
Húseigendaféiag Reykjavfkur.
flutningar, en bændur eru orðnir
heylitlir.
Vegurinn var lagður árið 1930
fyrir bóndabæina hér í kring, og
hefur oft veið rætt um að laga
hann, en lítið verið gert. Líta Þor-
lákshafnarbúar vonaraugum til veg
arins, sem talað hefur verið i
að leggja yfir Ósinn.
Það er haft fyrir satt, að vega-
málastjóri hafi bannað verkstjóra
sínum á Selfossi, að vegurinn yrði
lagður nú, og er mönnum mjög í
nöp við hann. Er ástandið slæmt,
ekki sízt ef slys koma fyrir.
Samþykkt ab fella
Framhald af 1. síðu.
urðu nokkrar umræður og kom
fram tillaga, sem var samþykkt,
um að skora á togarasjómenn að
samþykkja hana ekki.
Sjómannafélag Reykjavíkur hef-
ur atkvæðagreðislu um sáttatil-
löguna í dag, laugardag, sunnudag
og mánudag. Ilin félögin, sem að-
ild eiga að togarasamningunum,
hafa einnig næstu daga atkvæða-
greiðslu um hana, þau eru Sjó-
mannafélag Hafnarfjarðar, Sjó-
mannafélag Akureyrar, Verkalýðs-
og Sjómannafélagi Akraness, Þrótt
ur á Siglufirði og Matsveinafélag
SSÍ.
Atkvæði verða væntanlega talin
á þriðjudag í Reykjavík frá félög-
unum öllum, eftir að atkvæðaseðl-
unum hefur verið blandað saman.
Kosningaskrifstofa Aiþýðuflokksins
í Kópavogi
SKRIFSTOFA AlþýSuflokksins í Kópavogi er í félagsheimilinu Auð-
brekku 50, sími 28130. Er hún daglega opin kl. 16—19 og kl. 20—22.
Alþýðuflokksmenn, Kópavogi, komið á skrifstofuna og vinnið vel í kont
andi bæjarstjórnarkosningum í Kópavogi.
Innilegar þakkir viljum við færa öllum þeim mörgu vinum og
vandamönnum fjær og nær, er veittu okkur aðstoð og stuðning og
sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður
okkar
Kristjóns Kristjánssonar
húsgagnasmíðameistar, Þrastagötu 4
Guð blessi ykkur öll.
Sólveig Kristjánsson og börn.
1,4 4. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
-««í i i ■■
/ £