Alþýðublaðið - 21.12.1962, Side 10
Hitstjóri: ðRN EIÐSSON
Landsliðið í handknattleik
gegn Spánverjum og
Frökkum, valið
Landsliðsnefnd hefur valið eft-
irtalda leikmenn í Frakklands-
og Spánarferð. Leikið verður í
París 16. febrúar og í Bilbao 19.
fébrúar.
Hjalti Einarsson, FH.
Karl Marx, Haukar.
Pétur Antonsson, FH.
Einar Sigurðsson, FH.
Kristján Stefánsson, FH.
Birgir Björnsson, FH.
Öm Hallsteinsson F.H.
Gunnl. Hjálmarsson ÍR.
Matthías Ásgeirsson, XR.
Karl Jóhannsson, KR.
Karl Benediktsson, Fram.
Ingólfur Óskarsson, Fram,
Rósmundur Jónsson, Víking.
íþróttakveðja.
Ásbjöm Sigurjónsson.
Kjartan Guðjónsson
✓
Urslit skozku
knattspyrnunnar
um helgina
SKOTLAND:
Aberdeen 1 — Patrick 1
Aidrie 1 — Q. of South 3
Clyde 2 — St. Mirren O
Dundee 2 — Motherwell 2
Dunfermline 3 —- Hibernian !
Hearts 2 -— Dundee Utd. 2
Kilmarnock 3 — Falkirk 1
Rangers 4 — Raith R. 0
T. Lanark 2 - — Celtic 0
Rangers 16 12 3 1 48-14 27
Partick 16 12 2 2 34-14 26
Hearts 16 9 6 1 42-19 24
Aberdeen 16 9 4 3 42-18 22
Kilmarnock 16 8 5 3 46-23 21
Dunfermline 16 9 2 5 31-22. 20
Q. of South 16 8 3 5 23-30 19
Celtic 16 7 4 5 29-15 18
Dundee 16 6 6 4 32-22 18
Dundee Utd. 16 4 7 5 30-27 15
Falkirk 16 6 2 8 33-33 14
T. Lanark 16 4 5 7 30-37 13
St. Mirren 16 4 3 9 19-40 11
Motherwell 16 2 6 8 25-35 10
Hibernian 16 3 4 9 20-37 10
Airdrie 16 4 1 11 25-49 9
Clyde 16 3 3 10 20-41 9
Raith R.
16 02 14 11-64 2
Dregið í OL-riðla
í Kairo 20. jan.
Þaff verffur á fundi í alþjóða-
sambandi knattspyrnumanna í
Kairó, 20. jan. n. k. sem
dregiff verffur um þaff hvaffa
lönd leika samnan í undan-
keppni Olympíuleikanna 1964.
— Þetta tilkynnti doktor Ic-
hida formaffur japanska knatt
spyrnusambandsins á blaffa-
mannafundi í Tokíó nýlega.
— Ég held aff þaff verffi
8 Evrópuþjóffir af 16 í úr-
slitakeppninni, sagði Ichida.
Nú er veriff aff byggja sex
leikvanga í Japan vegna Ol-
ympítlkeppninnar, sagffi Iqf-
hida, þar af 4 í Tókíó, 1 í
Yokohama og 1 í Kyoto.
Víking og ÍR
í GÆRKVÖLDI fóm fram tveir
leikir í I. deild íslandsmótsins í
handknattleik. KR sigraði Þrótt
með 30 mörkum gegn 21 en ÍR og
Víkingur gerðu jafntefli 19:19.
Setti drengja-
met i hástökkl
HINN efnilegi frjálsíþróttamaffur,
Kjartan Guffjónsson hefur sett
nýtt drengjamet í hástökki innan-
húss, stökk 1,81 m. Þetta er mjög
gott afrek hjá Kjartani, sem er
þekktari fyrir góff afrek í köstum.
Hér séztj þessi efnilegi íþrótta-
maffur í kúluvarpi, en hann hefur
varpaff fuilorðins kúlunni 14 m.
Kjartan vann hástökksafrek sitt
á móti Menntaskólans á Akureyri,
en þar dvelur hann viff nám.
ÞAÐ slys varff um borff í vél-
skipinu Ólafi Magnússyni í fyrra-
kvöld, að 1. vélstjóri, Jóhannes
Baldvinsson, brenndist illa, er
eldur varff laus í vélarrúmi
skipsins. Olíufata, sem stóð á
gólfinu í vélarrúminu rann af
staff er skipiff beygffi skyndilega
hér í höfninni.
21. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
'i li 'í: ift j.r n ju J-
Vinsælustu snyrtivörurnar
fyrir herra
Heildverzlun Péturs Péturssonar
Hafnarstræti 4. — Sími 19062 —11219. , (