Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 2
•^a-iTTmrr. risaupplögum i flestum menningqrlöndum. oc alls staðar verid metsölubók. Höfundurinn híaut fyrir hana heimsfrœgð og kvikmynd gerð eftir bókinhi. er margföld Osc- Loks Jáurn við hér ,bók. svc fullkomlega. frumlcga og Íersíca. að ckkert er til sam anburðar, hún heitir Brúin yfir Kwai-fljótið Það er stríðssaga en ckki saga um strið.'Hún er skemmtilog. — : ér. samt nœstúm grátleg. Töirandi margslungin bók. sem unun ér oð lesa. Líp,Y«UBLF4í«lfÍ SlUtJórar: G’.sll •>. Astþórsst'r (áb) og Benedikt Gröndal.—ABstoSarritstjórl ttjt.-gvln Guðmundssrn. ■■ Fréttastjóri: Sievaldi Hjálmarsson. — Símar: U 900 - 14 902 - J4 903. Auglýsingasími: 14 906 - Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja A þ{ðuhiaðsins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 0 mánuði. I iausasö’u kr 4.00 eint. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn — Fram- kv.'emoastjóri: Asgelr Jóhannesson. ÍBÚÐALÁNIN Mótatimhur yrirliggjandi0 I Maupfélag Hafnfsrðínga f byggingavörudeild. — Sími 50292. £ 1c. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ FJÁRVEITINGAVALDIÐ var tal ið í höndum Alþingis er um ríkis fé var að ræða. Er svo ekki enn? Geta ráðherrar og forstjórar „gef ið“ fé ríkisins eða aðrar eignirv Sama er að segja um fé borgaranna (og bæja- og sveitafélaga), við teljum að enginn borgarstjóri né bæjarstjóri hafi heimild til að „gefa“ fé upp á eindæmi, þar þarf að koina til samþykki borgarstjórn ar og annarra sveitastjórna. Ég held að Magnús gamli Stephensen iandsliöfðingi liefði varla farið út CHIVERS HUNANG SÆTÚNI 8 HÚSNÆÐISMÁLIN eru eitt mesta hagsmuna j mál alþýðunnar. Hér á landi gera veðurfar og aðrar j aðstæður nauðsynlegt, að Íslendingar byggi vel yf- j ir hiverja fjölskyldu og er húsnæðið einn veiga- \ mesti þáttur lífskjaranna. j Núverandi félagsmálaráðherra, Emil Jónsson, j tsem fer með húsnæðismál, hefur lagt mikla áherzlu á að tryggja sem mest lánsfé til íbúðabygginga. Hefur sá árangur náðst, að aldrei hefur verið ráð- stafað eins miklu fé til íbúðahygginga og þetta ár, j eins og frá er skýrt annars staðar í blaðinu í dag. Verkamannabústaðir voru á sínum tíma ein j enerkasta nýjung í byggingamálum íslenzkrar al- •! þýðu. Gerðu {lögin um þá bústaði og sú aðstoð, sem j veitt var samkvæmt þeim, margri efnalítilli fjöl- j iskyldu kleift að komast í mannsæmandi íbúð. Und- anfarin ár hafa hreyttar aðstæður gert lögin úrelt, þannig að gagn hefur orðið minna og minna af 1 jþeim. Það má merkilegt heita, að Hannibal Valdi- tnarsson skyldi ekki gangast fyrir endurbótum á ! lögunum í tíð vinstri stjómarinnar. Það verk beið, ^ þar til Alþýðuflokkurinn tók við stjóm húsnæðis- 1 snálanna í núverandi ríkisstjóm. Síðastliðinn vetur var flutt stjómarfrumvarp f Um gerbreytingu á veríkamannabústaðhlögunum ' Og hlaut afgreiðslu á þingi. Að því búnu hófst fé- lagsmaiaráðherra handa um útvegun lánsfjár til ^ viðbótar föstum tekjum byggingasjóðs verka- ' manna. Reyndist atvinnuleysistryggingasjóður nú f vel sem oft fyrr og lánaði stórfé, sem nú hefur ver 1 ið beint til bygginga verkamannabústaða víðs veg- • er um landið. Lánin til verkamannabústaða nema nú 300.000 krónum á íbúð, en ekki fá aðrír en hinir lægst laun oðu samkvæmt ströngu tekjutakmarki. Er vissulega eðlilegt að veita þannig sérstaka 1 aðstoð þeim fjölskyldum, sem varla gætu eignazt f fbúðir nema með sérstökum kjörum. Þetta hefur 1 verið eiít megin stefnumál Alþýðuflokksins um f áratugí — og því hefur nú verið þokað verulega f fram. Um hefjuskap, hugrekki og fórnarlund og þess vegna fiollur lestur ungum sem gömlum HANNES Á HORNINU Bankaútibú eða banka- skrifstofur. Útibúið, sem Hafnfirð- firðingar vildu ekki. Bréf frá Þorsteini Jóns syni. ÞORSTEINN JÓNSSON rithöfund ur skrifar: „Mig langar tíl þess Hannes minn, aS þakka þér fyrir grein þína í dag (5.12) þar sem .þú ferð vandlætingarorðum um ráð- stöfun þá, að þeir herrar, fjár- málaráðherra ,og forstjóri Áfengis- og tóbakseinkasölu ríkisins, gáfu upptekið ólöglega innflutta vindl- inga í hlutaveltu Slysavarnarfé- lagsins. Lengi hafa margir, bæði ég og aðrir, velt því fyrir sér hvað an ráðherrum og forstjórum ýmissa ríkisfyrirtækja koma heimildir til svonefndra „gjafa“ oft stórfé sem við liöfðum í gamaldags hugsunar- liætti okkar (?) ætlað að væri ekki lögum samkvæmt. í þá sálma að gefa landssjóðsfé og jafnvel ekki Hannes Hafstein þótt hann væri örlátari á fé en Magnús Stephensen. SUMAR STOFNANIR, svo sem bankarnir hafa meiri fjárráð á fé stofnana sinna, samkv. lögum en t. d. ráðherrar og forstjórar annarra ríkisstofnana. Þökk sé þér fyrir að þú af venjulegri hreinskilni þorðir að vekja máls á þessu fjár- bruðli, sem allt of oft á sér stað og fer stöðugt vaxandi. ÞÁ ER ANNAÐ, sem mig langar til að skrifa um nokkur prð í til- efni af skrifum í dálkum þínum Hafnfirðingur einn skrifaði þar ný lega Pg vildi fá bankaútibú sett upp í Hafnarfirði Pg víðar. Út af fyrir sig er það kannski rétt að gera það. En maðurinn skilur auð sjáanlega ekki hvað prðið „banka- útibú“ þýðir eða merkir, þegar um er að ræða þær skrifstefur seni bankarnir hafa stefnað hér í Reykjavík. Mér er ekki kunnugt um að hér í bæ sé nema eitt banka- útibú sem rekur lánveitingar og alhliða bajakastarfsemí, sem sé útibú Landsbanka íslands Lauga- vegi 77. IIIN SVONEFNDU „útibúin” eru aðeins skrifstofur frá aðalbönkun um sem taka við fé til geymslu og á rekstrareikninga í sparisjóðsbæk ur, hlaupareikninga o.s.frv., leysa inn tékka og veita slíka þjónustu Landsbankinn setti fyrir nokkuð löngu upp slíkt „útibú“ í, Hafnar firði, en Hafnfirðingar vildu ekki nota það, þar sem ekki var um lánastarfsemi að ræða og var það því lagt niður. BANKASKRIFSTOFUR eru eng in „útibú“ banka í þess orðs réttu merkingu, aðeins deildir frá aðal bönkunum. Ég hef víða orðið var þess misskilnings í blöðum og við ræðum, að þetta séu bankar og for stöðumenn deildanna nefndir „bankastjórar“ — Það má svo sem nefna þá það fyrir mér, en þelr eru aðeins fulltrúar eða deildar- stjórar. HKMCO Allar helztu málningar- vörur ávallt fyrirliggj- andi. I Sendumheim f Helgi Magnússon & Co? Símar: 13184 — 17227.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.