Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 1
HVER Á AÐ BORGA R. MA GNSHÆKKUNINA? AF- SiA 0PNU 3 tHKStO 43. árg. - Fimmtudagur 20. desember 1962 — 282. tl D ii. Nú eru jólakveðjur, sem flnttar verða í ríkisút- ívarpinu síðustu dagana fyrir jólin og til sjómanna Jl Ci' “ á höfum úti á afffangradagskvöld, að byrja að berast. Myndin sýnir Auði Óskarsdóttur, sem veit- ir kveðjunum viðtöku í Ríkisútvarpinu, afgreiða mann, sem kemur með kveðju. Úti á landsbyggð- inni eru kvcðjurnar mikils metinn þáttur, og mikið á þær lilustað, sé tóm til frá jólaundirbúningnum. kveÖjur RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS virSast verSa orSnar mesta hallafyrirtæki í landinu. Á þeim fjárlögum, sem Alþingi væntan lega afgreiSir í dag, er gert ráS fyrir, aS halli rafmagnsveít- anna verSi hvorki meira né minna en 30 milljónir á árinu 1983, og er áætlaS aS jafna hann meS lántökum, eins og gert hefur veriS undanfarin ár. Rafmagnsveitur ríkisins hafa virkjanir og rafveitur víSa um landiS, þó ekki Reykjavíkurkerf iS Laxárvirkjun, Andakílsvirkjun og fáa aSra staSi Fyrir nokkr- um árum var gerS 10 ára áætl- un um rafvæSingu landsins og hafa framkvæmdir veriS miklar á þessu sviSi. Hefur lengi ver- iS vitaS mál, aS hinar nýju virkjanir og veitur hafa sumar hverjar litla sem enga mögu- leika til aS standa undir sér, jafnvel þótt rafmagnsverS stór- hækkaSi. Hefir veriS tekiS lán á ofan, ekki aSeins fyrir fjárfest- ingu, heldur einnig fyrir tapi á rekstri undanfarin ár, eins og fjárlögin bera meS sér. HingaS til munu yfirvöld landsins ekki hafa horfzt í augu viS þetta stórfellda vandamál, unz þaS er orSiS aS svo stór- felldum taprekstri, aS búizt er viS 30 milljóna halla næsta ár - og þaS á aS greiSast meS enn nýjum lánum. Litlar sem engar umræSur hafa orSiS um þetta stórmál á Alþingi en sýnilega kemur aS skuldadögum á þessu sviSi áS- ur en langt lííSur. Hjá þvi verS ur varla komizt. Rússar neita SÁS um leyfi Stokkhólmi, 19. des. NTB. Það hefur vakið mikla at- hygli hjá sænskum Loftferða- yfirvöldum svo og hjá SAS, að yfirmaður rússneskra flugmála, F. Logpno, hefur lýst því yfir á blaðamannafundi í Moskva, að Sovétstjómin muni hafna fyrirætlun SAS um beinar flug ferðir milli Norðurlanda og To- kyo yfir sovézkt landssvæði. Af hálfu SAS er sagt, að neit- un þessi sé stórfurðuleg, þar sem ekki hafi verið lögð fram formleg beiðni um leyfi til að fljúga yfir Síberíu. 33 MILLJÓNIR eru nú koninar í Keflavíkurveginn nýja, en unii- ið hefur verið að gerð hans um 2ja ára skeið. Er ráðgert, að þegar vegurinn verður fullgerður, verði i farartækin er um hann fara, lát-1 in greiða ákveðið gjald fyrir að aka um hann líkt og erlendis tíðkast. ar í veginn. Segir í greinargerð sem ráðgert ræri að taka á næst- ráðuneytisins, að ráðuneytið hafi ; unni effa allt að 70 millj. kr. íalið, að heimild væri í lögum til í greinargerðinni segir, að þess að taka lán til framkvæmd- í Keflavíkurvegur sé fjölfarnasta anna, en meff því að það hafi ver- ! leið Iandsins. Um hana fari 1000 ið véfengt á þingi, teldi ráðuneyt- bílar á dag og því sé eðlilegt aff ið rétt aff leitað væri heimildar > þessi leiff sé steinsteypt eins og alþingis bæði fyrir þeim lánum, ráðgert sé að gera. Hin mikla er þegar hafi verið tekin og þeim í Framh. á 14 síðu Þessar upplýsingar komu fram á alþingi í gær við 3. umræðu um fjárlagafrumvarpið. Kjartan Jóhannsson, formaður fjárveitinga nefndar skýrði frá því. að meiri hluti nefndarinnar gerði þá til- lögu aff tekin yrði í frumvarpiff hcimild fyrir ríkisstjórnina til þess að taka 70 millj. kr. lán til Keflavíkurvegarins. í sambandi við tillöguna las Kjartan greinar gerð frá samgöngumálaráðuneyt- inu um vegnrframkvæmdina. í henni segir, aff þegar hafi nokk- ur lán verið tekin til vegargerff- arinnar og einnig hafi veriff mót- tekin kr. 5 milljóna greiðsla frá varnarliðinu, sem sé greiffsla fyr- ir afnot varnarliðsins af veginum frá 1951-1962. En um miffjan nóvember voru 33 millj. kr. komn- Ófært vegna hvassviðris MJOG hvasst var í gær á Suður- landi, og þá sérstaklega á Suð-vest urlandi Undir Hafnarfjalli var t.d. svo hvasst í gærkvöldi, að stói flutningabifreiff, sem var á leið vestur, varff að stöffva og bíða þar til fór aff lægja. Bifreiffarstjórinn óttaðist aff bíllinn færi um koll í verstu kviffunum. Kallaði hann upp loftskeytastcð ina í Gufunesi, sem síðan lét vega- gerðina vita, að kaflinn við Hafn- arfjalli væri ófær vegna svipti- bydja. Var sú tilkynning síðan lesin í útvarpinu. Hin stóra vöru- flutningabifreið, sem þarna var á leið vsstur, mun hafa kastast til Framhaid á 14. síffu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.