Alþýðublaðið - 25.11.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1962, Blaðsíða 4
Lögreglan ræður áramótabrennum ÞEIR, sem hafa í hyggju að halda brennur á hinum umbeðnu halda áramótabrennur, verða að svæðum og líta eftir bálköstunum. sækja um leyíi til þess hjá lög- Hafa þeir úrskurðarvald í því efni. reglunni, svo sem áður hefur tíðk- Lögreglan beinir þeirri beiðni ast. til foreldra, að minna börn sín á I að hafa ekki með höndum nein eld Umsækjendur skulfl snúa sér til fim efni í sambandi við hleðslu bál lögreglunnar með þessar beiðnir í kastanna og kveikja ekki í þeim, síma 1-4819 og verður beiðnum fyrr en lögreglan veitir leyfi til þar svarað allt til 30. des. nk. þess. Umsækjendur skulu lýsa staðn- Þá vill lögreglan beina athygli um og skýra frá, hvar hann er og almennings að því að tilkynna hvort þar hafi verið haldin brenna slökkviliðsstjóra um sölu skot- áður. Einnig skulu þeir tilnefna elda samkvæmt 152. gr. brunamála einhvern ábyrgan mann fyrir samþykktar fyrir Reykjavík. Einn- brennunni. Tilnefndir hafa verið ig vill hún beina þeim tilmælum af lögreglunnar hendi Stefán Jó- -til kaupmanna, sem fá leyfi til að hannsson varðstjóri. og frá slökkvi selja skotelda, flugelda og skraut- liðinu, Leó Sveinsson brunavörð- elda, að þeir geymi þá á öruggum ur, til að meta, hvort hægt sé að stöðum. PRINSESSAN ER HESTAMAÐUR GÓÐUR KRISTJÁN konungur X var hestamaður mikill, og er Dön- um og íslendingum það í fersku minni, þegar kóngur reið um götur Kaupmannahafnar. Þegnum hans þótti vænt um þessi ferðalög, og Dönum ekki sizt á styrjaldaránmum, að sjá kóng inn meðál sín á nálcga hverjum degi. Nú hefur sonardóttirin, Benedikte prinsessa, fetað í fótspor afa síns, og er það dönsk- um eflaust fagnaðarefni. Myndin sýnir hana á hestamanna- móti í grend við Höfn. Kaupfélagsstjórafundur / DAGANA 15. til 17. nóvember stóð yfir í Reykjavík hinn árlegi jkaupfélagsstjórnarfundur, sá tutt- tigasti í röðinni. Forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga, Erlendur Einars- son setti fundinn og bauð fundar- eienn velkomna. Mættir voru flest- allir kaupfélagsstjórar landsins, framkvæmdastjórar Sambandsins -og ýmsir fleiri af starfsmönnum þess. Fundarstjóri var Guðröður Jóns- son, kaupfélagsstjóri og fundar- ari Dagur Þorleifsson. í upphafi dagskrár flutti for- Btjóri Sambandsins erindi um starfscmi þess á yfirstandandi ári. Rekstrarfjárskortur var Sam- bandinu og kaupfélögunum til mik ils óhagræðis á síðast liðnu sumri. Kom þar einkum til, hve vaxið hafa kaup bænda á rekstrarvörum landbúnaðarins og hve þær vörur hafa hækkað í verði. Til dæmis þurftu kaupfélögin að greiða um 20 milljón krónum meira fyrir til- búinn óburð vorið 1962 heldur en ! á sama tíma árið áður. Verzlun Sambandsins hefur auk- izt verulega að krónutölu á árinu 1962 miðað við árið áður. Að lokinni ræðu forstjórans hófust umræður og var umræðu- efni: „Hvernig má bezt vinna að því að fjölga félagsmönnum sam- vinnufélaganna og örva almenna þátttku í samvinnustarfinu?” Framsöguræður fluttu 4 kaup- félagsstjórar, Björn Stefánsson, Egilsstöðum, Oddur Sigurbergs- son. Vík, Ólafur Sverrisson, Blönduósi