Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 4
KJamorkuhellarnir er ný bók um uppfinningamanninn unga Tom Swift og vin hans Bud Barclay, sem kunnir eru orðnir af áður útkomnum bókum um „Ævintýri Tom Swift“. Ein þeirra, Saekoptinn, varð metsölubók siðastliðið ár. Kjarnorkuhellarnir er ein þeirra drengja- bóka, sem ekki verður lögð frá sér fyrr en hún er fulllesin. Ný ævintýri kjamorku- aldarinnar lieilla alla drengi, sem gaman hafa af viðburðahröðum og spennandi sög- um. Verð kr. 67,00 + 2 kr. Rannsóknarstofan fljúgandi Seljum í úrvaii Athugið að við höfum opnað verzlun að Brautarholti 4, 2. hæð, þar sem við seljum stálhúsgögn á sérlega hagstæðu verði. ; Getum ennþá afgreitt fyrir jól eftirfarandi: ; Eldhúsborð frá Kr. 1295,00 : ’vi Eldhússtóla frá — 545,00 • ) Kolla - 185,00 S ^hjTrí Símaborð — 685,00 ' :rj Útvarpsborð - 445,00 •l - 1 Straubretti — 385,00 ! ; i 1 Enhabretti - 89,00 ATHUGIÐ að við höfum fengið nýjar sendingar af krómuð um stálhúsgögnum, takmarkaðar birgðir. Pöntunum veitt móttaka í dag og á morgun (fimmtud., föstu dag). Höfum einnig eldhúskolla á kr. 150 og straubretti á kr. 350.00. - j kemur nú út í annarri útgáfu og er ekki að efa að bókinni verður vel tekið. Þetta er fyrsta bókin í bókaflokknum. „Ævintýri Tom Swift“. Óhætt er að fullyrða að fáar sögu hetjur hafa náð jafn mikilli og skjótri hylli íslenzkra pilta og hinn ungi vísindamaður, Tom Swift og vinur hans, Bud Barclay. — Verk kr. 67,00 + 2 kr. Komið og reynið viðskiptin. Póstsendum um land allt. Sjónvarps-Siggi í frumskóginum eftir ferðalanginn og rithöfundinn Arne Falk Rönne er fyrsta bókin um „Ævintýri Sjónvarps-Sigga.“ Bókin segir frá viðureign Sjónvarps-Sigga og félaga hans við óþekkta Indíánaflokka í frumskógum Bólivúi, en höfundur hennar er kunnur á þeim landsvæðum sem hann lýsir í sögunni. Þetta er spennandi ferðasaga fyrir unglinga. — Verð kr. 70,00 + 2,10 kr. STÁLSTÓLAR Brautarholti 4. — Sími 36562. — Rvík. Happdrættisbíll Krabbam einsfélags Reykjavíkur Taunus Cardlnal 1962 ★ Miðinn kostar aðeins kr. 25.00 ★ Dregið verður þann 24. desemher 1962. ★ Skattfrjáls vinningur. Krabbameins- íélagið Harni valdi rétt... * hann valdi....... NJLFISK — heimsins bezlu ryksugit .,,. og allir eru ánægðir! -Góðir areiðsluskilmálar. Sendum um alll land,. 'Végleg jólagjöf. — íujlsöin og vnranleg! F Ö N I X O. KORNERUP HANSEN Sími 12606. - Suðurffötu 10. 4 20. des. 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.