Alþýðublaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 7
STEFÁNSSON
Vilhjálmur Stefánsson er að sama hvort sem er í rakasvækju ' hafði stundað veiðar frá barns-
sjálfsögðu kunnastur fyrir köjmun regnskóganna eða við ísvakir aldri og varð brátt flestum slyng-
í norðurheimsskautslöndunum. Þar heimsskautahafanna. Líf og starf
á hann fáa jafninga á þessari öld ; frumstæðra þjóða var rannsakað
og er gjarnan nefndur í sömu and-
rá og Nansen og Peary. Fáir munu
hafa haft staðbetri þekkingu á
norðurhveli jarðar en hann, og
ari í þeim efnum og var þolinmæði
hans og skarpskyggni viðbrugðið.
1908 lagði Vilhjálmur í næstu
af kappi og reynt að finna einhver
lögmál um form þau, er mannlegt för sína í norðurveg, nú ásamt
samfélag tekur á sig. j kanadiska náttúrufræðingnum And
Þessa vísindagrein lagði Vil- erson. Þeir unnu saman næstu
fáir hafa aðlagast svo fullkomlega- hjálmur stund á. Ætlaði hann sér fjögur árin og könnuðu héruðin
aðstæðum eða kunnað betur að i fyrstu að hefja rannsóknarstörf austur af Stóra-Bjarnarvatni,.milli
lifa þar en hann. Það er fyrst og SI'n meðal negra í austanverðri Mið Mackenziefljóts og Cappermineár-
fremst í sambandi við landkönnun Afríku, en örlögin réðu því, að innar. í þessum leiðangri hitti Vil
á norðurslóðum, sem nafn Vil- I snjóbreiður norðurhjarans, en hjálmur hóp Eskimóa sem til þessa
hjálms mun lifa, en því má ekki i ekki hitabeltisskógarnir urðu vett- hafði haft nær engin kynni af hvít j
gleyma, að hann var þjóðfræðingur ^ vangur hans. Er Vilhjálmur var í | um mönnum. Voru þeir af ílokki
að mennt og kynntist lífi og starfi Harvard við framhaldsnám ritaði Kopareskimóa, er svo kallast af
Eskimóanna flestum betur. Fyrstu hann grein um fund Grænlands á
ferðirnar fór hann til þess að rann- söguöld. Vakti hún athygli banda-
saka Eskimóa, og hinar frábæru rísks vísindamanns, Leffingwell að
ferðabækur hans f jalla fyrst og nafni, en hann var um þær mundir
fremst um kynnin af þessu merki að undirbúa leiðangur til Viktoríu
lega fólki norðurhjarans. Hann eyjar við austurströnd Kanada á-
skrifaði merkileg rit um menningu samt Dananum Einar Mikkelsen.
því að þeir nota kopar í verkfæri
sín. Finnst þessi kopar hreinn á
ýmsum stöðum í Austur-Kanada.
Það vakti strax athygli Vilhjálms
að meðal fólks þessa voru margir,
er voru ljósari á hár en aðrir og
jafnvel bláeygir. Datt honum fyrst
þess og átti því láni að fagna. að Bauð hann Vilhjálmi að taka þátt! í hug, að hér mundi hafa átt sér
finna hóp Eskimóa, sem segja má.
að hafi verið nær ósnortinn al
hinni vestrænu menningu hvíta
mannsins.
Hugur Vilhjálms hneigðist fyrst
i stað að bókmenntum og þá eink
um ljóðlist, en hreifst síðan af nátt
úruvísindunum og ákvað að helga
sig þeim. Darwin og Spencer höfðu
í leiðangrinum. og þáði hann það ! stað blóðblöndun við menn úr hin
með þökkum. Áður hafði Vilhjálm um fræga leiðangri Pranklins á 19.
ur farið tvisvar til íslands og öld, en vísaði þeirri tilgátu síðar
rannsakaði meðal annars fornleifar; á bug, enda er getið um þetta
og mannabein í fornum kirkjugörð j ljósa fólk í heimildum frá miðri
um hér á landi. 18. öld. Vilhjálmur hafði frá skóla
1906 hélt Vilhjálmur svo til árum sínum haft mikinn áhuga á
Kanada en náði eiginlega aldrei landnámi og landafundum íslend-
leiðangrinum, og bjó mánuðum
djúp áhrif á hann og hann ákvað'saman meðal Eskimóa, lærði mál
að leggja stund á mannfræði (eða þeirra og kynntist lífi þeirra og
réttara sagt þjóðfræði), „þau vís- j siðum til hlítar. í þessari fyrstu
indi, sem fást við manninn og j för sinni varð hann fyrir áhrifum
starf hans en beinir þó sérstaklega sem ekki urðu útináð. Afstaða hans
athygli sinni að því, að hugsunar- til ferðalaga og veru á. þessum
lausir menn kalla menningar-; harðbýlu svæðum gjörbreyttist.
Hann fann af eigin reynslu, að
maðurinn getur lifað af kjöti einu
saman um lengri tíma án þess að
snautt fólk villimenn," eins og
hann segir sjálfur.
