Alþýðublaðið - 25.11.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.11.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK ÚTVARP Sunnudag- ur 25. nóv- ember. 8:00 Létt morgun Wg. — 9:00 Veðurfregnir. 9:20 JMorgunhugleiðing um músik. Ö;35 Morguntónleikar. 11:00 Messa í Laugarnesskirkju. 12:15 Hádegisútvarp. 13:15 Tækni og verkmenning; V. erindi: Orku- frekur iðnaður. 14:00 Miðdegis tónleikar. 15:30 Kaffitíminri: — jöskar Cortes og félagar hans leika. 16:15 Á bókamarkaðnum. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 „Haf- íð, bláa hafið, hugann dregur”: Gömlu lögin. 19:00 Tilkynning- ar. 19:30 Fréttir og íþrótta- epjall. 20:00 Eyjar við ísland; XVI. erindi: Flatey á Breiða- firði. 20:25 Sænskir listamenn í Útvarpssal. 21:00 Sitt af hVerju tagi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Danslög. .— 23:30 Dagskrárlok. IVIánudagur 26. nóvember. 8:00 Morgunútvarp 12:00 Há- degisútvarp. 13:15 Búnaðar- |)áttur: Pétur Gunnarsson, til- raunastjóri talar um fóðrið og fóðrunina í vetur. 13:35 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við sem heima sitjum“. 15:00 Síð- degisútvarp. 17:05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk. 18:00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur. 18:20 Veðurfregnir. — 18:30 Díngfréttir. — 18:50 Tilkynn- ingar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn. 20:20 Tón- verk eftir Grieg. 20:40 Á blaða- tnannafundi: Jóhannes Kjarval listmálari svarar spurningum. 21:15 Einsöngur: Sandor Ko- nya syngur óperettulög. 21:30 Útvarpssagan: „Felix Krull“ eft ir Thomas Mann: IX. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið. 23:00 Skák- þáttur. — 23:35 Dagskrárlok. & Flugfélag íslaiíás h. f. Millilanda- flug: Skýfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Væntanlegur aftur til Heykjavíkur kl. 16:45 á morgun. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ure'yrar og Vestmannaeyja. Á tnorguri er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h. f. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá-N. Y. kl. 08:00, fer það- an til Oslo, Gautaborgar, Kaup mannahafnar og Oslo kl. 09:30. Eimskipafciag Is- lands h. f. Brúár- foss fer frá Reykja vík 25. II. til Dub- lin og þaðan til N. Y Dettifoss fer frá N. Y. 30. 11. til Reykja- víkur. Fjallfoss kom til Lyse- kil 24. 11., fer þaðan 27. 11. til Kaupmannahafnar, Leningrad, Kaupmannahafnar og Reykajvík ur. Goðafoss fór frá N. Y. 16. 11. væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld 24. 11., kemur að bryggju um kl. 01:00. Gullfoss fór frá Revkjavík 23. 11. til sunnudagur Hamborgar og Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fer frá Reykja- vík 25. 11. til ísafjarðar, Vest- fjarða og Faxaflóa. Reykjafoss fór frá Lysekil 24. 11. til Kot- ka, Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Seifoss fer frá Hafnarfirði 25. 11. til Rotter- dam og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Siglufirði 25. 11. til Ak- ureyrar, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar og þaðan til Hull, Hamborgar, Gdynia og Antwerpen. Tungufoss fór frá Gravarna, 24. 11. til Hamborg- ar og Hull. Skipadeild S í. S. Hvassafell er í Rotterdam. A?n- arfell er í Gdynia. Jökulfell fer væntanlega 27. þ. m. frá N. Y. áleiðis til Reykjavíkur. Dísar- fell er í Reykjavík. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er á Siglufirði. F<;r væntanlega 26. þ. m. áleiðis til Ventspils. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 1. desember frá Reykja- vík. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur frá Norðurlands- höfnum. Skipaútgerö ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Raufarhöfn íil Karlshamn. