Alþýðublaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Sumvudag- ur 20. maí 8. 30 Létt morg unlög 9.10 fllorguntónleikar — (10.0 Vfr.) 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur séra Gunnar Árnason. Organleikari: Jón G. Þórarins- eon) 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar feátíðum í Evrópu s.l. ár. 15.30 Kaffitíminn: a) Magnús Péturs son og félagar hans leika b) Ti feor Kunstler og sígaunahljóm 6veit hans leika 16.30 Vfr — Endurtekið efni 17.30 Barna- tími (Helga og Hulda Valtýs- dætur) 18.30 „Ég minnist þin um daga og dimmar nætur“ Gömlu lögin 19.00 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Kvöld ir.úsík í léttum dúr: a) Anneliese Eothenberger syngur með kór og hljómsveit b) Hljómsveitin Philharmonia leikur ballett svít una „Skautafólkið" eftir Meyer beer-Lambert; Charles Mack- erras stjórnar. 20.30 „Margt smátt gerir eitt stórt“: Sketaihti jdagskrá Lionsklúbbsins Þórs fealdin í Háskólabíói 6. þ.m. til égóða fyrir starfsemi Bláa bands ins. — Ræður, söngur, vísna- þáttur og leikþáttur. Flytjendur Haraldur Á. Sigurðsson, Frið- flnnur Ólafsson, Tómas Guð- mundsson, Sigurður Benedikts- son^ Helgi Sæmundsson, Jó- hann Fr. Guðmundsson, Þórar inn Þórarinsson, Jakob Haf- stein, Þorsteinn Hannesson, Jón Þórarinsson, Sveinn Zoega og Brynjólfur Jóhannesson 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok.____________ Mánudagur 21. maí 8.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt- ur: (Gísli Kristjánsson talar um vorannir) 13.30 „Við vinnuna“ Tónleikar 15.00 Síðdegisútyarp 18.30 Lög úr kvikmyndum 18.50 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál 20.05 Upi daginn og veginn 20.25 Ein- söngur: Sigurður Björnsson svngur lög eftir Skúla Halldórs son sem leikur undir á píanó 20.45 Erindi: Byltingarmaður inn Thomas Jefferson; síðari hluti 21.15 Stutt hljómsveitar verk eftir Chabrier: Gáskafull ur mars og rapsódían Spánn 21. 25 Útvarpssagan: „Þeir“ eftir Thor Vilhjálmsson III. 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Hljómplötu safnið 23.00 Dagskrárlok 1 dag sunnudag er mæðra- dagurinn. Foreldrar'. Látið börnin ykkar hjálpa til við að selja litla fallega mæðrablóm- ið á sunnudaginn frá kl. 9,30. Það verður afgreitt í eftirtöld- um skólum: Langholtsskóla, Vogaskóla, Laugarnesskóla, Miðbæjarskóla, ísaksskóla, Austurbæjarskóla, Hamrahlíð arskóla, Breiðagerðisskóla, Melaskóla, Vesturbæjarskóla, (Stýrimannaskólanum), KR- liúsinu við Kaplaskjólsveg og í mæðrastyrksnefnd að Njáls- götu 3. Góð sölulaun. Nefndin. Minnlngarspjöld Blindrafélags ins fást ( Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirði sunnudagur Nemcndasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur árshá- tíð miðvikudaginn 30. maí kl. 7,30 í Klúbbnum við Lækja- teig. Til skemmtunar verður danssýning, fluttar gamlar skólaminningar, spilað bingó og margt fleira. Aðgöngumið- ar verða afhentir í Kvennaskól anum mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. maí kl. 5—7 e.h. Ungir og gamlir nemend- ur fjölmennið! Kvenfélag Kópavogs: Félagskon ur munið fundinn annað kvöld kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Kvennadeild Slysavarnarfélags Reykjavíkur heldur fund mánudaginn 21. þ.m. kl. 8.30 í slysavarnarhúsinu að Granda garði. Til skemmrunar verður kvikmyndasýning o. fl. Stjórn in. Eimskipafélag ís lands h.f. Brúarfoss fór frá Rvík kl. 11. 30 í dag 19.5 til Keflavíkur og frá Akranesi á hádegi á morgun 20.5 til Dublin og New York Dettifoss fer frá Charleston 22.5 tU Hamborgar, Hull og Rvíkur Fjallfoss fór frá Akranesi 15.5 til Rotterdam, Hamborgar, Antwerpen og Hull Goðafoss fór frá Dublin 8.5 til New York Gullfoss fór frá Rvík kl. 15.00 í dag 19.5 til Leith og Khafnar Lagarfoss fer frá Hamborg 19.5 til Frederikstad Gautaborgar, Mantyluoto og Kotka Reykjafoss fer frá Ham borg 19.5 til Rostock og Gdynia Selfoss fór frá Akranesi 18.5 til Rotterdam og Hamborgar Tröllafoss kom til Hull 18.5 fer þaðan til Ventspils, Leningrad og Kotka Tungufoss kom til R víkur 19.5 frá ísafirði Nord land Saga fer frá Khöfn 21.5 til Rvíkur Askvik lestar í Gauta borg 18.