Alþýðublaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Laugardafr ur 16. júní 8. 00 Morgunút arp 12.00 ^Hádegisúitvarp 12.55 Óskalög ejúklinga 14.30 Laugardagslög- 4n 15.20 Skákþáttur 16.00 Framh laugardagslaganna 16.30 Vfr — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin 17.00 Frétt ir — Þetta vil ég heyra: Guð- mundur Pétursson símritari vei ur sér hljómplötur 18.00 Söngv ar í léttum tón 18,30 Tómstunda þáttur barna og unglinga 19.30 Fréttir 20.00 Upplestur: „Póst- kortið“, smásaga eftir It.K Nara yan, þýdd af Drífu Viðar 20.20 Sönglög og hljómsveitarverk 21.15 Leikrit: „Kvöldið sem ég drap Georg“, eftir M.C. Cohen. 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Dans tög 24.00 Dagskrárlok. Flugfélag Islands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K hafnar kl. 08.00 í dag Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld Fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramál ið Gullfaxi fer til Bergen, Osló ar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30 í dag Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 17.20 á morgun Inn anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga jtil Akureyrar (2 ferðir) Egilsstaða, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vmeyja (2 ferðir) Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir;, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vm- eyja. Loftleiðir h.f. Laugardag 16. júní er Þorfinn ur karlsefni vænanlegur frá New York kl. 09.00 Fer il Lux- emborgar kl. 10.30 Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 Fer til New York kl. 01.30 Snorri Þorfinnsson er væntan legur frá New York kl. 12.30 Fer til Luxemborgar kl. 14.00 Eirík ur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00 Fer til New York kl. 23.30. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fer frá New York 15.6 til Rvíkur Dettifoss kom til Hafnarfjarðar 14.6 frá Hull Fjallfoss er í Rvík Goðafoss fer frá Rotterdam 15.6 til Hamborgar og Rvíkur Gull foss fer frá Rvík kl. 15.00 til Leith og Khafnar Dagarfoss kom til Rvíkur 10.6 frá Gauta borg Reykjafoss kom til Rvíkur 11.6 frá Akureyri Selfoss fór frá Dublin 14.6 til New Yor* Tröllafoss fer frá Gautaborg 15.6 til Rvíkur Tungufoss fer frá Álborg 15.6 til Khafnar Gauta- borgar og Islands Laxá lestar í Hamborg um 23.6 Medusa lesa ar í Antwerpen um 27.6 Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Kristiansands í Rvíkur Esja er á Austfjörðum á norðurleið Herjólfur er í Rvík kvöld áleiðis til Þórshafnar og Þyrill er á Austfjörðum Skjald breið er í Rvík Herðubreið er á Hornafirði. laugardagur Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell er í Borgarnesi Jökulfell lestar á Austfjörðum Disarfell kemur í dag til Akraness frá Siglufirði Litlafell er væntanlegt á morg un til Rvíkur Helgafell er í Arch angelsk Hamrafell fór 10. þ.m. frá Rvík til Aruba. Kvenréttindafélag íslands: 19, júní-fagnaður félagsins verður í Silfurtunglinu kl. 8.30 e.h. á þriðjudagskvöldið. Dagskrá: Ræða, upplestur og einsöngur Félþgskiorjur fjölmennið og takið með ykkur gesti. í dag verða gefin saman í hjóna band Hrafnhildur Hreiðars- dóttir og Helgi Þórarinsson Péturss. Heimili þeirra verður að Hringbraut 43. Barnaheimilið Vorboðinn: Börn sem eiga að vera á barnahein ilinu í Rauðhólum í sumar, mæti fimmtudaginn 21. júní kl. 10 f.h. í portið við Austur- bæjarbarnaskólann. Farangur barnanna á að koma miðviku daginn 20. júni kl. 10 f.h á sama stað Starfsfólk heimilis ins mæti einnig á sama tímo. Vestur-íslendingar: Munið gesta mótið að Hótel Borg n.k. mánu dagskvöld kl. 20.30 — Þjóð- ræknisfélagið. Kvöld- og næturvörð ur L.R. í dag: Kvöld- irakt kl. 18.00 — 00.30. Nætur rakt kl. 24.00-8.00: — Á kvöld vakt Jón Hannesson Á nætur- vak't Björn Júliusson *knav«rðstoIín: jíml 15030, VEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mónudogl .11 föstudags. Sími 18331. <ópavogsapótek er opið alla irka daga frá kl. 9.15-8 laugar laga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga vá kl. 1-4 Bæjarbókasafn í É 13 ^ leykjavíkur: — L@i B i SÍ Simi: 12308. AB- alsafnið Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34- Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaea Þjóðminjasáfnið og listasa n ríkisins er opið daglega frá kl. 1,30 til 4.00 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá 1,30 til 3,30. linningarspjöld Blindrafélags 'ns fást f HamrahlíB 17 og v-fiabúðum í úeykjavík, Kópa OBÍ Og Hafnnr«r«' Minningarspjöld Xvenfélags Há^ teigssóknar eru afgreidd hjáj Ágústu Jóhannsdóttur Flóka- • götu' 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholtt 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-’ hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-A ur, Barmahlíð 7. Hinningarspjöld „Sjálfsbjörg“l félags