Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 15
gjörn, gerði samband við hinar
hógværu, ensku piparmeyjar um
að bjóða ákvörðun skipstjórans
byrginn. Með einum eða tveim
karlmönnum úr reyksalnum, sem
þær neyddu til þátttöku, gerðu
þær það, sem þær kölluðu út-
rásir út í frumskóginn — og það
var ekki ólíkt því að vaða gegn-
um þennan skóg af fólki — og
færðu mönnum hressingu, bækur
og tímarit.
Yfirmenn skipsins mötuðust
með káetufarþegunum og hjálp-
ar það til, að skýra hvers vegna
skipstjórinn heimtaði að halda
farrýmunum aðskildum. En á
máltíðum voru konumar vanar
að tala með háværu hvísli um
það, sem þær höfðu séð og
heyrt. Þær töluðu meðal annars
um vesalings mann með tvö brot-
in rifbein. Nokkrar konur frá trú
boðsstöð höfðu verið innan um
eintóma Kínverja, en þær Jiöfðu
fengið fyrsta stýrimann til að
leyfa þeim að nota dálítið skýli
á þilfarinu, þar sem þær gátu
verið dálítið út af fyrir sig. Fólk-
ið fram á varð að fara næstum
fimmtíu metra og klöngrast yfir
eða troða á skrokkum í myrkrinu
til þess að komast á klósett. Há-
setarnir hreyfðu ekki hönd eða
fót til að halda þilfarinu lireinu.
Það var agalaus lýður og yfir-
mennirnir virtust helzt vilja leyfa
þeim að haga sér, eins og þeir
vildu.
Skipstjórinn hélt áfram að
borða, hvort sem hann Iieyrði og
skildi það, sem sagt var, eða
eða ekki. Og undirmenn hans
fóru að hans dæmi og gáfu jafn-
lítið út á það, sem sagt var. En
slikt bætti ekki andrúmsloftið í
reyksalnum. San Felix var ekk-
ert ánægjunnar skip.
Þegar yfirmennirnir voru fjar-
verandi eða á vakt, hlaut þá að
klæja í eyrun. Gagnrýni á þeim
var helzta umræðuefnið. Skip-
stjórinn var „prinsíplaus" ó-
þokki. Jafnvel hinn glaðlyndi og
félagslyndi fyrsti stýrimaður var
fordæmdur sem fullur af lxelgi-
slepju. Og hvað múlattanum
brytanum viðvék, þá gat hann
ekkert gert rétt. Það var raunar
næstum því rétt; þó að hann
ynni sleitulaust að því að gera
öllum til hæfis, var verkið frá
upphafi vonlaust. í fyrstu liöfðu
sumar konurnar talað um hann
sem „Vesalings brytann,” en þeg-
ar þrengslin fóru fyrir alvöru að
koma í l.iós, var honum kennt
um allt. Einnig var sagt, að liann
hyglaði Asíubúunum á kostnað
hinna hvítu. Þegar einhver kvört-
un var borin upp við hann, svár-
aði hann alltaf kurteislega, jafn-
vel undirdánugt. En hann hafði
einn lítinn og þreytandi ávana,
sem fólki gramdist meira en
nokkuð annað og langt umfram
það, sem ástæða var til. Hvenær
sem hann settist niður, hvort sem
það var á skrifstofu sinni eða í
reyksalnum, tókst honum alltaf
að leggja stafina sína þannig frá
sér, að einhver hlaut að lirasa
um þá. Þá var hann vanur að
biðja afsögunar með miklum orða
flaumi, stökkva upp og lineigja
hrokkið höfuðið — en þetta end-
urtók sig alltaf.
Einu káetufarþegamir, sem
ekki tóku þátt í þessari smá-
munasömu gagnrýni, voru lög-
maðurinn, Kínverjamir þrír, sem.
sjaldan komu út úr káetum sin-
um, og dapra enslca konan, sem
í ljós kom, að hafði misst mann
sinn.
Lögmaðxirinn, sem menn tóku
ósjálfrátt sem forystumann, ein
beitti sér að veigameiri hlutnm.
Hann snéri sér til skipstjórans
með mjög ákveðinni beiðni um,
að komið yrði á bátaæfingum.
