Alþýðublaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 11
7 öpuðu
5 gegn 1
Brezka knattspyrnan er nú
komin í fullan gang, svo sem
sjá mátti í blaðinu í gær.
Áffur en aðalmótin hófust
\„léku bikarmennirnir“ frá
I fyrra, Ipswich Town, við.
Tottenham Hotspur um hinn
svokallaða „góðgerðaskjöld“
knattspyrnusambandsins. Ips
wich tapaði með hvorki
meira né minni en 5 á móti 1
Hér sést Smith frá Totten-
ham skjóta, en markmanni
Ipswich tókst að gera horn.
lilllpÖÉK
ÍÞRÓTTAMÓT
Framh. af 10. síðu
KARLAR:
100 m. hlaup:
Guðm. Vigfússon, Sk. 11,8
Guðm. Sigursteinsson, Sk. 12,0
Kristján Jóh. St.
og Magnús Jós. B. 12,7
400 m. hlaup:
Gústaf Óskarsson, Sk. 57,7
Guðm. Sigurst. Sk. 57,8
Magnús Jós. B. 1:00,0
Guðm. Magnússon, R.
1500 m. hlaup:
Haukur Engilbertsson, I. 4:39,0
Gústaf Óskarsson, Sk. 4:51,0
Magnús Kristjánsson, B. 4:51,0
Vigfús Pétursson, R. 5:10,9
3000 m. hlaup:
Haukur Engilbertsson, í. 10:04,8
Magnús Kristjánsson, B. 10:33,1
Helgi Kristjánsson, B. 10:50,0
Magnús Jósepsson, B. 11:35,0
4x100 m. boðhlaup:
1. A-sveit Umf. Reykdæla:
Guðl. Guðmundsson,
Magnús Jakobsson,
Vigfús Pétursson og
Hinrik Guðm.
2. sveit Umf. Skallagríms:
Guðm. Sigursteinsson,
Björn Jóhannsson,
Björn Hermannsson og
Guðm. Vigfússon,
3. B-sveit Umf. Reykdæla:
Bjarni Guðráðsson,
Guðm. Kristinsson,
Sigurður Kristinsson og
Bjarni Guðm.
Hástökk:
Guðm. Vigfússon, Sk.
Sveinn Jóhannesson, St.
Guðl. Guðm., R. — og
Magnús Jakobsson, R.
Langstökk:
Guðm. Vigfússon, Sk.
Magnús Jakobsson, R.
Guðm. Sigurst. Sk.
Helgi Helgason, B.
hrístökk:
Bjarni Guðráðsson, R.
Guðm. Vigfússon, Sk.
Vigfús Pétursson, R.
Kristján Jóh., St.
50,1
50,8
53,3
1,64
1,64
1,60
6,01
5,83
5,64
5,49
12,45
12,07
11,75
11,65
Sveinn Jóhannesson, St. 37,11
Úrslit
í stigakeppni urðu þessi:
Umf. Reykdæla 46 stig
Umf. Skallagrímur 46 stig
Umf. Stafholtstungna 23,5 stig
Umf. Haukur 15 stig
Umf. Borg 14,5 stig |
Umf. Dagrenning 14 stig
Umf. íslendingur 8 stig
Að lokinni keppni í frjálsum
íþróttum var knattspyrnukapp-
leikur milli Mýrasýslu og Borg-!
arfjarðarsýslu. Lauk honum með
jafntefli 2:2. Dómari var Svein-
björn Guðbjarnason. Að lokum
afhenti Þorsteinn Sigurðsson
sambandsstjóri, verðlaunaskjöl
þremur fyrstu mönnum í hverri
grein og stigahæstu keppendun-
um verðlaunabikara. Þá hlutu
þau Björk Ingimundardóttir, D.
14 stig, og Guðm. Vigfússon, Sk.
15 stig. Gripi þessa hefur Þór-
arinn Magnússon gefið og vinn-
ast þeir til eignar í þriðja ^inn.
Hann var einnig mótsstjóri.
YFIRLÝSING
Söngskemmtun
Framh. af 2. síðu
Rögnvaldur Sigurjónsson aðstoð-
aði hinn unga söngvara og hefur
oft leikið betur. Kann það að valda i sunnudaginn var í Alþýðublaðinu
að hann hefur ekki lagt sérstaklega I er þess getið m. a. að leikurinn
fyrir sig undirleik. — G.G. hafi hafist 10 mín. eftir ákveðinn
Grétar Norðfjörð knatt-
spyrnudómari hefur óskað
eftir því, að komið yrði á
framfæri eftirfarandi:
„í frásögn af úrslitaleik KR og
Fram í Reykjavíkurmótinu á
Símastúlka
óskast til starfa nú þegar hjá Alþýðublaðinu.
Nokkur kunnátta í vélritun nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 14900.
