Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 9

Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 9
iðsflokki sem skáld og rit- 3ur. ; þykja jnér samtölin við j innar reisu Guðmundar enn glað- ari. Eg veit svo sem athæfi Guð- Árnason í Flögu, Sigur- 'nundar Daníelssonar, þegar hann verður sér úti um samtölin í Suð- urlandi. Hann veður að fólki, spyr í þaula, rífst og heimtar og hlær og þakkar til skiptis. En Guð- mundur bætir fyrir ágengnina, þegar hann hreinskrifar samtöl- Arnbjarnarson á Selfossi, rði Guðmundsdóttur frá :oti og Akurey og Svein Ingvarsson. Frásögn Magn- Flögu um fjöllin og féð er og unun, fróðleikur Sigur- , á Selfossi sannarlega góðra ,n- Hann reynir að láta frásögn verður og harmsagan úr h|utaðeiganda njóta sín og lætur ■yjunum, sem Þorgerður s®r 5'firleitt nægja spurningarn- harla eftirminnileg, en samt ar' Þess vegna eru samtöl hans r mig, að ég muni lengst,"1*111 raunsannari en hliðstæð minningar Sveins Abels frá ;i í Þingvallasveit, fjallbýl- fskekkta, þar sem var svo fagurt, blítt og kyrrt í lang- .1, en veturinn lengi að líða. emur kann ég prýðilega að skilgreiningu Gunnars Dal á rmunum, en tilefni þess, að þýddi ,,Spámanninn“ á ís- t læt ég lönd og leið, og máli gegnir um ferðalag þegar hann komst í ljós- kamann. Samtöl Guðmund- tníelssonar við séra Sigurð sson eru og skyldari fögrum enntum en venjulegri blaða- sku, einkum þegar sögunni að viljanum, þá tekst skáld- í blaðamennska þeirra skapvarga, num upp eins og bezt verður : seni alltaf vilja láta ósjónu sína úð. Ferðasagan úr Vestur-1 lýsa yfir menn og málefni. Guð- stendur einnig fyrir sínu, mundur Daníelsson fer að ráði sínu lagi frásögnin af akstri Stef-líkt og Valtýr Stefánsson gerði. Cinarssonar prófessors. Hins! Hann ræktar garðinn sinn. Upp- liggur við, að ég sakni blaða- í skeran fer svo eftir sprettunni. irinnar, sem kona Stefáns1 Auðvitað er vonlaust. verk að i til varnar bónda sínum.ætla að velja tilvitnun, sem gefi myndi gera lesendum bókar- einhverja hugmynd um bók eins og þessa, Mér dettur heldur ekki slikt í hug. Hins vegar langar mig að minna á, hvað séra Sigurður í Holti segir um viljann, til að koma mér og öðrum á óvaft: ,,Og skemmtilegasta viðfangs- efni mitt, sem ekki er atómfræð- ingur, það er viljinn — þessi kyn- legi neisti í mannlegri sál, sem segir v e r ð i. Og nú skal ég segja þér eitt: Það er hættulegt að unna, elska og óska, því þú færð það allt saman.” Mér er sem ég sjái upplitið á Guðmundi Daníelssyni, þegar hon- um var fluttur þessi spámannlegi boðskapur, en fallega stillti hann sig. Viðbragð hans varð þessi stutta og bamslega spurning: ,,Ha?“ En séra Sigurður var ekki al- deilis af baki dottinn: „Jú, þú færð það allt saman. Ef þú elskar eitthvað nógu mikið, þá færðu það. Þess vegna er dauðhættulegt að leggja lag sitt við lítilmótlegar óskir, af því að þú færð þær allar uppfylltar. Þú verður umkringdur á sextugsaldri af því sem þú hefur óskað þér, kemst ekki hjá þvi. Viljinn saro- einaður bæn hreyfir þessi hjól í tilverunni. Þú verður kafinn í því sem þú óskar þér og býður heim. Svo er nú það.” Eg þakka hjartanlega fyrir mig. Það er ekki amaleg tilhugsun að verða fimmtugur og eiga von á, að allar blessaðar óskirnar taki upp á því að rætast. Helgi Sæmundsson. Stofnun sambandsríkis seinkar sökum upp- reisnarinnar í Brunei í Peking er, að núverandi ngar Breta og Malaya um arnir verða látnir ná til allra hins nýja sambandsríkis. væmt þessum samningum Bretar hafa herstöðvar í a og Singapore til varnar sldinu. rRYGGINGAR :ill munur er að sjálfsögðu aya og hinum landssvæðun- efnahagslegu tilliti. Malaya þróað,: auðugt ríki, en hin ;væðin eru skammt á veg i og lítil. stök nefnd fékk það hlutverk dur eftir Malaysia-ráðstefn- sumar að rannsaka einstök í sambandi við það, að Mala •ður látin taka við stjórn mála rður-Borneó og' Sarawak af m. Talið var, að soldáninn 1 :i mundi fara að dæmi Breta. na á tryggingar í trúmálum agsmá4úm og stjórnmálum ss að vernda hinar vanþró- jóðir þessara landssvæða fyr arðráni utan frá. Hins vegar mælti Cobbold-nefndin með þvi, að ekki yrðu nein ákvæði um að- skilnað. ★ FILIPPSEYINGAR En það eru ekki einungis Kín verjar og kommúnistar sem fjand skapast við Malaysia-hugmyndinni Indónesar eru sagðir þjálfa „leyni- heri“ í brezku nýlendunum á Born eó. Filippseyingar gera kröfu til Norður-Borneó og hafa kvartað yf- ir því, að Bretar hafi ekki svarað beiðni þeirra um viðræður um „eignaréttinn" á Norður-Borneó. Bretar visuðu kröfu Filippisey- inga til yfirráða yfir Norður-Born eó eindregið á bug. Macapagal Filippseyjaforseti kom fram með þessa kröfu á blaðamannafundi, sem hann hélt í júní í sumar. Árið 1879 lceypti þáverandi ræð ismaður Austurríkismanna í Hong Kong barón de Overbeck ásamt manni að nafni Alfred Dent lands svæðið af soldáninum af Sulu. Brezka Austur-Asíufélagið tók við því. Árið 1883 var landinu breytt í brezkt verndarsvæði, en stjórnin var að miklu leyti í höndum hins volduga verzlnuar- félags unz það varð brezk krúnu- nýlenda árið 1946. Filippseyingar halda því fram nú, að soldáninn af Sulu hafi á sínum tíma aðeins leigt Bretum og verzlunarfélaginu landssvæðið fyrir árlega upphæð. Bretar halda því fram, að um reglulega sölu hafi verið að ræða. Hún hafi falið í sér að soldáninum og erfingjum hans hafi árlega verið greidd 585 pund Bandaríkin viðurkenndu árið 1930, að Norður-Bomeó væri brezkt verndarsvæði. Sama gerðu Filippseyingar er þeir öðluðust sjálfstæði 1946. En nú hafa þeir bætzt í hóp þjóða, er tryggja viljá sér ný landssvæði. Norður-Borneó er frumstætt land og sömu sögu er að segja um Sarawak. í löndum þessum báðum eru hausaveiðarar, sem sigla á kanóum. Hins vegar er BRUNEI, þar sem nú er barizt, eitt af auð- ugustu löndum veraldar. Það ligg Framh. á 12. síðu " X ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. des. 1962 ®

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.