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðtibreið er í Reykjavík. Hafskip. Laxá fór frá Stornoway 23. þ. m. til Dale. Rangá er á leið til Napoli.. Hans Boye er á leið til Bolungavíkur. &völd- og næturvörðui L. R. í <J*r Kvöldvakt kl. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Andrés Ásmundsson. Á næturvakt: Kristján Jónsson. Mánudagur: Á kvöldvakt: Jón Hannesson. Á næturvakt Vík- ingur Arnórsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- »r stöðinni er opin allan sólar- aringinn. - Næturlæknir kL 18.00 — 08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN simi 11510 ivern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 Útlánsdláns: daga nema sunnudaga 5- in 10—10 alla laugardagalO—7, Bæjarbókasafn Reykjavíkur — <sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2—10 alla laugardaga 2—7 —7 Lesstofan op- daga nema sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgríinssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, ki. lfs-30 — 16:00 síðdegis Aðgangur ó- keypis MESSUR Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Magnús Runólfsson prédikar Séra Þorstelnn Björnsson. Kópavogsókn: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2 Barnasamk. í félagsheimilinu. kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Neskirkja: Barnaguðþjónusta kl 10. Messa kl. 2. Séra Jón Thor arensen. Dómkirkjan: Messa kl 11 Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Kl. 11 f.h. barnaguðþjónusta í Tjarn arbæ. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Barnaguðþjón usta Kl. 10. Messa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Engin síðdegismessa. Kirkjukvöld kl. 8.30, séra Stig Nyström flytur erindu um hjálparstarfsemi Lúthersku kirkjunnar í ýms- um löndum Lárus Pálsson leik ari les upp. Kristim. Hallsson óperusöngvari syngur einsöng við undirleik Páls Halldórs- sonar. Langholtsprestakall: Barnaguð þjónusta kl. 10.30 Messa kl. 2 Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. (Ath. breyttan messutíma) Barnaguðþjónustan fellur nið ur. Séra Garðar Svavarsson. E Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 10 árd, Frú Auður Eir Vil- hjálmsdóttir prédikar Heim- ilispresturinn. Háteigssókn: Barnasamkoma í Sjómannaskólanum kl. 10.30 árd. Séra Jón Þorvarðarson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Ferming og altarisganga. Fermingardrengur Þorvaldur Árnason Lindarhvammi 6. Séra Garðar Þorsteinsson. Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8:30, að Café Höll uppi. Venjuleg að- alfundarstörf. Ferðasaga frá Ítalíu. Mætið vel og stundvís- lega. Stjórnin. Hallgrímskirja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10:00. Messa kl. 11:00 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Engin síðdegismessa Kirkju- kvöld kl. 8:30, séra Stig Harald Nyström flytur erindi um hjálparstarfsemi Lúthersku kirkjunnar í ýmsum löndum Lárus Pálsson, leikari les upp Kristinn Hallsson, óperu- söngvari syngur einsöng við undirleik Páls Halldórssonar. _/ Kvenfélag Ilallgrímskirkju held ur fund fimmtudagskvöldið 29. nóv. kl. 8:30 í samkomusal Iðnskólans (gengið inn frá Vitastíg). Margrét .Tónsdóttir, skáldkona flytur ferðaþátt. Félagskonur fjölmennið og hafið með yður handavinnu og spil. Kvenréttindafélag íslands. Baz- arinn verður 4. desember. — Félagskonur skili munum tií: Guðrúnar Jónsdóttur, Skafta- hlíð 25; Guðrúnar Guðjóns- dóttur, Háteigsvegi 30; Guð- rúnar Jensen, Sólvallagötu 74; Sigríðar J. Magnússon, Laugavegi 82; Láru Sigur- björnsdóttur, Sólvallagötu 23; Guðnýjar Helgadóttur, Sam- túni 16 og Önnu Sigurðardótt- ur Hjarðarhaga 26. Ennfrem- ur á skrifstofuna á Laufás- vegi 3, þriðjudag, fimmtudag og föstutíag, kl. 4—6. Hlutafélag um íbúÖarhúsa byggingar Á SL. VORI gengust ýmis félaga- samtök í bænum fyrir þvi að at- hugaðir yrðu möguleikar á að mynda samtök um