Alþýðublaðið.
tíma, vegna þess, að dómarinn
var fjarverandi. Magnús Péturs-
son var í upphafi ákveðinn dóm-
ari leiksins, en hafði í tíma til-
kynnt forföll. í hans stað mun
hafa verið samþykkt að fara þess
á leit við mig, að ég dæmdi leik
inn og var það tilkynnt í „útvarp"
vallarins um leið og skipan lið-
anna var lesin. Hins vegar barst
mér ekki tilkynning um þetta,
fyrr en seinnihluta mánudagsins,
þ. e. daginn eftir leikinn. Hefði
ég vitað þetta í tíma, hefði ég auð
vitað komið, og dæmt leikinn. Eg
hef yfirleitt ekki skorast undan
því, að taka að mér störf dóm-
ara eða annað fyrir knattspyrnu-
hreyfinguna, hafi eftir því verið
leitað, og ég ekki verið bundinn
öðru. En á laugardaginn og fram
yfir hádegi á sunnudag, var ég
heima hjá mér, og því næsta auð-
velt að ná í mig í síma. Eg tel mig
því úr allri sök í þessu máli.“
Þetta sagði Grétar Norðfjörð.
WWMMWWWHWMWWM
Bfla og
búvélasalan
Selur Opel Caravan ‘60 og ,63
Opel Rekford ‘61, fjögra dyra,
Fiat 1200 ’59.
Mercedes Benz 119 ’57.
Volkswagen ‘55 — ‘61. ]
Ford ’55 — ’57.
Chervolet ’53 — ‘59.
Opel Copilon ’56 — ’60.
Ford Zephyr ‘55 — ’58.
Skoda ‘55 — ’61. j
Taunus ‘62, Station. i
Vörubílar: ]
Volvo ’47 — ‘55 — ‘57. I
Mercedes Benze ‘55 — ‘61. I
Ford ‘56 og ‘57. \
Chervolet ‘53- ‘55 -' ‘59 - ‘61. ’
Scania ‘57. ]
Chervolet ‘47.
Jeppar af öllum gerðum. !
Gjörið svo vel að líta við. ’
Bíla- &
búvélasalan
Stangarstökk:
Guðl. Guðm., R. 3,15
Magnús Jakobsson, R. 3,05
Bergsveinn Símonarson, Sk. 2,85
Björn Jóhannsson, Sk. 2,75
Kúluvarp:
Sveinn Jóhannesson, St. 11,99
Bjarni Guðráðsson, R. 11,94
Jón Eyjólfsson, H. 11,26
Haraldur Hákonarson, H. 10,64
NÁM - ÁTVINNA
Stúlkur, sem nema vilja gæzlu og umönnun vangefinna,
geta komizt að í Kópavogshælinu í haust. Laun verða
greidd um námstímann. Upplýsingar gefa yfirlæknir og for
stöðumaður hælisins í símum 12407, 14885 og 19785.
Reykjavík, 18. sept. 1962,
Kringlukast:
Jón Eyjólfsson, H. 34,58
Vigfús Pétursson, R. 33,43
Sveinn Jóhannesson, St. >32,72
Bjarni Guðráðsson, R. 32,22
Spjótkast:
Bergsveinn Símonarson, Sk. 42,42
Har. Hákonarson, H. 42,35
Helgi Kristjánsson, B. 40,44
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðin
DODGE ’55: 6 manna fólksbifreið
DODGE ‘55: yfirbyggða sendibifreið
DODGE ’42: sendibifreið með palli
OPEL-CARAVAN* 55: station bifreið.
Ofanskráðar bifreiðir verða sýndar í porti við birgða-
geymslu Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Barónsstíg,
fimmtudaginn 20. sept. kl. 1—5. Tilboð skulu hafa borizt
skrifstofu vorri Tjarnargötu 12, III. hæð fyrir kl. 11.00 föstu
daginn 21. sept. n.k.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Verkalýðsmál
Framh. af 9. síðu
þeir eru flestir andsnúnir
stjórn kommúnista á félaginu.
Það er tvennt sem kommúnist-
ar í Dagsbrún leggja áherv.lu á
til þess að halda ‘ völdum. 1)
Að halda félaginu sem fámenn-
ustu, 2) Að halda sem flestum
á aukameðlimaskrá. — Og það
er áreiðanlegt, að kommúnistar
gæta þessa betur í Dagsbrún
en í Iðju, þar eð þeir ætla sér
ekki að láta sömu söguna end-
urtaka sig í Dagsbrún og gerð-
ist í Iðju. Það er ekki til nema
eitt ráð gegn þessum vinnu-|
brögðum kommúnista í Dags-
brún. Það er, að allir verka-
menn, sem eru utan félagsins
eða á aukafélagaskrá Ieiti
fullra réttinda í félaginu. —
Kommúnistar eru í minnihluta
í Dagsbrún, jafnvel þó miðað
sé við tölu þeirra Dagsbrúnar-
manna, er þeir sjálfir gefa
upp. Og þeir eru í miklum
minnihluta, ef miðað er við
tölu starfandi verkamanna í
við Miklatorg, sími 2-31-36.
ElPSPÝTUR
ERU EKKI
BARNALEIKFÖNG!
Hðseigendafélag Reykiavlkur
Reykjavík. Þess vegna er uni®
að ná Dagsbrún af kommún*
istum. Og þegar það befur
eitt sinn tekizt, ná þeir því aV>
ðrei aftur og sennilega mundi»
þeir hætta að bjóða þar frant
fyrr en í Iðju.
1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. sept. 1962