Alþýðublaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 8
Síðast þegar utanríkisráðherrar ^tKantshafsbandalagslns komu saman á fund í París, var þessi ó- venjulega mynd tekin af þeim. Guðmundur í. Guðmundsson stendur á miðri myndinni en fremst er hinn nýi yffrherforingi á meginlandi Evrópu, Lemnitzer, sem tók v'® af Norstad hershöf$in«*ja. BJÖRGVIN GUÐMUNDS- 50N SKRIFAR UM VERKA- LÝÐSMÁL. Kommúnistar þolð ekki leik reglur lýðræð isins KOSNINGARNAR til Al- þýðusambandsþings eru nú hafnar. Fyrstu átökin urðu um síðustu helgi, er kosið var í þremur félögum, Múraraféíagi Reykjavíkur, Félagi járniðnað- armanna og ASB, félagi af- greiðslustúlkna í brauða og mjólkurbúðum. Kommúnistar héldu tveimur síðarnefndu fé- lögunum, en lýðræðissinnar unnu í Múrarafélaginu —. og bættu þar nokkuð stöðu sína. Það kom skýrt fram í átök- unum um síðustu helgi, að kommúnistar munu í þeirri kosningabaráttu, sem nú er hafin, beita sömu vinnubrögð- um og áður við kosningar í verkalýðsfélögunum. Vinnu- brögð þeirra hafa einkennzt af yfirgangi og lögbrotum í verkalýðsfélögunum. Stórum hópi fólks hefur verið haldið utan við kjörskrá í félögum þeim, er þeir hafa ráðið og á þann hátt hefur þeim tekizt að halda völdum i félögum, þar sem þeir hafa þó raunveru- lega verið í minnihluta. Þegar lögð var fram í ASB, félagi afgreiðslustúlkna í mjólkur- og brauðabúöum, — krafa frá 36 stúlkum um alls herjaratkvæðagreiðslu, svöruðu kommúnistar, sem ráða félaginu því til, að 16 stúlknanna væru aðeins aukameðlimir. Allar voru þó stúlkurnar vinnandi fulla vinnu á félagssvæði ASB og allar höfðu þær greitt fullt gjald til félagsins. Greinilegt var því, að félagsstjórnin hélt stórum hópi stúlkna visvitandi á aukafélagaskrá til þess að völd kommúnista í félaginu kæmust ekki í hættu. Á kjör- skrá i ASB voru 197 stúlkur en félagið lét kjósa 3 fulltrúa á þing ASÍ eða fyrir 250-300 stúlkur. Mun því láta nærri, að þriðjungi félagsmanna sé haldið á aukaskrá. Kommún istar fengu við kosningarna í ASB 110 atkv. þannig, a þeir halda völdum í .féiagin með rétt rúmlega þriðjung félagsmanna á bak við sig. - Hér gerizt því nákvæmleg sama sagan og gerðist í Iðj og gerist enn í DAG.SBRÚN Með því að svipta stóran hó: félagsmanna réttindum teks kommúnistum að halda völdui í verkalýðsfélögunum.: Mér e kunnugt um það, að núverand formaður ASB hefur sent stúll um, er vinna í mjólkurbúðun aðaimeðlimaskírteini, end þótt þær hafi ekki óskað efti því. Talið var, að þessar stúlk ur væru fylgjandi kommúnis’ um í félaginu og þess vegn fengu þær send skírteini. Hir ar, sem talið er, að séu anc snúnar kommúnistum, fá ekt slík skírteini send. Þær em .0, 8 20. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.