Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 5
íbúðaián
Framhald af 1. síðu.
íbúffabygginga á árinu 1962 sam-
tals 130,8 milljónum króna, sem
skiptist þannig:
millj. kr.
Ilúsnæ'ðismálastjórn 83,0
Verkamannabústaðir 43,0
Til útrýminga heilsuspill-
andi húsnæðis. 4,8
Enn mun bætast nokkuð fé við
síðasta liðinn, vegna íbúða í
Reykjavík.
Eggert Þorsteinsson sagði enn-
fremur, að aldrei fyrr í sögunni
hafi svo miklu fé verið ráðstafað
til íbúðalána á einu ári.
Emil Jónsson, félagsmálaráð-
herra, hefur útvegað lánsfé til
þessara útlána og komið þeim svo
hátt sem raun ber vitni. Eru af fé
húsnæðismálastjórnar 25 milljón-
ir frá bönkum, 23 frá atvinnuleys-
istryggingasjóði og 3 milljónir frá
stærstu sparisjóðum landsins. Til
verkamannabústaða útvegaði ráð-
herrann 15 milljón króna lán frá
atvinnuleysistryggingasjóðnum og
hefur sjóðurinn þannig lánað 38
milljónir til íbúðabygginga á
þessu ári einu.
Strand
Hann fór þaðan í gærdag cg
til Djúpavogs og fór þangaíí'
með farþega og póst. sem Hekla
hafði ekki getað skilaci.
Guðjón Teitsson, furstjórji
Skipaútgerðarinnar, taidi atf'
skipið mundi lítið sem ekkerú
skemmt.-en til öryggis mundi*
botn þess kannaður, er þatl'
kæmi til Reykjavíkui'.
'vikur
1300,
Fáskruosl
„Jónsson :
•feátla 600.
Til A1
.tunnur a:
fynr akkeri naj
arins. Skipstjór
'Úrvals
metrá
BÆKUR Á JÓLAMARKAÐI
íslenzkt mannlíf. Nýtt bindi af hinum listrænu frásögnum
Jóns Helgasonar, myndskreytt af Halldóri Péturssyni.
Sjötíu og níu af stöðinni. Þriðja útgáfa af hinni rómuðu skáld-
sögu Indriða G. Þorsteinssonar, prýdd fjölda mynda úr kvik-
myndinni.
Ódysseifur — skip hans hátignar. Ný ægispennandi bók eftir
Alistair MacLean, höfund bókanna Byssurnar í Navarone og
Nóttin langa.
Ben Húr. Ný útgáfa af hinni sígildu sögu Lewis Wallacc, prýdd
sextán myndasíðum úr kvikmyndinni. Fyrsta bók í bókaflokkn-
um Sígildar sögur IÐUNNAR.
I Ð U N N -
Skeggjagötu 1 — Sími 12923.
ÓTAGREIÐSLUR
almannatrygginga i Reykjavík
Auk venjulegs útborgunartíma verða bætur aknannatrygginga í Reykja-
vík greiddar fyrir jólin sem hér segir:
Fimmtudaginn 13. des. hefjast greiðslur fjölskyldubóta fyrir 3 börn eða
fleiri, en greiðslur til eins og tveggja barna hefjast þriðjudaginn 18. þ. m.
Laugardaginn 15. des. verða allar bætur aðrar en fjölskyldubætur fyrir
eitt og tvö börn greiddar óslitið frá 9 V2 f. h. — 3 e. h.
Þriðjudaginn 18. des. verða allar bætur greiddar óslitið frá kl. 9% f. h.
— 6 e. h.
Bótagreiðslum lýkur á þessu ári) kl. 12 á hádegi mánudaginn 24. þ. m.
(Aðfangadag) og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma í jan.
Ársgreiðslur bóta eru sem hér segir:
Elli og örorkulífeyrir einstaklinga kr. 17.465.00
Elli og örorkulífeyrir hjóna — 31.438.00
Barnalífeyrir — 8.385.00 fyrir hvert barn
Fjölskyldubætur — 3.028.00 fyrir hvert barn
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.
Heklu
Framhald af 1. síðu.
ar sem Iitlar hafa orðið á skip-
inu.
Guðjón Teitsson, forstjóri
Skipaútgerðar ríkisins, skýrði
blaðinu svo frá í gær, að Hekla
hefði verið á leið norður og
átti að hafa
Djúpavogi,
Stöðvarfirði.
reyndist ekki
á þessar
siglt til
treystu
til að leggjast
veðurs, sem
níu vindstig
fyrir
Afli
Framliald af 1. síðu.
Til Reykjavíkur komu i gæs?
eftirtalin skip með síld:
Sólrún 600 tunnur (falieg sílA
úr Kolluál). Skarðsvík 400, Björrv
Jónsson 1100, Halldór Jónsson 300,
Pétur Sigurðsson 600, Stapafelils
ocn Þorlákur 600, Ásgexr 200,
lóðs 350, Arnkell lóO.
skip komu tíl Kefla*-
í gær: Steingrímur Tröll®
Bergvík 400, Guðfinnur 20C,
170, Hilmir 300, JónajF
300, Þorbjöm lOuO, Þéi'—
Akraness bárust um 4f:t>
af síld í gær, aðaiiega -íia?r
Sveini Guðmundssyni e*Jf
maður voru
stýrimaður
falla. Ratsjá.
voru í gangi
látið falla,
sýndi 20
Eins og gera má ráð fyrir
stöðvaðist skipið ekki alveg um
leið' og akkerið var látið falla,
skreið það áfram og stanzaði
í þverhnýptum neðansjávar
marbakka. fyrir botni fjarðar-
ins, og sat þar fast.
Klukkan sex í morgun var
dýpið kringum skipið á strand
staðnum stikað, og reyndist þá
vera 3,8 m. dýpi stjórnborðs-
megin við afturkant á bakka,
en 2,10 metra dýpi bakborðs-
megin á sama stað. Við forkar.t
á yfirbyggingunni reyndist dýp
ið 7,5 metrar, og við lest nr.
3 var dýpið 18 metrar. Dýpi við
skut skipsins var 25 metrar.
Hefur skipið því hangið á nef-
inu, ef svo má að orði komast,
í marbakkabrúninni í mar-
bakka þessum er ekkert grjót,
aðeins forarleðja, og er hann
snarbrattur eins og dýptarmæl-
ingar gefa til kynna.
Hekla komst á flot af eigin
rammleik um hádegisbilið i
gær, og heldur áfram ferð sinni
norður um. Þyrill var einnig
á Fáskrúðsfirði í fyrrinótt.
ins-
æðardúnssængur ic to
ávallt á dúnhreinsunarstöð Pétui 3*
Jónssonar, Sólvöllum, Vogum,
Sængurnar eru viðurKenndí ?
alls staðar.
Póstsendi. — Sími 17, Vogar.
Bíla og
búvélasalan
Selur:
Austin Gipsy, 62. benzín.
Austin Gipsy, 62, disel, með spíli j
Báðir sem nýir.
Opel Carv’an, ‘61 og ‘62
Opel Reckord ‘60 — ‘61 og ’62.
Consul ’62, 2ja og 4ra dyra.
Bíla- &
búvélasalaiU
Verzlunarfólk
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir ti]f
félagsfundar í Iðnó í kvöld, fimmtud. 13. des,
kl. 9.
Rætt verður um framkomna tillögu um lengd
ingu afgreiðslutíma verzlana.
Verzlunarfólk er hvatt til að mæta ivel og
stundvíslega.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. des. 1962 ||.