Alþýðublaðið - 25.11.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.11.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó SímS 11475 Þriðji maðurinn ósýnilegi (North by North West) Ný Alfred Hitchock kvikmynd í litum og Vista Vision Gary Grant James Mason Eva Marie Saint Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. í RÆNINGJAHÖNDUM (Kidnapped) eftir Robert Louis Stevenson. með Peter Finch James MacArthur Sýnd kl. 5 og 7. TEIKNIMYNDASAFN Barnasýning kl. 3. UUGAHAS Sím; 32 0 75 Næturklúbbar heimsborganna Stórmynd i Technirama og lit- um. Þessi mynd sló öll met í að sókn í Evrópu. — Á tveim tím- um heimsækjum við helztu borg- ir heimsins og skoðum frægustu ekemmtistaði. Þetta er myr.d fyrir alla. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Bamasýning kl. 3. REGNBOGI YFIR TEXAS með Roy og Trigger Hafnarbíó Sím 16 44 4 Glataða herdeildin Afar spennandi og raunhæf ný þýzk kvikmynd, um orustuna um Stalingrad. Joachim Ilansen Sonia Zicmann. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HafnarfjarÖarbíó Símj 50 2 49 Flemming og Kvik Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Tekin eftir hinum vin- sælu „Flemming" bókum sem komið hafa út í ísl. þýðingu. Úrvals leikarar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTI MOHIKANINN 2. hluti. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Sprunga í speglinum (Crack in the Mirror) Stórbrotin amerísk Cinema csope kvikmynd. Sagan birtist í dagbl. Vísir með nafninu Tveir þríhyrningar. Aðalhlutverk: Orson Welles Juliette Greco Bradford Dillman Bönnuð yngri en 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ALLT í LAGI með ABOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Gene Krupa Stórfcxngleg og áhrifarík ný amerísk stórmynd, um frægasta trommuleikara heims, Gene Krupe, sem á hátindi frægðar- innar varð eiturlyfum að bráð. Kvikmynd, sem flestir ættu að sjá. SAL MINEO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÖFRAHEIMUR UNDIR- DJÚPANNA. Hin bráðskemmtilega lit- mynd. Sýnd kl. 3. Austurbœjarbíó Símí 1 13 84 Á ströndinni (On The Beach) Áhrifamikil amerísk stórmynd. Gregory Peck, Ava Gardner, Anthony Perkins. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. TRIGGER í RÆNINGJA- HÖNDUM. Tónabíó Skipholt 33 Sími 1 11 82 Söngur ferjumannanna. (The Boatmen of Volga) Æsispennandi og vel gerð, ný ítölsk-frönsk ævintýramynd í lit um og CinemaScope. John Derek Dawn Addams Elsa Martinelle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. ÆVINTÝRI HRÓA HATTAR 3Æ)AB6í Sim) 50 1 84 Hátíð blökkumanna (Orfeu Negro) Stórfengleg frönsk verðlauna mynd í litum. Aðalhlutverk: Breno Mello Marpesso Dawn Sýnd kl. 7 og 9. TOMMY STEELE Skemmtilega söngvamynd. Sýnd kl. 5. KONUNGURFRUMSKÓG- ANNA II. hluti. Sýnd kl. 3. ím Sendillinn („The Errand Boy“) Nýjasta og skemmtilegasta ameríska gamanmyndin sem Jerry Lewis hefur leikið í. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tjarnarbœr Simi 15171 Bamasamkoma kl. 11. GÖG OG GOKKE í vilta vestrinu Kl. 3. „Gull og grænir skógar4' ÞJÓÐLEIKH.ÚSID Dýrin í Hálsaskógi Sýning í dag kl. 15 17. BRÚÐAN Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFÉIAG reykiavíkdr’ Nýtt íslenzkt leikrit HARI í BAK Eftir Jökul Jakobsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Uppselt. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Kópavogsbíó Sími 19 185 Indverska grafhýsið (Das Indische Grabmal) Leyndardómsfull og spennandl þýzk litmynd, tekin að mestu i Indlandi. Danskur texti. Hækkað verð. BönnUð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. SKRADDARINN IIUGPRÚÐI með íslenzku tali. Miðasala frá kl. 1. Auglýsið í Alþýðublaðinu áskriftasíminn er 14901 J0RGEH BITSCHr ' öl \ ijnvtniM Falleg og spennandi litkvik- mynd frá S-Ameríku um ævin- týraferð landkönnuðarins Jörgen Bitsceh meðal villtra indíána. íslenzkt tal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar Þórscafé Negrasöngvarinn Herbie Stubbs Stjarnan í myndhini Carmen Jones syngur í N æturklúbbnum í kvöld. Borðpantanir í síma 22643 Glaumbær Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043. Bngólfs-Café Gömlu dansamir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — sími 12826. llHílKi 3 g 25. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.