En í fyrsta sinn á starfsferli sín-
um komst hann ekki i lönd eða
strönd, þegar skipstjórinn sagði
honum sallarólegur, að það
væru ekkl til bátar nema handa
tíunda hverjixm manni og báta-
æfing ein út af fyrir sig hefði
sem Singapore féll, að skipinu
var sökkt. Klukkan 11 um kvöld
ið voi-u konumár, sem káetur
höfðu, komnar í koju. í reyk-
salnuxn voru aðeins lögmaðurinn
og Hollendingurinn, sem voi*u að
teflaj og tveir menn, sem á víni
dreyptu og ræddu við fyrsta
stýrimann. Á þilfari sást ekkert
nema óljósar þústur, sem kúrðu
hver upp að annarri. Það heyrð-
ist óljóst muldur í nokkrum
röddum og jafnvel svefnlæti —
þetta og stöðugt suðið, er skip-
ið klauf ölduna, því að það var
logn þessa nótt. Það yrði erfitt
að ímynda sér friðsælli mynd
en þá, sem ríkti, þegar hunda-
vaktin tók við.
Nokkrúm augnablikum síðar
var allt á rúi og stúi í reyksahi-
um, borð og stólar moluð og
dreift' ut um allt og mennirnir
liggjandi í kös. Á þessu rólega
augnabliki, áður en þeir, sem
ekki höfðu látizt, komu snögg-
-_-Iega til.lffsins aftur, þaut skips-
kötturinn yfir þessa viðurstyggi
legu eýðileggingu og rófan stóð
'"beint aftur úr honum.
aldrei bjargað nokkrum manni.
Þilfarsfarþegamir voni of.
margir og of sundurleitir til að
geta valið sér leiðtoga. Þeir
höfðu sín umkvörtunarefni, en
yfirleitt voru þeir heimspékilég
ir yfir þeim Þeir höfðu byrjað.
tjaldbúðalíf, sem eftir eðli þeirra
og þjóðemi einkenndist. annað-
hvort af vonlausum óhreinind-
um eða snjallri útsjónarsemi.
Þeir voru svo margir, að þeir
gátu aðeins talað við þá, sem
næstir vom. Nokkrir báru fram
kvartanix- við yfirmennina, og
deilur komu upp við hásetana.
Annars vom þeir yfirleitt þol-
inmóðir og hegðun þeirra góð.
Hið eina, sem olli áhyggjúm var
að þrátt fyrir fyi-irskipanir um
þögn eftir myrkur, heyrðust ofsa
legar söngkviður, sem bentu til,
að talsvert af brennivíni væx-i í
skipinu.
San Felix silaðist áfram með
sínum sjö eða átta hnúta hraða,
Auðvitað hélt slcipið sig ekki á
venjulegri siglingaleið, né lét
skipstjórinn nokkuð uppi um
hvaða stefnu siglt væri. Hið
eina, sem farþegarnir vissu var,
að haldið var nokkurn véglnn í
vesturátt um víðáttumikið og
sýnilega autt haf. Það þurfti ekki
annað .en þola ástandið í svo sem
hálfan mánuð í viðbót.
Það var 15. febrúar, dagixxn:
' ~ Svo hófst dynurinn — óp, hróp
á nöfn, raddir hrópandi skipanir,
. stunur, vein og hávaðinn af vél-
„ um, sem brotnuðu. Skipið var,
eins og "það hefði rekið stefnið
4.- sandrif,- Staðreyndin var sú,
að stefnið hafði verið skotið af
""'ög skutxirinn reis, er það sökk.
. -Þeir, sem gátu hreyft sig á þilj-
um, vom að burðast við að klífa
úpp brattaim aftur eftir skipinu.
Þeir, sem ekki gátu hryeft sig,
ultu og mimu fram eftir, eins
..t)g sturtáð væri af bíl. Það heyrð
ust öskraðar fyrirskipanir ofan
úr bi-únni. Yfirmenn og hásetar
voru að ’reyna að hlýða þeim.
Aliir, sem lífsanda drógu, vom
að reyna að gera eitthvað og
gprðu það af alvöra og örvænt-
■ringu,’ þó að það kynni að vera
það fáránlegasta, sem hægt var
áð gera. Menn þutu og bmtust
um á þilfarinu, villtir í augum,
og kölluðu endalaust nafn ein-
hvers, sem aldrei svaraði. Ixm-
’ fædd köna vár að reyna að safna
:UPP í -fang sér heilum tug af
smápökkum. í hvert skipti, sem
'hún tók þá upp, missti hún þá
*>g byrjaði aftur að reyna að
safna þeim saman. Allmargir
þeirra, sem náð liöfðu í björg-
..unarbelti, vom að kasta af sér
sér fötum og stökkva í sjóinn.
