Alþýðublaðið - 13.12.1962, Page 11

Alþýðublaðið - 13.12.1962, Page 11
HAPPDRÆTTI STYRKTARFELAGS VANGEFINNA Eitt mesta mannúðar- og menningarmál sem nú er til úrlausnar á íslandi, er að skapa vangefnu fólki í landinu viðunandi aðbúnað. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna er rekið í þeim tilgangi að afla fjár til að gera þá hugsjón að veruleika. Abalvinningur: Volkswagen-bifreib 1963 Abrir vinningar: Flugfar fyrir 8 til Flórida ogheim. Flugfar fyrir 2 til Kaupmannahafnar og heim. Farm. fyrir 2 með Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim. Farm. fyrir 2 með einu af skipum SÍS til V-Evrópu og heim. Farm. fyrir 2 með strandferðaskipi umhverfis Iandið. Mynd eftir Kjarval. Mynd eftir Kjarval. Sala happdrættismiða fer fram daglega í happdrættisbílnum (í Austurstræti) á skrifstou félagsins að Skólavörðustíg 18 og ál20 stöðum um land allt utan Reykjavíkur. Látið ekki happ úr hendi sleppa. - Kaupið miða strax og styðjið þannig gott málefni. Dregið verður 23. desember. Vinningar eru skattfrjálsir. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA Rauði kross íslands Með því að kaupa Jólakort Rauba krossins styðjið þér Alsírsöfnunina. Kortin eru gerð eftir myndum frú Barþöru Árnason. Ein glæsilegasta jóla- gjöfin á bókamarkaðin- um. En á öllum tímum verðmæta eign, þeim sem um höfin sigla eða kynn- ast vilja í lifandi frá sögn, sögu landaleitar frá fortíð til nútíðar. VILHJÁLMUR STEFÁNSSON HETJULEIÐIR OG LANDAFUNDIR Vilhjálmur Stefánsson var allt í senn: landkönnuður,, rithöf- undur og vísindamaður — og afburðamaður á öllum þrem sviðum, sagði L. P. Kirwan, framkvæmdarstjóri Konung- lega brezka landfræðifélagsins. Nýbók Nýbók Þessi bók er að vissu leyti sjálf- stætt verk Vil- hjálms Stefánsson- ar. BÓKAÚTGÁFAN HILDUR Fulltrúaráð Alþýðuflokksins i Reykjavík: FRESTAD verður liverfisstjórafvmdi þeim er halda átti annað kvöld, föstudag, í félagsheimilinu Burst, Stórholti 1. ENPORNWIÐ RAFWÁþl- farip aniEa m RAFTAlKI ! Húseigendafélag Reykjavíkur. áskriffðsíminn er 14901 Stjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. des. 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.