Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 1
43. árg. - Fimmtudagur 13. desember 1962 — 176. tbl. HEKLASTRANDAÐÍ Á FÁSKRÚÐSFIRÐI STRANDFEEÐASKIPIÐ Hekla sigldi inn á Fáskrúðs- fjörð aðfaranótt miðvikudags- ins og var ætlunin aS leggjast fyrir akkeri í botni fjarðarins, þar eð veður var mjög slæmt. Ekki tókst betur til en svo, að skipið strandaði á marbakka fyrir botni fjarðarins og náðist það á flot um hádegið í dag, án aðstoðar. Skemmdir munu eng- Framhald á 5. síðu. IbúBalátr '62 orðin 130 milli. ÞAÐ var verið að setja upp jólatré á Austurvelli í gær. Menn frá Rafmagnsveitunni voru að reisa það, setja á það ljósin og toppinn, og sjást þeir á myndinni. Velviljaður maður í húsi Almennra trygginga leyfði ljósmynd- aranum að taka myndina út um gluggann hjá sér. — Jóla tréð er gjöf til Reykjavíkur frá Osló. I I I I STJÓRN Byggingasjóðs Úerkamanna ákvað á fundi í gærmorgun að veita 41 milljónir króna í lán til byggingar verka- mannabústaða á 43 stöðom víðsvegar um landið. Áð- ur var búið að veita 2 milljónir í slíkum lánum. Eggert G. Þórsteinsson, formaður sjóðsstjómarinn ar, skýrði blaðinu svo frá í gær, að nú væri gert ráð fyrir 300.000 króna láni á hverja íbúð samkvæmt þeirri breytingu- á verka- mannabústaðalögunum, SÍLDVEIÐI var fremur Iéleg í fyrrinótt og gærmorgun. 30 skip fengu um 13 þúsund tunnur. Tölu- vert veiddist af smásíld og milli- síld, sem öll fór í bræðslu. Hvasst var á þrið'judagskvöldið, og það var ekki fyrr en undir morgunn, að lygnt hafði nægilega mikið til að bátarnir gætu athafnað' sig. — Einkum var veiðin suður af Eldey og undir Krýsuvíkurbergi. Nokkr- ir bátar fengu afla á vestursvæð- inu. EGGERT EMIL sem ríkisstjómin gekkst fyrir á sfðasta þingi. Hef- ur Emil Jónsson, félags- málaréðherra, unnið að út- vegun lánsfjár til að blása nýju lífi í byggingu verka mannabústaða eftir laga- breytinguna. Guðmundur Péturs, leitarskipið, lóðaði á töluverða síld undan Jökli í fyrrinótt og fóru því all- margir bátar á þær slóðir í gær- morgun. Síðari hluta dags í gær, var kom j ið slæmt veður á þeim miðum og' virtist útilokað að þar yrði nokkur' veiði í nótt eða morgun. Yfirleitt var veiðiútlitið ekki glæsilegt í gær, þar eð veðnrstofan spáði sunnan hvassviðri. Framhald á 5. síðu. EFTIR þessa lánveitingu, sem er hin mesta í sögu vcrkamanxmbú- i staðanna á íslandi, sagði Eggert, , að ráðstafað hafi verið lánum til Framhald á 5. síðu. Nýjar síldar- verksmiðjur MARGT fréttnæmt var i til- lögum um breytingar á fjár- lögum, sem fram komu í gær, til viðbótar við milljónir fcU skólabygginga, skiptingu á vega- og hafnafé og fleira slíku. Meðal þeirra atríðá, sem telja má víst að verði. samþykkt, eru þessi: ★ Ríkisábyrgð fyrir 35 mittj- ónir til nýrra síldarverk- smiðja og síldarumhleðslu- stöðva. ■k Ríkisábyrgð á 970.000 þýzkum mörkum til Guð- mundar Jörundssonar til að setja frystitæki í tog- arann Narfa. ★ Ríkinu heimilað að kaupa plöntusafn Eyþórs Einars- sonar og grasasafn Helga Jónssonar. ★ Sigurður Ólafsson flug- maður fær 200.000 kr. styrk vegna flugvéla- kanpa. Fjárlagafrumvarpið var af greitt til annarrar umræðu í Satneinuðu þingi í gær, mun önnur umræða hef jast í dag. Samþykkt var í sambandi við afgreiðslu frumvarpsins í gær, að láta útvarpsumræð- ur um fjárlögin fara fram- síðar á þinginu. Léleg veiði - slæmt veður

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.