Alþýðublaðið - 13.12.1962, Page 15
Heillandi og spennandi bók — sem enginn léggtir ólesna fró sér. — Fæst í næstu bókaverilun. — Vörðufell
. J1::?L ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. des. 1962 ||*g
SKONROK
EFTIR J. M. SCOTT
4. K A F LI
/
Skipparinn hafði vafalaust
rétt fyrir sér í þvi, að það væri
betra að gera sig að fífli en
missa af tækifæri. En ég hafði
gert hvoru tveggja. Auðvitað
liafði fundurinn átt sér stað, áð-
Terylene efni
‘ Plísseru og slétt í pils,
i kjóla og buxur.
[ Einnig allar úrvals sokka
tegundir:
[ Nylon, Perlon og Crepe.
Verzlunin Snót
: Vesturgötu 17.
ur en ég sá mannmn (um kl. ur á sinn þurra liátt. Einkum var
2.15). Hvaða kona sem var, hann öruggur. Hann vissi ná-
mundi vera stundvís við slíkt kvæmlega, hvað hann var að
tækifæri. Hvers vegna hafði ég að gera, sem var einmitt það,
ekki gert áætlun fyrst og haldið sem liann vildi gera. Hann bjó
fast við hana? Hvers vegna um borð í tuttugu og fimm tonna
hafði ég talið það gefið, að þetta- skútu. Hann hafði enga heima-
væri Skonrok? Hann hefði get-_ höfn. Stundum lék hann sér í
að verið leynilögreglumaður,
eða kaupsýslumaður að eyða tím1..
anum, þar til hann ætti að mæta
á fundi, eða einhver maður, sem
einhverri enskri höfn. En venju-
lega var hann á sex mánaða
ferðalagi eða meira. Hann var
vanur. að senda mér stuttorð og
hafði áhuga á allt annars konár ' gagnorð póstkort (myndakort,
konu. Undarlegir hlutir, cða að-; þegar þau fengust). Þú ættir að
minnsta kosti ógeðslegir, gerast sjá risaskjaldbökurnar á St. Hel-
á gotunum í Soho, enu, eða — frá Galapagoseyjum.
Þá kom auglýsingin frá Skon- .
roki þar sem hann spurði Haf-~
meyju hvers vegna hún hefði
ekki komið.
Svo að það gat verið, að mað-
— Skemmti mér kommglega.
Vildi, að þú værir hér.
Það var af eðlilegum ástæðum
sjaldan,. að ég fór út að sigla
með honum. En þegar það gerð-
urinn, sem ég sá, hefði alls ekki ' ist höfðum við eins gaman af
verið Kexkaka, þegar allt kom
til alls.
Svo sagði Hafmeyja, að ftön
hefði komið og hefði séðjiaun,
Hvað hafði getað gerzt, er
samverunni hvor við annan, eins
og siglingunni sjálfri, þó að
' hann væri tuttugu árum eldri en
ég, vorum við vanir að þrátta
eins fjörlega og við værum jafn-
breytti henni svo, að hún var'ó- aldrar. Hann var alltaf að segja
þekkjanleg. á níu árum? _ mór að segja upp starfinu, sem
En Skonrok tók kveðju henn- ég var að kvarta yfir, og koma
ar og svo var ekkert meira. “ 1 með honum í langferð. Ég svar-
Ég hélt áfram að vinna sÖn*u- .„aði,- að ég hefði skyldum að
vinnuna — og þrjú ár liðu. Það gegna og hann væri prinsiplaus
er erfitt að gefa lýsingu á þetm -gámall þrjótur — þá glóðu aug-
tíma, því að svo fátt eftirminni- „ un í honum og hann yppti öxl-
legt gerðist. Flestir hljóta að um, eins og ég hefði slegið hon-
hafa tekið eftir því, að þegar
lífið er hvað leiðinlegast og dag-
arnir virðast vera hvað lengst áð
líða, þá líður tíminn eirihvern
veginn hraðar en nokkru. sinni.
Dagarnir virðast dragnast hjá,
en þegar manni verður hugsað
til atviks, sem virðist hafa gerst
fyrir skömmu, þá uppgötvar
maður sér til skelfingar-, áð
hann gerðist fyrir tveim árum.
Ég býst við, að dagar okkar séu
eins og pappakassar. Ef maður"
fyllir þá, fer mikið fyrir þeim
í geymslu. En ef þeir koma hver
ofan á annan, tómir, þá fletjast
þeir út og taka mjög lítið rúm. .
Eins og ég sagði, liélt ég á-
fram að vinna sömu vinnuna. Ég
var búinn að missa framtaksscm-
ina, sem hefði getað lyft mér út
úr henni.
Skipparinn reyndi að losa mig.
Þau skipti, sem ég fór með hon-
um að sigla um helgar, voru há- .
punktar tilveru minnar. Hann
var svo öruggur og skemmtileg-*
úm gullhámra. En við áttum líka
alv.arlegar .viðræður. Hann virtist
hafa lesið allt á meðan hann
sigldi méð stýrið bundið fast.
Auðvitað hafði hann lesið öll
bréfaskipti Skonroks — Bola-
Kits — Hafmeyjar. Það, sem ég
tók fyrst og fremst eftir, var við-
horf hans. Fyrir mér var ævin-
týíið, býst ég við, eitthvað svip-
að .flóttasögum — eitthvað til að
dreyma um. Fyrir honum var
þetta alls ekki ótengt eðlilegu
lífl. Við_hefðum getað verið að
tala um þrjá menn og konu, sem
knmið hefðu á - flatbytnu niður
Thamesá.
