Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Sörlaskjóli, Rauðarárholti. Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900. Harmoníkur ÍTALSKAR * Harmoniku-ólar * Marmoniku-bakólar * Gítar-strengir * Nælon-strengir ATHUGIÐ — 48 BASSA HARMONIKA ER GÓÐ JÓLAGJÖF. Sendum um allt land - Hagkvæmir greiðsluskilmálar (Ath.: Harmoníkuviðgerð Jóhannesar Jóhannessonar, Vitastíg 10 — Sími 18377). ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. des. 1962 Ferffarolla Magnúsar Stephen- sen er sérstætt rit eftir sér- kennilegan mann. Með Valtý Stefánssyni hefur að geyma 10 samtalsþætti Matth. Johannessen við Valtý og auk þess 24 frásagnir og þætti eftir Valtý sjálfan. Merkir íslendingar nýr flokk- ur er rit sem vekur heilbrigð- an þjóðarmetnað og er prýði á sérhverju bókelsku heimili. SÓL- MÁNUÐUR eftir ÞÓRODD GUÐMUNSSON frá Sandi. Um bók þessa hafa þegar bir2it mjög lofsamlegir ritdómar eftir skáldin Guðmund Böðvarsson, Jokob Jóh. Smára og Kristján frá Djúpalsek. Karl Kristjánsson alþm. hefur einnig farið viðupkenn- ingarorðum um bókina. Bókin er prentuð í litlu upplagi. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS Hljóðíæraverzlun Poul Bernburg h.f. Vitastíg 10 — Sími 20111 Norffur yfir Vatnajökul 1875 segir frá ævintýralegri ferð yfir Vatnajökul þveran, Öskju gosi og Mývatnseldum. ísold hin gullna heitir nýjasta bókin í sjálfsævisögu Krist- manns Guðmundssonar. BÓKFELLSÚTGÁFAN. Ný ljóðabók Höfum fyrirliggjandi flest hljóðfæri og varahluti í þau Gítar-magnarar frá Selmer President-rafmagnsgitar með „Bigsby” * Saxafónar * Klarinett * Trcmpetar * Trommbon * Trompet-olía-CONN * Trompet-munnstykki * Trompet-demparar * Saxafón-munnstykki * Berg Larsen HOFNER — gítarar *— concert-model Trommur og alls konar varahlutir — Píanó — ALEXANDER - HERMANN -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.