-20.5 til Rvíkur. Skipaútgerð Reykjavíkur Hekla er í Álaborg Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur Herjólfur er í Rvík Þyrill er á Norðurlandshöfnum Skjald- jreið fór frá Rvík í gærkvöldi til Húnaflóahafna, Skagafjarðar og Eyjafjarðar Herðubreið er væntanleg til Rvíkur 1 dag frá Vestfjörðum Skípadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell er væntanlegt til Rostock á morgun Jökulfell fór 15. þ.m. frá Stykkishólmi áleiðis til New York Dísarfell fer á morgun frá Khöfn til íslands Litlafell er á leið til Austfjarða frá Rvik Helgafell fór 18. þ.m. frá Hauge sundi áleiðis til íslands Hamra fell kom í gærkvöldi til Bat umi Fandange kemur í dag til Reyðarfjarðar. Jöklar h.f. Drangajökull lestar á Breiða fjarðahöfnum Langjökull er 4 Riga fer þaðan til Hamborgar Vatnajökull er ó leið til Grims by fer þaðan til Amsterdam. Rotterdam og London Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Genoa Askja er Rvík. Flugfélag íslands !h.f. Gullfaxi er væntanlegur til R víkur kl. 17.20 í dag frá Hamborg Khöfn Oslo óg Bergen Flugvélin fer til Glas gow og Khafnar kl. 08.00 í fyrra málið Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í dag Vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir) Húsavíkur og Vm eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Vmeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 06.00 fer til Luxemborgar kl. 07.30 kemur til baka aftur kl. 22.00 fer til New York kl. 23.30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 11.00 fer til Gautaborgar Khafn ar og Hamborgar kl. 12.30 Langholtsprestakall: Messað ki. 11 f.h. Skólalúðrasveit Reykja víkur undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar leikur úti áður en messan hefst V.K.F. Framsókn heldur fund á morgun, mánudag kl. 8.30 s.d. í Iðnó uppi. Áríðandi að fél- agskonur mæti og s/ui skír- teini við innganginn Kvöld- *g aæturvörð- ar L.R. i 'ne- Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- vakt Björn L. Jónsson. Á nætur vakt Þorvaldur V. Guðmundss. Laeknavarðstofan; aíml 15030. NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alia daga frá mánudegi til föstudags. Sími 18331. Helgidaga- og næturvörður í HAFNARFIRÐI vikuna 19.-26. maí er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Björn Þ. Þórðar- son er á helgidagavakt í Rvík nú þann 20. maí. INGÓLFSapótek á vaktina vikuna 19. til 26. maí. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga frá kl. 1-4 Bæjarbokasafn tc' • 'ikur: — Sími 12308. Að- alsat ■ bin> holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Llstasafn Einars Jónssonar er opið sunuudaga og miðvlku- laga frá kl. 1.30 til 3.30 K «§)> MELAVÖLLUR Reykjavíkurmót: í kvöld (sunnudag) kl. 8,30 keppa Fram - KR Dómari: Baldur Þórðarson. Á MORGUUN (mánudag) kl. 8,30 keppa Þróttur - Víkingur Dómari: Valur Benediktsson. Nú er barist um efstu og neðstu sætin! Tilbob óskast í nokkrar fólksbifreiðir og eina sendibifreið, er verða sýndar í Rauðarárporti, þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. VÉLBÁTUR 16 smál. með dýptarmæli og fullkomnum dragnótaútbúnaði, allt í all-góðu ástandi til sölu. Nánari upplýsingar veitir ftr. vor, Björn Ólafs, hdl. Landsbanki Islands Reykjavík. Lögreglan Framhald af 2. síðu. reynd, að vegna aukins eftirlits með leynivínsölum, hefur mjög dregið úr nætursvalli á götum Reykjavíkur og á meðan leigu bifreiðastjórar fást við leynivín sölu í stórum stíl er lögreglunni skylt að halda áfram baráttunni gegn þeim í von um að njóta aðstoðar góðra manna hér eftir sem hingað til. Ef leynivínsala þróast þrátt fyrir ötula lög- gæzlu verður að grípa til þess ráðs, að birta númer bifreiða og nöfn leynivínsalanna, eins og dagblöðin hafa oft talað um að þyrfti að gera, jafnóðum og dæmt er í slíkum málum, enda það kannske nauðsynlegt vegna þeirra leigubifreiðastjóra, sem aldrei koma nálægt slíku. Það hlítur að vera sanngjörn krafa allra borgara, jafnt lög- reglumanna, sem annara, að blaðamenn kynni sér málin frá báðum hliðum, áður en slíkur rógburður, sem sá er hér er ver ið að svara, er settur á prent. Lögreglumaður. Staðgreiðsla FramhaM ar 4. siðu. góðar gæftir og sænúleg veiði. Framleiðsla frystihússins var i meðallagi. Guðsteinn sagði. að hátt ur sá, sem Atlantor hefði á flutn fngunum og greiðslu, væn það eina sem gilti í dag. Frystihúsið hefði losnað við langa bið eftir up- gjí'.ri og þannig sloppið við að greiða hina miklu vexti sem fylg]a því, að fá lán til að lialda framleiðs- unni gangandi. Fiskurinn frá Guðsteini l’.efur aðallega farið til Bretlands, eða um 20 þús. kssar, en um 2500 hafa farið til Bandaríkjanna. í sumar mun Guðsteinn kaupa humar af bátum gegn staðgreiðslu en Atlantor hefur auglýst að þ.n kaupi fisk af snurvoðarbátum humar gegn staðgreiðslu. 14 20. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.