Alþýðublaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 4
 NÚ stendur yfir, sem kunnugt er, sýning í Miðbæjarbarnaskól- anum í tilefni 100 ára afmælis barnafræðslu á íslandi. Blaðamaður og Ijósmyndari frá Alþýðublaðinu skoðuðu ný- Þegar komið er inn í skólannl blasir við forsaga barnafræðsl-1 unnar í skólum, aðdragandi aðf stofnun fyrsta barnaskóians. Þáj hefur mönnum eins og svo oftJ verið hugleikið að nota brenni- vínið í þágu menningarinnar, þvíj Mikiö af börnum kemur til að skoða sýninguna. Hérna hefur spari- f járshöfnun skólabarna dregið að sér athygli tveggja ungmenna. lega þessa sýningu og nutu við það ágætrar aðstoðar Ounnars M. Magnúss. rithöfundar, en tiann hefur átt mestan veg og vanda að nndirbúningi og uppsetningu sýn jngarinnar. 1 að mikið er rætt um brennivíns- toll til styrktar skólahaldi. Stofurnar eru allar merktar eftir aldursröð þess sem þær hafa að sýna, og þegar við gengum inn í stofu 1, blasti við tunnustafur útskorinn með stafrófinu. Þennan tunnustaf skar út og átti Guð- mundur Hjaltason, merkur al- þýðufræðari á seinni hluta 19. aldar og allt fram á þessa öld. Ferðaðist hann sveit úr sveit með tunnustafinn sinn og kenndi böm um að lesa og draga til stafs. Ef bömin voru treg á að festa sér stafrófið í minni, hengdi hann í ól um hálsinn á og mátu þau ganga með hann þar til þau kunnu allt staf rófið uanbókar. Þama í stofu 1 mátti líka sjá kver, sem börnin látin læra úr, og voru tvær gerðir af þeim, þau sem heldri manna böm notuðu og hin sem, smærri manna börnum voru ætl- uð. Þarna er líkan af Thorkelin þeim, sem gaf allar eigur sínar til fræðslu fátækra barna á Snæ- fellsnesi. Er Ríkharður Jónsson myndhöggvari nú að fullgera stjltu af þessum merka manni, og stendur til, að reisa hana fyrir •ofan fyrirhugað skemmtisvæði milli Ytri-Njarðvíkur og Kefla' víkur. I stofunni geta mcnn fengið að spreyta sig á að skrifa með fjaðra penna og sótbleki í gestabókina, en yfir borðinu stendur þessi vísa Þessi penni þóknast mér því hann er úr hrafni Hann hefur skorið geiragrér, Gunnlaugur að nafni. Ekki skal samt sagt hvort ailt á við rök að styðjast sem í vís- unni stendur, en hún minnir samt ar fortíðarinnar engu að síður en í dag. Myndir eru þarna af merk um mönnum, eins og t.d. Pétri Guðjohnsen orgelleikara, en hann er fyrsti kennaralærði íslending urinn sem kenndi hér á landi, auk þess sem liann var brautryðjandi um tónmennt hér. í stofu 5 er líkan af Bierings- húð, en í því húsi hófst skólinn árið 1862, auk þess sem ein skóla stofan er sýnd ásamt líkönum af kennara og tveimur nemendum í fullri stærð. Er kennarinn með slifsi um hálsinn að heldri manna sið og var það í þá tíð kallað hum bug. Út um gluggann má svo sjá Esjuna bláu og fallegu, eins og börnin sáu hana út um gluggann á kennslustofunni, því að að þá var ekkert til að skyggja á útsýnið hvorki hús né hallir. Esjuna mál aði Eggert 'Guðmundsson listmál- ari, en hann á flestar myndir óg líkön á sýningunni ásamt Áge Ni elsen, en hann hefur gert teikn ingar af öllum skólastjórum skól anna frá upphafi. Þessa fallegu og táknrænu stofu á, i lok sýningarinnar, að flytja upp á fjalir Þjóðleikhússins er sýningunni verður slitið í haust Munu þar um 300 börn koma fram og syngja og mynda fylk- ingu í kringum hina fyrstu skóla stofu og þannig verður þessari mestu skólasýningu íslands slitið. í næstu stofu birtir: íslenzki fáninn skartar við hún, íslending ar búnir að fá sjálfstæði og skóla málum fleygir ört fram. Sagt er frá byggingu Miðbæjarskólans og vígslu hans, Morten Hansen o.fl. Þriðja stofa gefur yfirlit yfir heilsuvernd í skólunum, skóla- garðarnir kynntir og stúlkur baka gómsætar kökur til handa gest íum og gangandi. í stofu 2 er nýi tíminn farinn að arbækur Austurbæjarskólans þekja hliðarnar. Er hægt að reikin'a út barnafjöldann eftir vissum stærðfræðilegum formúl um, en ekki lögðum við blaða- mennirnir í þá þraut. Hver skóli hefur sinn afmarkaða bós á sýningunni, en samt sýnir enginn þeirra sama þátt úr skólalífinu. Hérna sér inn á sýningarsvæði Hlíðaskóla. setja svip sinn á kennslu og barnauppeldi, sálfræðin er komin til skjalanna, börnum er kennt að tala rétt og ýmiss konar hjálp arstarfsemi er komið á laggirnar. í s,ðustu stofunni eru kynntir tveir næstelztu skólarnir, Austur bæjarskólinn og Laugarnesskól- inn. Á miðju gólfi stendur pýra- mídi mikill, þar sem allar bekkj Stofurnar þar sem sögulega sýningin er í eru ekki fleiri, en auk þess er í skólanum sýning á kennslutækjum og ýmsir einka- skólar og sérskólar kynna þar starfsemi sína. Ættu sem flestir að leggja leið sína í Miðbæjarskólann þessa dagana og sjá þessa stórmerku sýningu. A myndinni er Gunnar M. Magnúss að skoða rit á sýningunni í Miðbæjarskólanum, styttan við hlið á að það voru til líka Parkerpenn hans er afsteypa af verki Ríkharðs Jónssonar af Thorltellin, sem listamaðurinn er nú að fullgera. a Öðruvísi mér áður brá — göm ul kona hefur komið á sýninguna og er að skoða nýtízku áhöld til tóms tund aiðkana. 1 100 ára afmæli samfelldrar barnafræðslu í Reykjavík 4 16. júní 1962 - ALÞÝDUðLADtö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.