_ Aðrir báðust fyrir. Það var gerð
tilraun til að syngja „Hæira
■minn gúð til þín.” Þeirri tilraun
var drekkt í formælingum.
San Felix hafði tvo þrjátíu
feta björgunarbáta, sitt hvorum
. rmegin á þilfarinu. Einnig vom á
_skipinu tveir minni farkostir,
""sern bundnir voru sitt hvomm
.....niegin við brúna. Báðum þessum
bátum, svo og öðmm björgunar-
ia» bátnum, vax- sieppt í sjóinn. En
annar minni bátanna brotnaði og
sökk, er menn tóku að stökkva
niður í hann af þilfarinu. Stóri
báturinn, sem fylltur hafði verið
af konum og bömum, hvolfdi
og allir lentu í sjóinn.
í kringum seinni smábátinn,
sem síðast var sleppt, mddust
karlmenn mjög. Þrjú skamm-
byssuskot kváðu við og stymp-
ingarnar hættu. En báturinn
rann hratt niður, svo að hvein í
köðlunum í blökkunum. Hann
skall á vatninu og rak frá með
tæplega nokkra sál innanborðs.
Er hér var komið skagaði skut
urinn nálega lóðrétt upp. Það
var ókleift lengur að fóta sig á
þilfarinu, án þess að halda sér,
en þó var þar enn margt fólk.
Ein kona sat klofvega á loftventli
og leitáði i óða önn í veski sínu.
Margir Kínverjar héldu sér ríg-
föstum með höndum og fótum
við hluti, sem sköguðu út úr þil-
farinu, eins ófærir um að hreyfa
sig, eins og fólk verður af loft-
hræðslu í hengiflugi. Aðrir klifr
uðu í áttina að skutnum,
En flestir voru komnir í sjó-
inn, syntu, dmkknuðu, héldu
sér í brak eða, ef heppnin var
með, klifmðu um borð í bát. —
Dynurinn hélt áfram með sama
krafti — óp um hjálp, stöku sinn
um hvatningarhróp, vein og
hljóð frá munnum, sem fylltust
af vatni, en yfir öllu saman
hvinurinn í gufu frá dauðvona
skipinu.
Skipið virtist standa lengi á
stefninu, svört súla í blárri nótt
inni. Við og við féll einhver
eða eitthvað í sjóinn svo að
skvampaði í. Á borðstokknum
í skutnum, hæsta hluta skipsins,
hélt kötturinn jafnvægi. ÞaB
mátti greina hann við ljósið frá
tunglinu rétt yfir haffletinum.
Og allt umhverfis, á ládauðum
sjónum, var brak og fólk. En
karlar og konur, sem þurftu að
berjast fyrir lífinu, störðu samt
á skipið, gátu ekki slitið augun
frá því.
Svo fór sjórinn að sjóða. Risa
loftbólur sprungu, hann ólgaði
og svall. Skipið sökk nú hratt.
Það kom gufugos, þegar vélin
fór niður fyrir vatnsborðið. Á
nokkrum sekúndum hvarf San
Felix sjónum. Gífurlegt magn
af vatni sogaðist niður með skip
inu og kom síðan æðandi upp
aftur. Flóðbylgjur bámst út,
börðust við hæga undirölduna,
veltu brakinu, köstuðu því til og
snarsneru því. Það var næstum
algjör þögn um stund. En hróp-
in byrjuðu brátt á ný.
Tunglið gekk niður fyrir haf-
flötinn og það varð mjög dimmt.
Neyðarópin urðu strjálli. Hver
röddin af annarri drakknaði. Það
heyrðust önnur hljóð — áraglam
ur eða af sundtökum, óljós eða
æðisleg hljóð, skerandi vein
sárauka, örvæntingar, vesaldar,
’Ðimm nóttin virtist endalaus
og full af ógnum. <
.1
„Hákarlar” öskraði rödd. „Há-
karlar! ■ Hákarlar. Hákarlar" og
önnur aldra örvæntingar gekk
eins og brjálæðisplága yfir þá,
sem enn voru á lífi.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. des. 1962 |,5