byggingar- framkvæmdir, þ. e. a. s. að gang- ast fyrir íbúðarhúsabyggingum í bænum, bæði til leigu og sölu. Undirbúningsnefnd hefur unn- ið að þessum málum í sumar, en bæjarfélagið er aðili að þessum samtökum. Nýlega hafa verið lögð fram í bæjarstjóminni drög að stofn- samningi og lögum fyrir hlutafé- lag, er hafi þann tilgang að ann- ast byggingaframkvæmdir og rekstur íbúðarhúsa á ísafirði, bæði til leigu og sölu, eftir því sem henta þykir. Mál þetta er til athugunar í bæjarstjórninni, en eftir er að á- kveða um hámarksframlag bæjar- sjóðs til félagsins. B. S. ★ MADRID: Sjö stjórnleysingjar, sem hefur verið stefnt fyrir hérrétt á Spáni, voru dæmdir í 4—11 ára fangelsi, gefið að sök að hafa skipu lagt starfsemi stjórnleysingja á Spáni samkvæmt skipunum mið- stjórnar flokksins í París. Á Vest- ur-Spáni hafa aðrir stjórnleysingj ar verið dæmdir fyrir að hafa átt hlut í aðgerðunum. Hvor laug? Framhald af 16. síðu. fékk ég fulla staðfestingu á því, að þær upplýsingar, sem danska verzlunarmannasam- bandið hafði gefið mér, voru fullkomlega réttar. J. R. Knudsen. Samkvæmt þessu bréfi . danska Alþýðusambandsins, viröist það sannað að Hanni- bal hafi gefið rangar upplýs- ingar um samskipti A. S. C. og L. í. V. Mun Hannibal liafa gripið til þess, vegna þess að honum hefur reynzt erfitt að skýra það, hvers vegna verzlunar- og skrif- stofufólki var hér haldið ut- an A. S. í., þar sem erlendis eru verzlunar og skrifstofu- fólk í hliðstæðum samböndum. ★ ALGEIRSBORG: Mohammed Khemisti utanríkisráðherra skor- aði á laugardag á það sem hann nefnir „þriðja heiminn" og ríki í Afríku að hefta allar tilraunir til „nýlendustefnu í nýrri mynd” og stuðla að því að lönd í Afríku öðlist sjálfstæði. Hann lýsti yfir stuðningi við uppreistarstjórnina í Jemen, egypzku þjóðina, Palest- ínu og Kúbu. Hann kvað Alsír vilja áframhaldandi samvinnu við Frakka. Hins vegar samræmdust ákvæði Evian-samningsins um franskar herstöðvar í Alsír ekki utanríkisstefnu Alsír, sem vildi stánda utan valdablakkanna. GOÐ SELDVEIÐI Framhald af 1. síðu. ljós undanfarið, hversu hafnarskil- yrðum hér er ábótavant. í fyrra- dag fylltist höfnin af skipum og komust færri en vildu. Útvegs- mannafélagið hér hefur skorað á Síldarverksmiðjur ríkisins, að koma hér upp síldarverksmiðju. Héðan er tiltölulega stutt á mið- in og ef bátarnir hefðu getað kom- ið hér inn með aflann í stað þess að berjast inn allan flóa í veðri eins og nú er, hefði ekki þurft að hleypa neinni síld af dekki í sjó- inn, eins og margir urðu að gera í nótt. Það mun vera einróma álit þeirra skipstjóra, sem stunda hér síldveiðar, að hafnarskilyrðin hér á Hellissandi beri að bæta sem allra fyrst. G. K. Allir Akranessbátar munu hafa fengið síld á föstudagskvöldið, 200—1700 tunnur hver. Mestan afla fékk Sigrún 17—1800 tunnur. Haraldur fékk 1600 tunnur og Anna 1000. Marglr bátanna hafa orðið að hleypa út síld af dekki vegna veðurs á heimleiðinni. Alls var von á 16 bátum til Akraness með síld í gær, og voru þeir að koma allt fram á kvöld. Hafnarfjörður: Einn bátur var kominn til Hafnarfjarðar með síld um hádegisbilið í gær. Var það Auðunn með 900 tunnur, en von var á mörgum bátum þangað í gær dag með sild. Keflavík: Von var á 12—14 bátum til Keflavíkur í gærdag og munu margir þeirra hafa verið með dá- góðan afla. Keflavíkurbátarnir höfðu margir hverjir orðið að hleypa út eða höfðu misst allt að 300 tunnum á leiðinni í land, vegna veðursins. Vegna veðurs munu fæstir bát- anna hafa haldið á miðin aftur í gær. F.U.J. BURST. F.U.J. Málfundur Málfundur verður annað kvöld, mánudagskvöld kl. 8,30 í Burst, Stórholti 1. Umræðuefni: Verðlagseftirlit. Frummælendur: Eyjólfur Sigurðsson og Örlygur Geirsson. Leiðbeinandi: Gunnar Vagnsson. Stjórnin. 14 25. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.