Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 11475
Gerfi-hershöfðinginn
(Imitation General)
Bandarísk gamanmynd
Glenn Ford
Taina Elg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUCSARAS
Sím 32 0 75
Það skeði um sumar
(Summar Place)
Ný amerísk stórmynd í litum
með hinum ungu og dáðu leikur-
um.
Sandra Dee.
Troy Donahue.
Þetla er mynd sem seint gleym
lst.
Sýnd kl. 6 og 9,15.
Tónabíó
Skipholt 33
Sími 1 11 82
Hertu þig Eddie.
(Comment qu'eile est)
Hörkuspennandi, ný, frönsk
sakamálamynd með Eddie
„Lemmy” Constantine í baráttu
við njósnara. Sæskur textL
Eddie Constantine
Francoise Brion.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Léttlyndi sjóliðinn.
(The bulldog breed.)
Áttunda og skemmtilegasta
enska gamanmyndin, sem snill-
ingurinn Norman Wisdom hefur
leikið í.
Aðalhlutverk:
Norman Wisdom
Ian Hunter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sím,' 50 2 49
í ræningjaklóm
Hörkuspennandi brezk leynilög
reglumynd.
Jaine Mansfield
Antony Quayle.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 1 15 44
Kennarinn og leðurjakka-
skálkarnir.
(Der Pauker)
Bráðskemmtiieg þýzk gaman-
mynd, um spauglegan kennara og
óstrýriláta skólaæsku.
Heinz Kuhmann
(Danskir textar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T jarnarbœr
Síroi 15771
Engin sýning fyrr en
á annan í jólum
Hafnarbíó
Símj 16 44 4
LOKAÐ
Kópuvogsbíó
Sími 19 1 85
Leyni-vígið
Mjög sórkennileg og spexmandl
ný Japönsk verðlaunamymi í
CinemaScope.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 9.
HHUDFÍFLHD
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd.
Danny Keye
Miðasala frá kL 4,
Austurbœjarbíó
Sími 113 84
LOKAÐ TIL
26. DES.
O. • •» f r r
btjornubio
Sími 18 9 36
Mannapinn
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk mynd. Ein af hinum
mest spennandi Tarzan-myndum.
Johnny Weismuller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
IJ/
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Pétur Gautur
eftir Henrik Ibsen
í þýðingu Einars Benediktssonar
Tónlist: Edvard Grieg
Leikstjóri: Gerda Ring
Hljómsveitarstjóri: Páll
Pamplicher Pálsson.
tt
í KLÚBBINN”--- TAKK
Frumsýning annan jó’adag kl.
20.
Uppselt.
Frumsýningargestir sæki miða
fyrir í kvöld.
Önnur sýning föstudag 28.
desember kl. 20.
Þriðja sýning laugardag 29.
desember kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.
Sími 1-1200.
Munið jólagjafakort barnaleik-
rits Þjóðleikhússins.
0 |íV:-í|
Reykjavík Norðurland Akureyri
Jclaáætiun ef færö leyfir
Frá Reykjavík:
Fimmtudag 20. des. kl. 8
Föstudag 21. des. kl 8
Laugardag 22. des. kl. 8
Sunnudag 23 des kl. 8
Föstudag 28. des. kl. 8
Þriðjudag 2. jan. kl. 8
Frá Akureyri:
Fimmtudag 20. des. kl. 9,30
Föstudag 21. des. kl. 9,30
Laugardag 22. des. kl. 9,30
Sunnudag 23. des. kl. 9,30
Laugardag 29. des. kl. 9,30.
Þriðjudag 2. jan. kl. 8,30.
Slml S0114
Hættulegur leikur
Spennandi ensk-amerísk mynd.
Jack Hawkins
Arlene Dahl
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Wlnnin, arMjjöícl
S.3.B.S.
ATH.: Ekið frá Reykjavík til Hvamjnstanga
mánudag kl. 9 f. h.
ATH.: Ekið frá Sauðárkrók til Reykjavikur
miðvikudaig 26. des. 'kl. 11 f. h.
AT.: Frá 2. til 9. jan. dag’legar ferðir ef færð
leyfir.
Vinsamlegast kaupið farseðla daginn fyrir
brottför.
Afgreiðsla í Reykjavík: BSÍ. simi 18911
Afgr. Akureyri: Ferðaskrifstan, sími 1425.
NORÐURLEIÐ H.F.
Auglýsingasíminn er 149 06
BRYNDREKINN
Þetta er spennandi bók, er atlir, ung-
ir sem eldri, geta íesið sér til fróð-
leiks og skemmtunar. Vönduð bók.
Þessi saga, BRYNDREKINN, byggist á sönnum atburðum. Hún gerist aðallcga í New
York í Þrælastríðinu og segir frá sænska hu gvitsmanninum John Ericsson, sem meff-
al annars fann upp skipsskrúfuna, og baráttu hans við skriffinnsku og skilningsleysi
samtíðar sinnar. Um síðir, þegar allt virtist komið í óefni fyrir Norðurríkjunum, varð
ekki lengur hjá því komizt að leita fulltingis hans, og brynvarða herskipið hans,
„Montior”, skipti sköpum með sjóherjum Norður- og Suðurríkjanna, og það gerði í
einu vetfangi alla herskipaflota veraldarinn ar úrelta.
Heillandi ástarsaga milli Norðurríkjamanns og Suðurríkjastúlku er ofin inn í söguna,
auk æsilegra frásagna um spellvirki, njósnir, mannrán og morð.
Auk þeirra, sem mest koma við sögu, er brugðið upp myndum af mörgum helztu
valdamönnum Bandaríkjanna frá þessum tímum, þeirra á meðal Abraham Lincoln.
E
xxx
NfiNKIN
rnrji
KHttkfJ
£ 20. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÖHí