Alþýðublaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 6
GamlaBíó Sími 11475 Tengdasonur óskast (The Reluetant Debutante) Bráðskemmtileg bandarísk gam •nmynd í litum og CinemaCcope. Rex Harrison Kay Kendall John Saxon Sandra Dee. kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholtl 33 Sími 11182. Alías Jesse James Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum með snillingnum Bob Hope. Bob Hope Rhonda Fleming. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumstætt líf en fagurt. (The Savage Innocents) Stórkostleg ný litmynd frá J. Arthur Bank, er fjallar um líf Eskimóa, hið frumstæða en fagra líf þeirra. Myndin, sem tekin er í techn- irama gerist á Grænlandi og nyrztu hluta Kanada. Landslagið er víða stórbrotið og hrífandi. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Toko Tani. kl. 5, 7 og 9. LAU QABAS B Siml 32075 - 38150 Miðasala hefst kl. 4. Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O. með 6 rása sterofónískum hljóm kl. 6 og 9. Aðgöngumiðar eru númeraðir á 9 sýninguna. Austurhæ jarbíó Sím, 113 84 Prinsinn og dansmærin (The Prince and the Shawgirl) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum. Marilyn Monroe, Laurence Olivier. Myndin er með íslenzkum texta. kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 115 44 Glattáhjalla („Hhigh Time”) Hrífandi skemmtilega Cinema Scope litmynd með fjörugum söngvum, um héilbrigt og lífs- glatt æskufólk. Aðallilutverk: Bing Crosby Tuesday Weld Fabian. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó Sími 50 2 49 ■11 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sýning' í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýnlng máeudag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. i3,15 til 20. Sími 1-1200. Böðlar verða einnig að deyja. Ný ofsalega spennandi og á- reiðanlega ófalsaðasta frásögn ungs mótspyrnuflokks móti að- gerðum nazista í Varsjá 1944. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. SUZIE WONG Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Alakazam, hinn mikli Afar skemmtileg og spennandi ný japönsk-amerísk teiknimynd í litum og CiinemaScope. Fjörugt og spennandi æfintýri sem allir hafa gaman af. kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sínaj 18 9 36 Ógift hjón Bráðskemmtileg, fyndin og fjör ug ný ensk-amerísk gamanmynd í iitum, með hinum vinsælu leik urum Yul Brynner og Kay Kendall. Sýnd kl. 7 og 9. FALLHLÍFARSVEITIN Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Kópavogsbíó Síml 19 185 Opsigtsvœkkende Premiére: HEIN KANPF CRITERIÓNl^\id SANDHEDEN OM HAGEKORSET- 'CRWIN LEISERS FREMRAGENDE FILM MED RYSTENDE OPTAGUSER FRA \ GOEBBEIS' HEMMEUGE ARKIVER! HEIE FILMEN MED DANSKTAIE 1 FORB.F. BBRN Sannleikurinn um hakakrossinn. Ógnþrungin heimilda kvik- mynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunveruleg og teki.i þegar atburðirnir gerast. Hönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15 LITLI BRÓBIR. Gullfalleg mynd í litum. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Áskriflasiminn er 14901 FÉLAGSLIF Farfugladeild Reykjavíkur: Farfuglar — Ferðafólk. Gönguferð á Hengil sunnudag kl. 9. Farið verður frá Búnaðarfélags húsinu. . Farfuglar. SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS Skjaldbreið vegna flutnings verulegs magns af girðingastaurum frá Stranda- höfnum breytist næsta áætlunar- ferð þannig að skipið fer fyrst til Skagafjarðar og Eyjafjarðar frá ísafirði og tekur svo Húnaflóa- hafnir á bakaleið þannig: Ingólfs fjörður, Norðurfjörður, Gjögur, Djúpavík, Skagaströnd, Blönduós, Hvammstanga, Hólmavík, Drangs nes, Kal^rananes, ísafjörður og Reykjavík. REYKT0 IKKI í RÚMINU! / Húseigendafélag Reykjavikur MsntAwnm' ARBIO m 50 184 „Lo Paioma" Nútíma söngva mynd í eðlilegum litum. í myndinni koma fram eftirtaldar stjörnur Louis Armstrong Gabriele Bíbí Johns Alice og Ellen Kessler. Sýnd tkl. 7 og 9. Gabriele og Louis Armstrong syngja hið vin- sæla lag: Uncle Satchmo Lullaby. Árás f roskamannartna Spennandi ítlösk mynd. Eleonora Rossi — Drago Pierre Cressog. Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum. VLC ÚTBÚNAÐUR HANDA BIFREIÐAVERKSTÆÐUM Einkaleyfisverndaður útbúnaður, sem valdið hefur þáttaskilum, til ijósfræðilegs eftirlits á öllum hjólastillingum. Mælikvarðar og vjsir ljósvarpast á bakflötinn og veitir mikla aflestursná- kvæmni. Reglubundið eftirlit með stýrisútbúnaði veitir öruggan og hagkvæman akstur. Tilboð sendist án skuldbindingar. — Bréfaskipti á dönsku, norsku. sænsku, ensku og þýzku. V. L0WENER VESTERBROGADE 9B - K0BENHAVN V. - DANMARK TELEGRAMADR.: STÁÁLL0WENER - TELEX: 5585 X X X NRNKIN ti ár A V G * 16. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.