Alþýðublaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 12
Unglingasagan: 4 L-JBre8a~ --------1 ---------- ’ c... Þcr verðið að flýta yður, ef þér ætlið að fá Ég er að flýta mér ekki síður en þú. Lestu þá eins og þar stendur! afgreiðslu áður en bankinn lokar. Þetta hér. Ertu búinn að lesa þetta? Gerðu Hannes á horninu. Framh. af 2. síðu er til fyrir þeim. Fyrir nokkru var ég með tékk, sem ekki var inn- stæða fyrir, hringdi ég oft í bank- ann og aldrei fyrir hendi nein inneign. Sá sem gaf tékkinn'út, Iofaði að innleysa hann, en gerði ekki. ÉG HRINGDI í EINN laganr.a VÖrð og spurði hvað ég gæti | Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: í Vátryggingar: | Verðbráfaviðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. •fo Lögfræðistörf ■fc Innheimtur 'fo Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kóþavogi. Sími 10031 kl. 2-7. Heima 51245. Auglýsið í Alþýðublaðinu gert í þessu tilfelli. Hann sagði að ég gæti afhent hann til sakadóm- ara, en tók fram að þá væri mál- ið úr mínum höndum úr því. Ég spurði hvort fást myndi greiðsla, því gat hann ekki svarað, og var það eðlilegt svar, sem ég gat vel skilið. ÞETTA ER SANNARLEGA óþol andi ástand, sem þarf fljótlega að ráða bót á. T. d. teldi ég rétt að bankar og sparisjóðir hefðu spjöld á áberandi stöðum í bönkunum eða sparisjóðunum, þar sem birt væru nöfn og heimili þeirra, sem gera sér að leik að gefa út tékka, scm ekkert er fyrir. Einnig ættu sömu peningastofnanir, að birta í blöðunum númer hlaupareiknings eða annarra tegunda reikninga, sem misnotaðir eru af viðskipta- mönnum þessara stofnana. Þá gætu menn betur varað sig á ávís- unum. ANNARS ÞARF að breyt lög- um um tékkaviðskipti og gera innheimtu þeirra auðveldari, ef falskir eru og láta þá fá alveg sér staka meðferð hjá dómurunum, sem væri hraðvirkari og áhrjfarík ari en nú er. Eitt er víst, að það ástand, sem nú ríkir £ tékkavið- skiptum, er algerlega óþolandi og bæði þegnum og peningastofnun- um til minnkunar, þótt eðlilega frumsökin liggi hjá þeim, sem gefa út tékka á enga innstæðu vitandi vits. ÉG ENDURTEK ÁSKORUN til banka og sparisjóða, að auglýsa nöfn þeirra í bönkunum, sem þenn- an ljóta leik iðka og birta reikr,- ingsnúmer þeirra einnig í blöð- um, það mundi skapa öryggi og á- byggilega minnka magn hinna fölsku ávísana. „Bílabankinn" Kramh. af 16. síðu og sérstaklegra með það í huga, að barta þjónustu bankans gagnvart viðskiptamönnum sínum og eins til þcss að draga úr þeim þunga, tlun kominn er á afgreiðslu aðalbank- ans. Eg vil geta þess hér máli mínu til stuðnings, að frá því að Verzlunarbankinn tók til starfa hefur innstæðuaukning verið mjög almenn og jöfn og eru heild- arinnstæður í bankanum um helmingi hærri en þær voru, er hann tók til starfa og Verzlunar- sparisjóðurinn hætti störfum, enda hefur á þessum tíma verið ein- hver mesta innlánsaukning í bönk- um og sparisjóðum er um gctur meðal þjóðarinnar. Samkvæmt upplýsingum Seðlabankans cr aukning spari- og veltiinnlána í bönkum á þessu ári til nóvember- loka 814 milljónir króna. Verzlunarbankinn mun í sam- bandi við opnun þcssa útibús taka upp nýjung í bankaþjónustu hér- lendis, sem verður fólgin í því, að viðskiptamenn, scm eru akandi geta fengiff sig afgreidda úr bif- reiöum sínum um glugga, sem gjaldkeri hefur, og sérstaklega er til slíkrar afgreiðslu gerður. Ilefir slíkt fyrirkomulag átt vaxandi vin sældum aff fagna víða erlendis, og erum við þeirrar skoffunar, að það geti hentaff