Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 8
ÞESSAR tvær myndir sýna ungt
og lífsglatt fólk, sem er að
> skemmta sér i Burst Stórholti 1.
Þarna er tvistað af kappi eftir
skemmtilegri músík. Myndirnar
eru teknar á sunnudegi en þá hefur
klúbbur er nefnir sig Káta krakka
afnot af félagsheimilinu. Kátir
krakkar er aðeins einn hinna fjöl
mörgu klúbba og unglingasamtaka
sem hafa aðsetur sitt í Burst, en
þar er ágæt aðstaða til ýmis konar
tómstundaiðju, svo sem borðtenn
is, skákiðkana, bobbspil, o.fl. Einn
ig eru sýndar ýmsar gamanmyndir
á tímanum 3-5 á sunnudögum.
Guðmundur Daníelsson: Verka-
menn í víngarði. Viðtöl og
þættir. ísafoldarprentsmiðja.
Reykjavík 1962.
Landareign bókarinnar reynist
ekkert smáræði að loknum lestri.
Guðmundur Daníelsson gefur sig
á tal við karla og konur miili
fjalls og fjöru á Suðurlandi, aust-
ur að Lómagnúpi og vestur í Þing-
vallasveit, en ekki nóg með það:
Allt í einu leggur hann leið sína
til Ameríku og hittir þar að máli
gamlan Eyrbekking í Los Angeles.
Svo er þarna ýmislegt frumsamið,
hugvekja um Heklugosið veturinn
1947, önnur um sólmyrkvann
sumarið 1954 og fimm kostulegir
ferðapistlar frá Vesturheimi.
Samtöl Guðm. Daníelssenar
setja ærinn svip á blað hans, Suð-
urland, en hér er um að ræða eins
konar sýnisbók þeirra, og kennir
margra grasa. Fjölbreytnin er
mikil, en flest verða samtölin lít-
ið annað en svipmyndir, sem fest-
ast á minningatjald hlutaðeigenda
flughraða örskotsstund, meðan
ritstjórinn staldrar við í bæ eða
husi. Öðru hvoru tekst þó þann-
ig til, að samtalið sver sig í ætt
við lífvænlegar bókmenntir. Þá
fer saman fróðlegt eða sérstætt
efni og skemmtileg mannsmynd
eða athyglisverð aldarfarslýsing.
Og Guðmundur Daníelssón kann
vissulega að notfæra sér slík
tækifæri. Að mínum dómi er h'ann
ekki síður vel fallinn til bláða-
mennsku en barnakennslu, enda í
landsl
höfum
Bezl
Magni
geir
Þorge:
Rimai
Abel
úsar í
snilld
geirs
gjalda
Landc
rekur,
gruna
endur
Selkol
mu a
sumar
degim
Ennfr
meta
Ijóðfo
hann
lenzki
sama
hans,
vakalí
ar Dí
Einar:
bókmi
menn:
víkur
klerki
á ko:
heimi
sér i
áns I
vegar
grein;
ritað
Hún
I
ENN verður ekki séð hvaða á-
hrif uppreisnin í Brunei mun hafa
á framtíð þessa soldánsríkis, sem er
undir brezkri vernd, og brezku ný-
lendnanna Sarawak og Norður-
Borneó.
Tunku Abdul Rahman, forsætis-
ráðherra Malaya, vill að þessi
landssvæði — og auk þess Singa-
pore — sameinist sambandsríkinu
Malaysia, sem fyrirhugað er að
koma á fót 31. ágúst 1961.
Bretar og Malayamenn ákváðu
þetta í sumar eftir birtingu svo-
kallaðrar Cobbold-skýrslu. Þar var
skýrt tekið fram, að a m.k. tveir
þriðju íbúa Norður-Borneó, Sara-
wak og Brunei væru hlynntir hug
myndinni um stofnun Malaysia.
Þetta nýja ríki yrði á stærð við
Pólland og íbúarnir um 10 milljónir
Flatarmál þess yrði 129.500 fermíl
ur.
Brunei, Norður-Borneó og Sara-
wak eru nýlendur, sem litlar lík-
ur væru til að öðlast mundu sjálf-
stæði, en í hinu nýja sambandsríki
mundu þær fá sjálfsstjórn.
