Alþýðublaðið - 25.05.1962, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1962, Síða 3
LENTI EKKI Á FYRIRHUGUÐUM STAÐ . . SKEYTASAMBANÐ ROFNAÐI: ARPENTER FÓR búnaöarins, en í geimbúningi hans aði geimfarinu sjálfur. Þyngd tilraunasvæðinu í Ástralíu, eu síðan hafði athugunarstöðin á Ha- waii beint samband við geimfar- ann. Það var á leiðinni yfir Kyrra haf sem hitinn í geimbúningnum varð óeðlilegur. Læknir nokkur á Kanaveralliöfða ráðlagði honum að vera rólegur og hreyfa sig sem minnst unz hitinn væri aftur orð- inn eðlilegur. Vegna þessarar ráð- Kanaveralhöfða, 24. maí. (NTB-Reuter). varð hitinn óeðlilegur, sumpart hans nær áttfaldaðist á uppleið-1 leggingar tafðist hann nokkuð við Malcolm Scott Carpenter, sjó vegna hitabúnaðarins og sumpart inni. Ferðin yfir Atlantshaf gekk hinar ýmsu athuganir, sem hann liðsforingi, lenti heilu og höldnu vegna jafnvægisbúnaðarins, og að óskum, og var hraðinn 28,226 i átti að gera á ferðinni. á Atlantshafi í dag, en eins og stjórn tilraunarinnar íhugaði km. á klst. Hann var í stöðugu Kl. 16,19 hafði Carpenter lokið ráðgert hafði verið, fór hann þrjá hvort hætta ætti ferðinni eftir sambandi við athugunarstöðina í • fyrstu ferð sinni umhverfis jörðu. | Þegar hann hóf aðra hringferöina sleppti hann plastbelg frá geim- Kano, Nígeríu. Skip liafði samband við Carp- enter þegar liann var yfir Ind- farinu. Loftbelgur þessi var 76 cm. landshafi og hafði flogið yfir Af- að þvermáli og í fimm litum. — ríku. Því næst var haft samband Carpenter átti að sjá hvaða Iit við hann frá stöðinni á Woomer- hann ætti auðveldast með að at- liringi umhverfis jörðina. aðra hringferðina. A síðustu stund En Carpenter lenti mörgum var ákveðið að ljúka skyldi geim- kílómetrum frá þeim stað, þar sem ferðinni, eins og ráðgert hafði ráðgert hafði verið að hann mundi verið. lenda, og Carpenter varð að kom Carpenter tilkynnti, að allt ast sjálfur úr geimfarinu „Auro- gengi að óskum og hann stjórn- ra 7” og í björgunarflekann, sem hann hafði meðferðis. Carpenter var tekinn um borð í þyrlu af flekanum laust eftir kl. 20,30 eftir ísl. tíma í kvöld. Þetta var á Atlantshafi, um 1000 km. frá Kanaveralhöfða. Blaðafulltrúinn á tilraunasvæð- inu á Kanaveralhöfða, John Pow- ers ofursti, tilkynnti, að líðan Car penters væri góð. Hann sagði og að svo virtist sem lendingin hefði átt sér stað kl. 17,41 eftir ísl. tíma. Þegar Carpenter var á leið til jarðar rófnaði skeytasambandið milli hans og stjórnar tilraunar- innar á Kanaveralhöfða. Beðið var í ofvæni allt þar til tilkynnt var, að lieyrzt hefði í radíómerki frá geimhylkinu. Skömmu síðar kom björgunarflugvél auga á Carpent- er, þar sem hann sat og veifaði á flekanum. Kennedy forseti hefur ákveðið að sæma Carpenter heiðursmerki WASA - Bandarísku geimferða- stofnunarinnar. Þyrla kom með Carpenter- til flugvélaskipsins „Intrepid” laust fyrir kl. 10 eftir ísl. tíma og ræddi geimfarinn í síma við Kennedy forseta, sem ósk aði honum til hamingju með vel- lieppnaða geimferð. Kona Carpenters, Rene, var við- stödd á Kanaveralhöfða, þegar eldflauginni með geimfarinu var i skotið kl. 12,41 eftir ísl. tíma. I Kennedy forseti og öll bandaríska þjóðin fylgdust með geimskotinu í sjónvarpi, og auk þess var því útvarpað víða um heim. Útvarps- hlustendur um heim allan gátu fylgzt stöðngt með Carpenter á þremur ferðum hans um jörðu, og hlustendur gátu heyrt margar skýrslur hans til stjórnar tilraun- arinnar á Kanaveralhöfða. Einnig fylgdust beir með óvissunni og biðinni er sambandið við Carpent PARÍS, 24. maí (NTB-Reuter) sömu glæpi og hann neitaði að er rofnaði, þegar hann var á nið- ■ Það gæti hugsast að de Gaulle for dæma Salan fyrir á miðvikudag. urleið og hin'un gífurlega spenn- seti og franska stjórnin muni neita Alain Peyrefitte, upplýsingamála ingi, sem ríkti á Kanaveralhöfða að viðurkenna dóminn yfir Raoul ráðherra Frakka, gerði ljóst í dag, þar til sú frétt barst, að Carp- Salan fyrrverandi hershöfðingja, að stjórnin hefði miklar áhyggjur enter væri fundinn. ' og finna leið til þess að stefna hon vegna afleiðinganna, sem hin vægu Geimskotið hepprvð'st vel og um fyrir nýjan dómstól, segja tök dómstólsins gætu haft í Alsír fáeinum mínútum síJar tilkynnti fréttaritarar. | og t Frakklandi sjálfu. Carpenter, að hann væri