Um þetta leyti (kringum alda-
mótin) var þjóðfræðin í sköpun ef ^bíða nokkurt tjón á heilsu sinni
svo mætti að orði komast. Þróunar- Þvert á móti taldi hann kjötið
kenningin hafði vakið áhuga á hollustu fæðutegund, sem unnt
manninum sem dýrategund og um væri að fá. Upp frá þessu ritaði
sama leyti hætta menn að líta á Vilhjálmur margt um næringar-
frumstæðar þjóðir sem annað fræði og komu hin síðari ár r
hvort kynjaverur, litlu fremri margar bækur um þau efni frá
dýrum merkurinnar, eða þá „ó- hans hendi. Þá lærði hann margt
spilltar“ leifar náttúrumanna þennan fyrsta vetur á norður-
fyrstu tíma. Mönnum var að verða slóðum af reynslu Eskimóa í
ljóst að mannkynið er eitt hið klæðagerð og ferðalögum. Hann
auðnaut á
ornstrandir ?
KUNNUR borgari, sem þaul-
kunnugur er á Hornströndum,
hefur vakið máls á þeirri hug-
mynd við Alþýðublaðið, að
sauðnaut yrðu flutt inn og
þeim sleppt þar vestra, eftir
að bæði Sléttuhreppur og
Grunnavíkurhreppur eru
komnir í eyði.
Landrými er þarna mikið
og kjarnmikið Iand til beit-
ar. Sauðnaut eru harðgerar
skepnur, vanar miklu meiri
kuldum og* harðræði 'en nokk
urn tíma er hér á landi, svo að
ef eitthvað er að íslandi fyrir
þau, þá er það of hlýtt en ekki
of kalt.
Sennilegt er hins vegar, að
hvergi sé hæfilegra tíðarfar
fyrir þau hérlendis en í fjall
lendinu nyrst á Vestfjörðuin.
Fyrir um 30 árum var reynt
að flytja inn sauðnaut, sem
handsömuð voru á Austur-
Grænlandi, en þau voru höfð
inni og sleppt út í íslenzka
sumarhaga, vesluðust upp og
dóu.
Vera má, að ef þeim yrði
sleppt að haustinu vestur á
Hornströndum kynnu þau bet
ur við hin nýju heimkynni.
inga í Vesturheimi og lesið allt
um þau efni, sem hann komst yfir.
Gátan um afdrif norrænna manna /
á Grænlandi hafði valdið honum j
heilabrotum eins og öðrum. Nú 1
datt honum í hug, að hér kynni
að vera fundin skýring á hvarfi ^
þeirra. Ekkert var líklegra, en þeir j
hefðu sraám saman blandazt Eski-
móum og runnið inn í kynflokk
þeirra. Þegar hann sá þetta ljósa
fólk, kom hann með þá tilgátu, að
þeir væru afsprengi slíkrar blönd
unar. Þetta var þó aðeins tilgáta
hans, en aftur á móti taldi hann
nokkurn veginn víst, að hér væri
fereinileg lý/nblöndun við hvíta |
menn. Þessi tilgáta hans vakti þeg
ar í stað gífurlega athygli og blöð
beggja megin hafsins skýrðu frá '
því í fyrirferðarmiklum fréttum
að fundnir væru afkomendur ís-
lendinga á Grænlandi. Vísinda-
menn tóku þessu varlega, en ekki
var þó fyrst og fremst deilt um
hvort hér væru íslendingar ljóslif
andi, heldur hvort þessir „hvítu" |
Eskimóar væru tilkomnir fyrir kyn !
blöndun eða ekki. Hér er ekki
staður til að rekja þessar deilur,
en aðeins skal getið ummæla
danska þjóðfræðingsins og Eski
móafræðingsins Kaj Birket-Smith
í bók hans The Eskimos. Birket-
Smith segir, að kanadiski mann-
fræðingurinn Jenness vísi alger-
lega á bug þeirri tilgátu, að hér
geti verið um afkomendur nor-
rænna manna að ræða. Um miðja
18. öld er getið um ljósa Eskimóa
á Labrador og víðar. Birket-Smith
telur, að hið Ijósa hár, (sem aðeins
er ljóst samanborið við hið svarta
hár annarra Eskimóa) stafi af
| upplitun, og á miðsvæði Eskimóa
I (norður af Hudsonflóa) beri eink
j um á ljósu hári i skeggi karl-
manna, og komi það til af því, að
, þeir drekki daglega sjóðheita
! blóðsúpu. Á Austur-Grænlandi
jkemur fyrir ljóst hár hjá konum.
EINU sinni birti Alþýðublaðið forsíðumynd af kvenmánni —
og ætlaði allt vitlaust að verða. Kvenfólk átti ekki heima í dag-
blöðum hét það, nema kannski ef það væri í pólitík og þá helzt
ekki nema rétt síðasta sprettinn fyrir kosningar. Nú hefur orð-
ið á þessu breyting. Til dæmis mætti ætla, að Þjóðviljinn, sem
var verstur út í Alþýðublaðið út af kvenmannsmyndinni, lifði
eftir þeirri kenningu, að sjaldan væri góð skvisa of oft kveðin.
Ilvað auðvitað er laukrétt. Og er hér á myndinni rétt eitt dæmi
um þennan sannleika: Sænska leikkonan Ulla Jacobsen. Er hún
ekki gullfalleg? Hún leikur um þessar mundir í nýrri mynd í
Frakklandi.
ENN UM VILHJÁLM
;3 ÁLÞÝÐIÍBIÍAÐIÐ -• 20. sept. 1)962
Framhald á 13. síðu.