og Sveinn Guðmunds- son, Akranesi. Að loknum ræðum þeirra tóku margir til máls en sið an skiptust fundarmenn í umræðu- hópa og tóku fundir þeirra mest- an hluta fundartímans. Siðasta fundardaginn skiluðu umræðuhópar ályktunum. Voru þær í mörgum liðum og komu víða við. í ályktunum um fjármál var lögð áherzla á það, að almenn sparifjársöfnun geti aukizt með þjóðinni, þar sem sparifé sé ein aðalundirstaðan undir uppbygg- ingu og rekstri. Lögð var áherzla á nauðsyn þess, að kaupfélögin gættu varúðar í útlánum og nýj- um fjárfestingum. Áréttaðar voru fyrri ályktanir um nauðsyn vörumiðstöðvar í Reykjavík á vegum Sambandsins. Sömuleiðis ályktanir um afurða- lán landbúnaðarins. Taldi fundur- inn algjört lágmark að Iánað Framhald á 13. síðu. Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar FJÓRÐU tónleikar Sinfóníu- hljómsv. ísl. fóru fram í Háskóla- bíói s. 1. fimmtudag og þótti mér efnisskrúin tætingsleg og alls ekki í samræmi við mínar skoðanir um, hvernig sinfóníutónleikar eiga að vera, þ. e. a. s., hvorki var á skránni að finna sinfóníu, né kon- sert og finnst mér þá mikið vanta. Sé ég ekki hvað á að þýða, að vera að fylla efnisskrána af alls konar smáverkum á meðan enn er fjöldi af klassískum sinfóní- um og konsertum, sem ekki hafa verið flutt hér. Má það raunar undarlegt teljast, að forráðamönn- um hljómsveitar skuli hafa tekizt, annað árið í röð, að semja tón- leikaskrá heils vetrar, án þess að hafa þar rúm fyrir nema eina af sinfóníum Beethovens, að ekki. sé minnzt á sinfóníur Mozarts, sem fyrirfinnst engin. Það virðist sannai’lega dálítið einkennilegt að gera klassíkinni ekki betri skil en þetta í landi, þar sem ’tónmenn ing hlýtur enn að teljast á Iágstigi og margt af öndvegisverkum hefur enn ekki verið flutt fyrir þann mikla fjölda áheyrenda, sem nú loksins er farinn að sækja sin- fóníutónleika að staðaldri. Það er svo að sjá að Smetana, Dvorák og Rimsky-Korsakov séu taldir eiga meira erindi til íslendinga en Beethoven, Brahms og Bach. Um tónleikana á fimmtudags- kvöldið er annars allt gott að segja, ef undan er skilið efnisval- ið. Fyrst kom tokkata eftir Fres- cobaldi, umskrifuð fyrir hljóm- sveit af Hans Kindler (enn eitt undarlegt val á sama tima, sem t. d. er látið eins og 3. sinfón- ía Brahms hafi aldrei verið skrif- uð). Verkið naut sín vel i flutn- ingi sveitarinnar. Næst komu fjór- ir andlegir söngvar eftir Brahms (annað verk, sem ekki var skrif- að fyrir hljómsveit í upphafi). Einsöngvaritm, Kristinn Hallsson, skilaði hlutverki sínu með mestu ágætum og virtist rödd hans njóta sín enn betur í hinum stóra sal bíósins, en litlum samkomu- sal Melaskólans, þar sem hann flutti þetta verk áður hjá Kamm- ermúsíkklúbbnum. Tvær noktúrnur eftir Debussy (hafði fækkað frá því, sem upp- haflega hafði verið áætlað), svíta nr. 1 og Scherzo a la Russe eftir Strawinski komu svo eftir hlé, öll verkin mjög vel leikin og bera vott natni hins nýja stjómanda Williams Stricklands. Það var Framhald á 13. síðn. . OES. ER AB-DAGUR ”Þá drögum við um VOLKSWAGENBÍL og að auki um FIMMTÁN 1,000 króna aukavinninga. A 25. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.