hér. Viffskipti útibúsins verffa af- mörkuð við sparisjóð- og hlaupa- reikning. Afgreiffslntími verffur alla virka daga kl. 13,30-19,00 nerna laugardaga kl. 10-12,30. For stöðumaffur útihúsins verður Árni H. Bjarnason, en hann er einn af elztu starfsmönnum fyrirtækisins. Þá sagði Þorvaldur, að Verzl- unarbankinn væri þess mjög fýs- andi, að fá lieimild til að hefja er- Iend viðskipti. Tilkynning frá Skipaútgerð ríkisins Hekía fer frá Reykjavík kl. 16.00 á nýjársdag beint til ísafjarðar og þaðan;pm Súgandafjörð, Flateyri, Þingeyri, Bíldudal, Sveinseyri og Patreksfjörð til Reykjavíkur, 3. janúar, en um kvöldið samdæg urs stglir skiþið austur um land ■JXjij?-.'* meo 2#iðkomum samkv. ferðaá- æíhiJ^ÍT. jan.). Siglufjörður verð ur •^"aukahöfn til eða frá Akur eyri^ftir hentugleikum. Tekið á móttjýörum á allar áætlunarhafn ir kringum land dagana 21,. 22. og 27: þ. m. sjá þó neðangreinda auglýsingu. Herðubreið austur um.land til Reyðarfjarðar 3.1. skv. ferðaáætlun. Tekið á á móti vörum til Hornafjarðar, Djúpavíkur, Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar hinn 28. þ. m. Vörur til þessara hafna verða því ekki jejcnar í Heklu og aðeins nauðsýnlegar smásendingar til þeirra áætlunarhafna, sem Herðu þreið venjulega þjónar um vöru flutning. 12 21. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ BARN LANDA- MÆRANNA „Þú kemur of seint í mat“, sagði læknirinn. Ricardo gekk í gegnum dyragættina eins og drykkju maður sem slagar áfram svo heltekinn var hugur hans af sárauka og hann nam stað ar þegar hann sá William Ranger, konu hans og Maud öll hiæjandi. „Flýttu þér Ricardo“, ■ sagði frú Rangcr. „Þú ert of seinn í matinn.“ Hann studdi sig við vegg inn og sárauki hans jókst enn. „Ég ætla ekki aff borða“, sagði hann. „Ég er að fara. Ég kom aðeins til að kveðja.“ Hann sá stúlkuna brosa og honum fannst óliugnanlegt að sjá bros hennar. „Ertu aff kveðja?" sagði William Ranger. „Því þá? Hvað hefur skeð?“ „Ég hélt aff ég gæti gert það“, sagði Ricardo, „en ég er ekki fær um þaff. Ég ætla að játa allt. Ég er ekki Mancos. Ég gekk undir fölsku nafni. Ég var aff reyna að ræna Maud. Ég — “ Hann sá að frú Ranger gekk til Maud og tók utan um hana, en Maud þurfti ekki að stuðningi hcnnar að halda. Hún stóð föl og tein- rétt. „Það var allt Iygi. Ég drap ekki Carles Perkins. Ég skaut kúlunni sem fór í gegnum fótlegg .lians en ég rotaðist við kúlu hans. Hann skreið til mín. Ég sá hann koma og svo kom vinur minn og kallaði á hann og drap hann þegar hann snéri sér viö. Það.var allt lygi. Ég er ekki til. Ég var glæpamaff- ur og notaður af heilum flokk glæpamanns. Þegar ég væri giftur Maud ætlaði ég að ná í peninga .hennar og skipta jafnt.“ „Ég hef ekkert meira að segja“, sagði Ricardo vél- rænt“. Antouio Porez sagði satt. Hann cr fósturfaffir minn. Ég fer til hans og guð fyrirgefi mér fyrir það illa sem ég ætiaði að gjöra". Hann gekk út og læknir- inn greip um axlir hans. „Hvað heyri ég“, sagffi liaun. „Hvaða heimsku varstu að segja?? Ertu orð- inn óður? Heimskinginn þinn hendurffu á glæ öllum þeim peningum, tíma og vinnu sem viff höfum cytt í þig.“ Ricardo tætti hendur lækn isins af öxlum sér. Hann tók um liáls hans og ýtti honum upp að veggnum. „Þiff William Benn gerðuð þetta“, sagði hann. Ég var ekki vondur þcgar þig fund uð mig. Þið kenndúff mér aff leika djöfulinn. Næst þegar við hittumst læknir gerum viff út um hlutina. En fyrst og fremst þarf ég aff tala

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.