á braut ' | Hann sagði, að þeim öflum, sem umhverfis jörðu. Hinn 37 ára Lögin gera ekki ráð fyrir, að berðust fyrir því, að haldið yrði gamli sjóliðsforingi tilkynnti, að dómi æðsta réttar hersins verði uppi lögum og reglu í Álsír, væri allt væri með eðlilegum hætti. áfrýjað. Fyrir nokkru dæmdi æðsti rekinn löðrungur með dómi þess- Seinna lenti hann þó í vissum réttur hersins Jouhaud, fyrrver- um. Hann hélt þvi fram, að stjórn- erfiðleikum, sumpart vegna hita- andi hershöfðingja, til dauða fyrir in væri þeirrar skoðunar, að dóm CARPENTER ist til þess að með fjölskyldu sinni. Hann átti ekki margar svona stundir heima eftir að hann vald- vera 3. „geimmaður" Bandaríkjanna. Ógildir de Gaulle dóminn yfir Salan? urinn væri OAS bein uppörvun til að gera tilraun til þess að steypa fimmta lýðveldinu og koma á ein ræði í Frakklandi. Peyrefitte sagði, að stjórnin mundi gera nauðsynlegar ráðstaf- anir til þess að koma í veg fyi samblástur og glæpi gegn rikinu. Áreiðanlegar heimildir herma, að sennilegt sé, að forsetinn muni lýsa yfir neyðarástandi og nota sér á nýjan leik hin sérstöku ein- ræðisvöld, sem 16. grein stjórnar skrárinnar veitir honum. huga. Jafnframt átti belgurinn aS gera mælingar og auka jafnvægl geimhylkisins. Carpenter tilkynnti yftr Kyrra-— hafi, að hann sæi sömu „eldflug- urnar” sem Glenn ofursti sá fc sinni ferð. Hann var nálægt Af-i ríku, þegar stjórn tilraunarinnar tilk. honum, að vatnsefnisejdsneyt ið, sem notað var til að halda geim hylkinu í jafnvægi hefðl minnkaS geigvænlega mikið, og hann var beðinn um að vera eins sparneyt- inn á það og honum væri unnt. Þegar hann fór yfir Ástralíu öffru sinni óx hitinn aftur í geimbún- ingnum og hann varð að tempra hann. Jafnframt tilkynnti hann, að hann gæti Iagað stöðu geimfars ins með því að hreyfa dálítið höf uðið og fætur inni í því. Blóðþrýstingur hans hafði aukizt nokkuð á fyrstu ferðinni, en varö scinna eðlilegur. Hann var beð- inn um að mæla hann á ný, þeg- ar hann fór fram hjá Ástralíu í'. annað sinn. Hann neytti matar, sem hann hafði meðferðis, og komst að raun um, að hann átti ekki i neinum erfiðleikum með að drekka vatn. Þegar hann fór yfir Hawaii í 2. sinn kl. 15,44 og hafði samband við stöðina þar og í Kaliforníu, var ákveðið að hann skyldi fara í 3. hringferðina einnig. Kl. 15,53 eftir ísl. tíma hafði hann lokið annarri hringferðinni á 88,3 mínútum. Geimfarinn Grissom ráðlagði honum að drekka eins mikið vatn og hann gæti til þess að bæta upp útguf- unina úr Iíkamanum vegna þess hve mikið hann svitnaði. Þegar hann var yfir Kanaveralhöfða reyndi hann að losa loftbelginn, en mistókst. Þó hafði það ekkert óhapp í för með sér. AUt gekk að óskum það sem eftir var 3. hringferðarinnar þar til hann nálgaðist vesturströnd Bandarikj- anna. Kl. 17,17 átti Carpenter að skjóta hemla-flugskeytunum. Sam kvæmt áætlun átti hann að koma niður um 1.300 km. suðaustur frá Kanaveralhöfða. Skömmu eftir að Carpenter hafði Iosað liemla-flugskeytin skýrði Powers ofursti frá þvi, aff Carpenter hefði lent í vissum erf iðleikum með stjórntæki sín. Þeg ar „Aurora 7” var á Ieið niður gcgnum gufuhvolfið ræddust þeir Carpenter og geimfarinn Alan Shepard um það, hvernig bezt mætti halda geimhylkinu í jafn- vægi. Stjórn tilraunarinnar til- kynnti, að sjónpípan hefði verið dregin inn og afstaða geimhylkis- ins væri rétt miðað við jörðu. Kl. 17,26 hafði Carpenter sam- band við Kanaveralhöfða og sagði að þyngdaraflið væri farið aff virka þannig, að það væri eins og honum væri kastað af miklu afli. En vegna hins mikla hita rofnaði radíósambandið. Á svæðinu 290 km. norðvestur frá San Juan á Puerto Rico vaf björgunarflotinn tilbúinn. Þá kom í ljós að geimfarið mundi að öll- um Iíkindum lenda ca. 320 km. lengra í burtu, en ráðgert hafði verið. Sérstökum björgunarflug- vélum var skipað að hefja sig til flugs. Meffan radíósamband náðist ekki aftur, var ekki vitað meff vissu á Kanaveralhöfða hvott Carpenter væri lentur. Þaff va.r ekki fyrr en radíómerki barst frá geimfarinu, að vitað var, að geim hylkið var á floti. Fólk beið í of- væni á Kanaveralhöfða og Banda ríkjunum öllum eftir nýjum frétfc- um meðan á þessu stóð. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. maí 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.