Alþýðublaðið - 25.11.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.11.1962, Blaðsíða 13
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. nóv. 1962 Nndd Ofr srufubaðstofan „SAUNA" Hátúni 8 — Opin *i Konur: Mánudaga og miðvikudaga kl. 13,30 — 16,30. 1 — Fimmtudaga kl. 13,30 — 21. Karlmenn: Mánudaga og miðvikudaga kl. 17,30 — 21. ' — Þriðjudaga og föstudaga kl. 13,30 — 21. — Laugardaga kl. 10 f. h. — 17 e. h. ] — Sunnudaga, gufubað kl. 10 f. h. — 12. — Einkatímar f. h. '* Pöntunarsímar 24077 — 23256. H örplötur-H arbtex AÐALFUNDUR Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8,30 að Café Höll, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Ferðasaga frá Ítalíu. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. REYKTD EKKI í RÚMINU! ifístlgtndaféiaK RtytOavlkBr Frá Kaupmannhöfn. 21/1. 8/2. 26/2. 18/3. 5/4. 7/5. 22/5. /6. 26/6. 12/2. 26/7. 9/8. 23/8. 6/9. Frá Reykjavík: 30/1. 18/2. 8/3. 28/3. 17/4. 15/5. 30/5. 17/6. 5/7. 19/7. 2/8. 16/8. 30/8. 14/9. Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. Nýkomið: Harðtex: Va“, finnskt, 514x9’ Hörplötur: 12 - 16 - 18 - 20 - 22 m/m. Gibsplötur: 9 m/m. Gaboon: 16 - 19 m/m. Væntanlegt næstu daga: Danskt Brenni: 1“ — 1V4“ —• IW' _ 2“ -2- 3“ Oregon Pine 314 x 514‘ Eikarspónn og Teakspón*. Tökum móti pöntunum. Kaupfélagsstjórafundur..... Sambandsins Erlendur Einarsson, þeim, er náð höfðu 25 og 40 ára starfsaldri hjá Sambandinu á ár- inu, silfur og gullmerki SÍS, á- samt heiðurslaunum, en sá siður var upp tekinn í fyrsta sinn árið 1961. Tónleikar.... Framhald af 4. síða. sérlega gaman að „galgenhúmorn- um“ í scherzóinu.' Og ég vil síður en svo amast við mönnum, eins og Strawinski á efnisskrá Slnfón- íuhljómsveitar íslands, en við skulum hafa nýju skammtana svo- lítið færri og leyfa sveitinni að spreyta sig dálítið meira á klassík. _______ G. G. AUTOLITE IÍÞRÓTTIR NÝ OREOL 30% MEIRA LJÓS « Nýja Oreol ljósaperan er fyllt með Krypton og gefur því um 30% meira ljósmagn út en eldrl gerðir af ljósaperum. Þrátt fyrir hið stóraukna ljósmagn nota hinar nýju Oreol Krypton sama straum og eldri gerðir. Oreol Krjrpton eru einnig með nýju lagi og taka minna pláss. Þær komast því í flestar gerðir af lömpum. Heildsölubirgðir: Mars Trading Company Klapparstig 20 — Sími 17373. Aæflun um ferðir M'S „Dronning Alexandrine' Jan.-Sept., 1963 24455 (3 línu - j rno * Í5(3línur)^ Heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Framhaid af 4 siðu. verði úr bankakerfi landsins sama liundraðstala út á birgðir land- búnaðarafurða og lánað er út á sjávarafurðir, t. d. freðfisk. Skor- að var á Stéttarsambönd bænda að halda áfram baráttu fyrir leið- réttingu á afurðalánunum. Fundurinn áréttaði fyrri yfir- lýsingar um það, að samvinnu- hreyfingin er á móti verölags- ákvæðum og telur, að öflug sam- vinnufélög í samkeppni við einka- verzlun geti bezt og varanlegast tryggt neytendum hagkvæma verzl- un. .Á meðan verðlagsákvæði eru í gildi, taldi fundurinn að fylgja beri fyrirmælum laga um ákvörð- un álagningar í smásölu, en í lög um er gert ráð fyrir að álagning- arreglur skuli miðast við vel rekna verzlun. Með tilvísun til endurskoðunar tollskrár, sem nú fer fram taldi fundurinn nauðsynlegt, að lækk- uð verði aðflutningsgjöld af á- holdum og tækjum til verzlunar- nota, svo og umbúðapappír og pappírspokum. í ályktun um sölu landbúnaðar- vara var lögð áherzla á nauðsyn þess að afurðaverð til bænda hækki verulega. Einnig var lögð á- lterzla á vöruvöndun og nauðsyn sém beztrar nýtingar á úrgangi frá sláturhúsum, og athugað verði um stofnun verksmiðja í því skyni. Lögð sé áherzla á að full- unnar verði afurðir innanlands, svo sem ull og gærur. í ályktun um flutningamál var lögð áherzla á aukna hagkvæmni, meðal annars með aukinni skipu- lagningu í innkaupum félaganna. Einnig var lögð áherzla á, að at- liugaðir verði möguleikar á að gera framskipanir og uppskipanir liagkvæmari og ódýrari með auk- inni tækni. í ályktun um fræðslu- og félags mál var undirstrikuð nauðsyn þess að tryggja sérmenntun afgveiðslu fólks og deildarstjóra í verzlun- Framh. af 10. síðn Snorri G. Guðmundsson Hverfisgötu 50. — Sími 12242. um og komið verði á námsbraut verzlunarfólks, sem sambærileg verði við gildandi reglur um iðn- nám. Á fundinum fluttu erindi Jón Arnþórsson, um starfsmannahald samvinnufélaganna og Hjalti Páls- son, um samvinnufélögin og ferðamannastrauminn. Urðu um bæði erindin nokkrar umræður. Að fundi loknum, laugardaginn 17. nóvember voru kaupfélags- stjórarnir og konur þeirra gestir Sambandsins á árshátíð á Hótel Borg. Var þar mikill mannfjöldi saman kominn og góður fagnaður. Á hátíðinni afhenti forstjóri 83,65 m. 81,27 m. 80,98 m. 80,80 m. 80,73 m. 80,60 m. 80,17 m. 80,08 m. 79,82 m. ÞAÐ MUNAR UM KRAFTKERTIN Umboð fyrir: AUT0UTE division of Sord/fgíof&nnfiany* V. Kusnetzov, Sovét 8026 st. W, von Moltke, Þýzkal. 8022 st. M. Bock, Þýzkal. 7893 st. J. Lugis, Sovét 7763 st. E. Kamerbeck, Holland 7724 st. W. Holddorf, Þýzkal. 7667 st. S. Suutari, Finnland, 7544 st. A. Ovsejenko, Sovét 7462 st. J. Diatjkov, Sovét, 7400 st. M., Kolnik, Júgóslafíu, 7348 st. C. Lievore, Ítalíu, M. Machowina, Pólland, J. Sidlo, Pólland, P. Nevala, Finnland, V. Teibulenko, Sovét, A. Bizim, Rúmeníu, R. Heringe, Þýzkal. H. Salmon, Þýzkai. H. Bade, Þýzkal. TUGÞRAUT:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.