„Sögur manna, sem komast af
úr- skipsskaða, eru alltaf fróð-
legar”, sagði hann. „Það er
furðulegt, hvað maðurinn getur
þolað, þegari hann þarf þess,
Bligh, skipstjóri á Bounty og svo,
fyrir aðeins um tuttugu árum á-
höfnin á Travessa. Áhöfnin fór
sautján liundruð mílur á opn-
■ um bátum. Það var á Indlands-
hafi. Við verðum einhvern tíma
að kanna Indlandshafið. Þú kem-
ur með, er það ekki?”
„Ef ég kemst frá”, sagði ég.
„Ef þú kemst frá”.
Hann teygði sig upp í hillu
fyrir aftan sig, sem var á axlar-
hæð á tveimur veggjum káet-
unnar, og tók fram lýsingar á
siglingaleiðum á Suður-Indlands-
hafi frá 1946. Hann blaðaði í bók-
inni, bandaði við og við frá sér
reyknum úr sinni eigin pípu og
las upp lýsingar á einhverri suð-
rænni höfn, eða sandrifi, sem
þekkja mátti af því að á því væri
hátt tré, eða einhverri dásam-
legri kóraleyju.
Skútan hreyfðist óþolinmóð-
lega við legufærin, en hún var
engu órólegri en ég.
Við áttum aftur tal saman sex
mánuðum síðar. Skipparinn kom
á skrifstofuna til min, lágvaxinn,
þéttvaxinn og sólbrenndur og
bauð mér út í hádegismat. Á
meðan við vorum að borða kjöt-
ið sagði hann: „Þú verður að
sigla með í þetta skipti”.
„Hvert?”
„Indlandshaf”.
„Hvers vegna?”
„Hvers vegna? Skonrok og
Hafmey”.
„Skonrok og Hafmey-”
„Segðu ekki, að þú hafir
gleymt því”.
„Auðvitað ekki. En —"
„Hvað”
„Já, það gerðist — við skulum
sjá — fyrir ellefu árum. Og
þetta er gífurlega stórt haf. Það
eru ekki möguleikar á að finna
nokkur ummerki”.
Skipparinn hló svo mikið, að
mér fór að gremjast.
„Hvað er svona fyndið?”
„Ekkert. Ég var bara að dást
að stefnufestu þinni. Satt að
segja er ég ekki að fara alla leið-
suður i Indlandshaf til þéss að
ráða leyndardóminn um Haf-
mey og Skonrok.”
„Hvers vegna þá?”
„Vegna þess að það er bezta
liafið til siglinga — miklu
skemmtilegra en Atlantshafið.
Ég veit ekki hvers vegna svo fáir
siglingamenn reyna það — eða
hvers vegna ég hef ekki reynt
það fyrr sjálfur. Ef maður velur
sér leiðina og árstíðina, getur
maður haft gott leiði alla leið.
! Hammer skíði með plastsólum.
Ódýr sænsk skíði og skíðastafir.
Skautar með skóm.
SleSar.
BiIIard., nýkomin.
• Póstsendum.
Laugavegi 13.
Og mundu eftir kórallygnunum, .
livítum sandinum, kókoshnetun-
um og pálmunum. Komdu með”.
„Ég get það ekki. Þeir mundu ’
ekki halda vinnunni opinni fyr-
ir mér”. ,
„Til andskotans með vinnuna.
Þér hefur leiðst í henni í sjö ár”.
„Ef ég hætti núna, mundl
þeim árum vera kastað á glæ.
Eins og er”.
Mig langaði mjög mikið til að •
þiggja boðið, en ég vissi, að þaO
mundi vera rangt.
Skipparinn sat og brosti til
min, með ástúð en votti af með-
aumkun, sem kom illa við mig. •
„Metnaður þinn er að verða
frægur ritliöfundur — og þú sit-
ur um kyrrt í London”, sagði
hann. „Þig langar til að skrifa
ævintýri úr lífinu — og þú viit
ekki einu sinni hætta á að missa
vinnuna. Vertu heiðárlegur viO
sjálfan þig. Tryggð þín við Haf-
mey er afsökun fyrir þvf að gera
ekki neitt. Og jafnvel þó aO
þetta bærist nú upp í fangið.á
þér, hvað gætirðu þá gert úr
því? Endursögn á óheppni ann-
arra. Vertu ekki að hugsa una
Hafmey og Skonrok. Komdtf
með mér, og þá geturðu skrifað
miklu betri sögu, sem væri öll(
þín-eigin, logandi af staðarlýs-:.
ingum og eigin hugmyndumo
Sjáðu, við gætum farið þessa <
leið -”
Hann tók upp blýant og teikn-’
aði .mynd af Indlandshafi á borð-
dúkinn, með eyjum og öllu sam-
an. Ég sá þetta allt af lýsingum
hans.
„Skipper, gerðu þetta ekki!”
sagði ég. ,,Ég get ekki farið meO
þér. Ég þarf að vinna fyrir mér”.
„Allt í lagi, allt i lagi. VJO
tölum ekki meira um það”.
Hann krassaði Indlandshaíöl
út.