í hinu, fyrirhugaða Malaysia-
sambandsríki yðu eftirtalin lönd:
★ MALAYA: Sjálfstætt rikja-
samband 11 ríkja. Forsætisráðherra
Tunku Abdul Rahman. íbúar: 7.
000.000. 50% Malayar, nálega 40%
Kínverjar.
★ SINGAPORE: Sjálfsstjórnar-
ríki. Forsætisráðherra: Lee Kuan
Yew. íbúar: 1.700.000. 14% Malay
ar, 75% Kínverjar.
★ NORÐUR-BORNEÓ: Krúnu-
nýlenda. íbúar 500.000. 23% K£n-
verjar, hitt eru ýmsir ættflokkar.
★ SARAWAK: Brezkt verndar-
svæði. íbúar 750.000. 31% Kínverj
ar. 17% Malayar.
★ BRUNEI: Soldánsríki undir
brezkri vernd. íbúar innan við
100.000. 49% Malayar. 19 % Kín-
verjar.
★ MIKILL SIGUR
í rúmt ár barðist Tunku Abdul
Rahman, forsætisráðherra Malaya
fyrir því að þessu sambandsríki
yrði komið á fót. Eftir ráðstefnu,
sem haldin var í London í júlí í
sumar, voru tillögur hans sam-
þykktar. Hér var um mikinn sigur
að ræða fyrir Rahman og Lee
Kuan Yew, forsætisráðherra Singa
pore.
Allt frá því að Ijóst varð, að
Singapore yrði að sameinast Mala-
ya reyndu þessir tveir menn að
koma því til leiðar, að nýlendurn
ar þrjár á Borneó gengu í það einn
^r þrjár á Boneó gengu einnig í
slíkt sambandsríki.
Þetta gerðu þeir til þess að
reyna að minnka áhrif Kínverja
innan hins nýja sambandsríkis.
Rahman forsætisráðherra vildi
ekki að aðeins Singapore og Mala
ya yrðu í hinu nýja sambandsríki
Ástæðan var sú, að Rahman taldi
Malaysia augsýnilega betri lausn
en að eiga í höggi við kommúnista
ríki á suðurstfönd Malaya. Kínverj
ar eru i miklum meirihluta í Singa
pore.
Bretar sýndu lengi vel engan sér
stakan áhuga á Malaysia-hugmynd
inni, enda hafa þeir slæma reynslu
af Mið-Afríkuríkjasambandinu
(Norður- og Suður-Rhodesía og
Nyasaland.j
Bretar töldu, að kosnmgar væru
eina lausnin. En þeir gerðu sér
grein fyrir því, að sambandsríkið
yrði betra vestrænt virki gegn
kommúnistum en dreifð brezk ný-
lendusvæði.
★ ANDSTÆTT
KOMMÚNISTUM
í Malaysia-sambandsríkinu verð
ur sæmilegt jafnvægi á milli Kíii
verja og Malaya. Vonað er, að
kommúnisma verði haldið í skefj
um, en hann er talsvert öflugur þar
sem Kínverjar búa.
Rahman forsætisráðherra hefur
orðið fyrir hörðum árásum af
hálfu kínverskra kommúnista, sem
kalla hann „ný-heimsveldissinna“
Andspyrna stjórnarinnar gegn hinu
nýja sambandsríki er skiljanleg.
Það er í eðli sínu andstætt komm-
únistum.
Helzta markmið Rahmans með
Malaysia er að bjarga Singapore
frá kommúnisma. Um árabil hefur
helzta markfnið undirróðursstefnu
kínverskra kommúnista verið að ná
Singapore, enda er fimmta stærsta
höfnin í heiminum þar,
Það, sem vakið hefur mesta and
spyiJnu af hálfu kommúhista í
Singapore og kommúnistastjórnar-
KORTIÐ hér efra sýnir vel legu
Brunei -» Myndin í vinstra horn-
inu er af þjóðhöfðingjanum í sol
dánsdæminu, Sir Omar Ali Sai-
fuddin.
innar
samni
landv:
hluta
Samk
mega
Malay
samve
★ 1
Mik
á Mal
um í
er há
landss
komir
Sér:
í hen
una í
atriði
ya vei
á Noi
Bretu
Brunt
Fin:
efnah
til þe
uðu þ
ir og
8 13. des. 1962 - ALÞÝ0UBLA0IÐ