fatlaðra fást á eftirtöld^ um 8töðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstig 9 og í Skrifstofu Sjálfsbjargar. dinningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást ijá: Frú Jóhönnu Fossberg, iími 12127. Frú Jóninu Lofts- lóttur, Miklubraui 32, sími .2191. Frú Ástu Jónsdóttur, Cúngötu 43, sími 14192. Frú íoffíu Jónsdóttur, Laugarás- ^agí 41, sími 33856. Frú Jónu ■>órðardóttur, Hvassaleiti 37. ími 37925. I Hafnarfirði hjá i'rú Rut Guðmundsdóttur. Vusturgötu 10, slTr'‘ 50582. Frá Styrktarfélagi vangefinna: Félagskonur fara í kynnisferð að Sóiheimum í Grímsnesi sunnudaginn 24. júní. Þátttaka tiikynist á skrifstofur félags- ins fyrir 15. júní næstkomandi. Gestamótið er að Hótel Borg n.k. mánudagskvöld og hefst kl. 20.30. Öllum er frjáls að- gangur á meðan húsrúm leyfir aðgöngumiðar við innganginn Þj óðræknisf élagið. Frá Guðspekifélaginu: Sumar- skólinn verður í Hlíðardal 20,- 26. þ.m. Þeir sem hafa pantað dvöl, eru vinsamlega beðnir að greiða skólagjald sítt í dag eða á morgun klukkan 16-18 í húsi félagsins. Einnig er þar tekið á móti sætapöntunum austur. Neskirkja: Messað kl., 10.30 f.h. séra Jón Thorarensen Langholtsprestakall: Messað kl. 11 f.h. (Þjóðhátíðardagsins minnst) séra Árelíus Níelsson Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f Ji. sunnudag séra Ingólfur Ástmarsson messar. séra Garð ár Svavarsson Hafnarfjarðarkirkja: Þjóðhátíð- arguðþjónusta kl. 1,30 séra Bjarni Jónsson vígslubiskup messar. séra Garðar Þorsteins son. HaUgrímskirkja: Messa kl. 11 séra Jakob Jónsson (Þjóðhátíð ardagur) Kaþólska kirkjan: Messur 17. júní Lágmessa kl. 8.30 f.h. Há messa kl. 10.15 f.h. (athugið breyttan messutíma vegna klukknahringingar frá kl. 10 til 10.15 í sambandi við þjóðhá tíðina). í þessari messu syngja m.a. Sigurveig Hjalte- sted söngkona og kvartett úr Karlakór Reykjavíkur. í lok messunnar verður sunginn þjóðsöngurinn. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Frá og með 1. júlí n.k. hættir Esra Pétursson að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið, vegna burt- flutnings. , ...j Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heimilis- lækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, hið fyrsta, til þess að velja sér lækni í hans stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. T Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Skrúðgarðaúðurt Nýtt lyf Diozinon Tíu til tuttugu sinnum minna eitrað en Bladan. Óskaðlegt fuglum. Tiltölulega hættulítið mönnum. Óþarfi að loka garðinum. Eyðir óþrifum fullkomlega. ATH.: Alaska var fyrst með Bladan, fyrst með véldælu- úðun og nú fyrst með DIAZINON. Alaska er brautryðjandi. Alaska er með yður árið um kring og ár eftir ár. Látið Alaska úða garðinn með DIAZINON. f f i r drMM**1 f I 1 \ ? % WVUt £ * I ,««* ■2 Gróðrastöðin v/Miklatorg. Símar 22-8-22 og 19775. Félag Snæfellinga og Hnappdælinga Eins og áður hefur verið auglýst, efnir félagið til skemmti ferðar, hringferð um Snæfellsnes, dagana 23. og 24. júní. Þar sem búast má við mikilli þátttöku, þurfa félagar að liafa ákveðið sig fyrir kl. 6, mánudaginn 18. júní. — Allar nánari upplýsingar í símum 22510, 22943 og 12367. Stjórn og skemmtinefnd. „Lönd og Leiðir" Framhald af 13. síðu. Viðkomustaðir eru : London, Pa- rís, Genf, Lausanne, Montreaux, Berlín, Hamborg og Kaupm.höfn. Síðasta stór-ferðin, sem getið er um í pésanum, heitir „Sól á Mallorca”. Verður hún farin 7. september, og tekur 19 daga. í þeirri ferð verður dvalið á Mal lorka nokkra daga, og einnig er komið við í London, þar sem þátttakendum gefst kostur á að yerzla. Fararstjóri verður Guð- mundur Steinsson. Ferð til Bermuda-eyja er áætl uð seinni hluta september. Verð- ur dvalízt 10 daga á eyjunum og viku í New York. Innanlandsferðir verða og nokkrar, m. a. 4ra daga ferð yiir háiendið til Öskju. Verða tvær ferðir í júlí og tvær í ágúst. Þá cru áætlaðar smærri ferðir. Lönd og leiðir er til húsa í Tjarnargötu 4. Slys á Hellisheiði ÞRJÁR konur meiddust í gærdag er bifreið valt á mótum Þrengsla- vegar og vegarins austur yfir Hell- islieiði. Tildrög slyssins voru þau, að skodabifreið, sem í var fimm manns, þrjár konur, fimm ára drengur og karlmaður sem ók, var á leið austur yfir fjall. Á vegamót- unum við Þrengslaveginn valt bif- reiðin á beygjunni og mun hafa stungist fram yfir sig. Konurnar þrjár, sem í bílnum voru, meiddust allar, en drengur- inn og bílstjórinn sluppu ómeidd- ir. Konurnar voru fluttar á slysa- varðstofuna, ein þeirra var flutt þaðan heim til sín að vörmu spori, önnur var enn til rannsóknar á slysavarðstofunni, þegar blaðið hringdi þangað í gærkvöldi, en sú þriðja var flutt á Landakotsspítal- ann. Blaðinu tókst ekki að afla nánari vitneskju um líðan hennar I gærkvöldi. 14 16. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.