Alþýðublaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 9
JU MEÐ DAGINN > Tvö spáný MÖMMUBÖRN oft. MóSir irtar vonir ;em hvíldi sinni, hef gráta yfir móðurinn ar, sem fórnaSi öllu fyrir barniS sitt, sem svo sjálft steypti sér í glötun , eru sár. ÞaS ætti aS vera markmiS allra þeirra, sem eiga móSur aS vera hcnni jafnan til gleSi og yndis, st vi5 þau. Þetta eru ferðaútvarps- it kosninganna hér í Reykjavík. Þau egfurnar geta ekki verið einfaldari. ztu getu að ramba á FULLTRÚATÖL- lurinn. Sendið síðan seðilinn til okk- sningagetraun. - Hverjum einum og senda eins marga seðla og honum IÆJA, ÁFRAM NÚ! KOMDU ÞESSU TÆK! RÍKARI EF ÞÚ ERT SANNSPÁR. launin. því að enginn vinur er betri né tryggari þegar í nauðir rekur en móðirin, enginn kærleikur er þol inmóðari, fastari fyrir og umburð arlyndari en móðurástin. Þótt mannlegur breyzkleiki leiði til þess, að mörgum mistekst að gleðja móður sína alla daga, þá ætti engum að vera ofviða, að fórna einum degi til þess að gleðja móður sína eins og bezt hann kann, með blómum, með einhverj um öðrum gjöfum, en þó fyrst og fremst með þakklæti og ást barns til móður. Alþýðublaðið bjiður öllum mæðr um blessunar og óskar börnum og mæðrum til hamingju með daginn DREGIÐ 7. JÚNÍ MWVWWWWMMMWWVWWIW HAB HAB Myndirnar voru teknar í nýja fæðingarheimilinu við Eiríkgötu. I»ær cru af ungum mæðrum, sem fögnuðu báðar fæðingu heilbrigðra yndislegra barna. Um leið og við óskuðum ungu mæðrunum til ham ingju tókum við mynd af þeim í tilefni mæðradagsins og fyrstu myndina af hinum nýju borgurum Karitas Kristjánsdóttir til vinstri eignaðist dreng, 12. maí kl. rúm- lega tvö um dag. Drenghnokkinn var tæpar 16 merkur að þyngd og 53 cm. langur. Hann cr fyrsta barn Karitasar, og hún ljómaði eins og sól í heiði, þegar hún tók liann í fangið. Við spurðum hana hvort hún hefði heldur kosið að eignast dreng eða stúlku og hún svaraði: „Mér var alveg sama, — bara að allt væri eðlilegt. Valgerður Steinsdóttir var aftur á móti ósköp ánægð með að eign- ast dóttur, þótt hún hefði efalaust einnig tekið vel á móti dreng, En hún á þrjá stráka fyrir heima, sá elzti er að verða átta ára, og þcir hlakka ákaflega mikið tii að fá litlu systur heim. Valgerður átti dóttur sína á sama degi og Karitas soninn eða 12. maí, cn klukkan var orðin 9 um kvöldið, þegar ungfrúin lét fyrst sjá sig í þessum heimi. Hún var 48 cm. á lengd og 11,5 mörk á þyngd. MUNIÐ MÆÐRADAGINN í dag Falleg ódýr blóm við allra hæfi. Gleymið eklci móðurinni, unnustunni eða eiginkonunni. Gefið henni falleg blóm. Glæsilegt úrval af pottablómum og afskornum blómum. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg/Kársnesbraut Blóma- og Grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63. BÍLALÖKK V.-ÞÝZK SYNTHETISK“- „CELLOLOSE“- Bílalökk Bílalökk Grunnur Grunnur Fyllir Fyllir Spartl Þynnir Þynnir ^ ^ Spartl BÍLABÓN Einkaumboð: ÁSGEIR ÓLAFSSON, heiMverzIun Símar 11073 og 13849, Reykjavík. Nýkomnir ítalskir saxófónar Orsi. Allt og Tenór, gullhúðaðir. ítalskir Orsi trompetar. Rafmagnsgítarar, fjórar gerði'r, frá kr. 2200,00 Gítarar, kr. 352,00, kr. 449,00, kr. 585,00. Trommusett. - Stakar trommor Trommuskinn, ensk frá kr. 168.00, kjuðar, burstar. Harmonikkur: . ítalskar: Zero-Zette, model 1962 120 bassa kr. 7500,00 — 9700,00 Scandalli 80 bassa kr. 4800,00 Serenelli 120 bassa — 42,00,00 Borsini 120 bassa — 5800,00 Accordiana 120 bassa - 5800,00 Accordiana 120 bassa - 6200,00 Sabbatini 120 bassa •— '390,00 Sernelli 120 bassa 7 skiptingar — 7400,00 Dönsk pfanó (ný uppgerð) Höfner rafmagnsgítarar, magn- arar og pickup væntanlegt næstu daga. Póstsendum Þýzkar: Rogalstandard 32 b. Kr. 2700,00 Rogalstandar 60 b — 3200,00 IVeltmester 12 b. — 1769,00 Weltmester 80 b. — 3200,00 Weltmester 120 b. - 5200,00 Firotti 120 bassa — 4920,00 Melodia 120 bassa — 4800,00 Barnaharmonikur frá kr. 79.00 Harmonikkur úr plasti kr. 198,00 Vibrafónar, margar gerðir, ný- komnir, frá kr. 37,00. Njálsgötu 23. — Sími 17692. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1962 20. maí 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.