Alþýðublaðið - 13.12.1962, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 13.12.1962, Qupperneq 6
Þetta er 2. KALLA-bókin. Fyrsta KALLA-bókin kom út í fyrra við mikiar vinsæld ir. Hún hét Kalli flýgur yfir Atlandsál. Kalli er kaldur snáði, sem allir röskir dreng ir vilja kynnast og fylgjast með ævintýrum hans. Þetta er 6. MÖGGU-bókin. Engar telpubækur eru vin- sælli en MÖGGU-bækurnar. — Æsispennandi og skemmti legar, svo að af ber. Tarzan mælir með sér sjálf- ur — æsispennandi og alltaf nýtt ævintýri á næstu grös- um. Skógarsögurnar eru úr- valssögur af Tarzan. Nýr úrvalsbókaflokkur handa ungu stúlkunum eftir höf- und SIGGU-bókanna. Skemmtileg og heillandi frá upphafi til enda eins og SIGGU-bækurnar. Gamla Bíó Sími 1 1475 Afturgangan (The Haunted Strangler) Hrollvekjandi ensk sakamála mynd. Boris Karloff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARAS m =if wm Sím; 32 0 75 Nýja Bíó Sími 1 15 44 Timburþ j óf arnir (Freckles) CinemaCcope litmynd um spennandi ævintýri æskumanns. Martin West. Carol Christensen. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iAMpP Slml 501 84 Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Hafnarbíó Sím; 16 44 4 Undirheimar Hamborgar Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd, um baráttu al- þjóðalögreglunnar við óhugnan- legustu glæpamenn vorra tíma. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mótorhljólakappar , (Motor Cycle Gang) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd. ( Anne Neyland Eteve Terrell. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. “í KLÚBBS^M”... TAKK Það skeði um sumar (Summar Place) Ný amerísk stórmynd í litum með hinum ungu og dáðu leikur- um. Sandra Dee. Troy Donahue. Þetta er mynd sem seint gleym lst. Sýning kl. 6 og 9,15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Tónabíó Skipholt 33 Sími 111 82 Hertu þig Eddie. (Comment qu'elle est) Kátir voru karlar. Þýzk gamanmynd í litum. Peter Aiexander Bebe Johns. Sýnd kl. 7 og 9. T jarnarbœ* Sími 151? J Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: íslenzk börn og fl. myndir. Sýningar kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Síðustu sýningar. Austurbœjarbíó Sími 113 84 Hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy” Constantine í baráttu við njósnara. Sæskur texti. Eddie Constantine Francoise Brion. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð innan 16 ára. Aldrei að gefast upp. (Never let go). Ein af hinum viðurkenndu brezku sakamálamyndum frá Rank. Aðalhlutverk: Richard Todd Peter Sellers Elizabeth Sellers Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Símí 18 9 36 Heitt Blóð Fangabúðirnar á Blóðeyju Æsispennandi og viðburðarík ensk mynd í CinemaScope úr styrjöldinni við Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. HVÍTA ÖRNIN Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. LOKAÐ TIL 26. DES. H afnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 ASFALTENS FRANQOISE ARNÓUL EN KAMPPÁ UVOG D6D MELLEM HENSYNSL 0SE GANGSTERE! EVENTYR 06 EROT’X FRA PARIS Jk UNDER VERDEN ' //*) Fortíðin kallar Spennarídi frönsk mynd frá undirheimum Parísarborgar. Aðalhlutverk: Kynþokkast j aman Francoise Arnoul Massimo Girotti. Sýnd kl. 9. AÐGANGUR BANNAÐUR Sýnd kl. 7. r 1 l 'álkift f(ígin Vmé n ' L .■ ■it' V' Á ^ f Skrifstofuhúsnæði óskost keypt Félag óskar eftir kaupum á skrifstofuhúsnæði, er væri a. m. k. eitt til tvö skrifstofuherbergi og fundarsalur. Til greina gæti komið stór íbúð. Æskilegust staðsetning væri í miðbæ, vesturbæ eða austurbæ, helzt ekki öllu austar þó en Hlemmtorg er eða nágrenni þess. Vinsamlegast sendið upplýsingar í lokuðum umslögum, merktum „skrifstofur", á afgreiðslu Alþýðublaðsins hið fyrsta og ekki síðar en 20. des. n.k. Karlmannaföt og frakkar Glæsilegt úrval. Speglar - Speglar Speglar í TEAK-römmum fyrirliggjandi. Margar stærðir og gerðir. Ennfremur: Baðspeglar, Handspeglar, Rakspeglar, Veggspeglar. Einnig margs konar smærri speglar í miklu og fjölbreyttu úrvali. Hentugar jólagjafir. SPEGLABÚÐIN Laugaveg 15, Sími: 1-69-35. Í XXX NflNKUt VSIR "Wly rhgkí ] 6 13. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.