Alþýðublaðið - 21.12.1962, Page 13

Alþýðublaðið - 21.12.1962, Page 13
Seljum f r wmm . : - . m ; ;** - ' • ■ ! I OTILIGU ANNE-CATH. VESTiy «1111 Islenzkt mannlíf Nýtt bindi af hinum listrænu frásögnum Jóns Ilelgasonar myndskreytt af Halldóri Péturssyni. Sjötín og nía af stöðinni Þriðja útgáfa af hinni rómuðu skáldsögu Indriða G. Þor- steinssonar, prýdd fjölda mynda úr kvikmyndinni. Ódysseifnr — skip hans hátignar Ný æsispennandi bók eftir Alistair MacLean, höfund bók- anna Byssnrnar í Navarone og Nóttin langa. Ben Húr Ný útgáfa af hinni sígildu sögu Lewis Wallace, Sigurbjöm Einarsson biskup þýddi, prýdd sextán myndasíðum úr kvikmyndinni. Fyrsta bók í bókaflokknum Sígildar sögur BÐUNNAR. &*******&*&*&***** &***&*☆* Fimm í útilegu. Ný bók í bókaflokknum um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna. Bráð- skemmtileg og spennandi eins og allar bækur þessa vin- sæla höfundar. Sunddrottningin. Hugþekk og skemmtileg saga um kom- unga og snjalla stundstúlku, baráttu hennar og sigra. Einkar heppileg bók handa 12—15 ára stúlkum. Tói í borginni við flóann. Hörkuspennandi saga um ný ævintýri Tóa, sem áður er frá sagt í bókinni Tói strýkur með varðskipi. Höfundur er Eysteinn ungi. Óli Alexander fær skyrtu. Ný saga um Óla Alexander og vini hans, ídu og Mons. Bækumar um Óla Alexander eru kjörið lestrarefni handa yngri börnunum, enda uppá- haldsbækur þeirra. I Ð U N N - Skeggjagötu 1 - Sími 12923. STALHUSGOGN í úrvali Athugið að við höfum opnað verzlun að Brautarholti 4, 2. hæð, þar sem við seljum stálhúsgögn á sérlega hagstæðu verði. Getum ennþá afgreitt fyrir jól eftirfarandi: Eldhúsborð frá ............ Kr. 1295,00 Eldhússtóla frá ............ - 545,00 Kolla ...................... — 185,00 Símaborð ................... — 685,00 Útvarpsborð ................ — 445,00 Straubretti ................ — 385,00 Ermabretti ................. — 89,00 ATHUGIÐ að við höfum fengið nýjar sendingar af krómuð um stálhúsgögnum, takmarkaðar birgðir. Pöntunum veitt móttaka í dag. Höfum einnig eldhúskolla á kr. 150 og straubretti á kr. 350.00. 'í Komið og reynið viðskiptin. Póstsendum um land allt. STÁLSTÓLAR Brautarholti 4. — Sími 36562. — Rvík. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum bverfum: Sörlaskjóli, Rauðarárholti. Afgreiðsla Alþýðublaðsins Simi 14-900. Ráðskona óskast við góða verbúð í Grindavík strax eftir áramótin. Upplýsingar í síma 50 165. Jón Gíslasson s.f. Hafnarfirði. Rauði kross islands Með því að kaupa Jólakort Rauða krossins styðjið þér Alsírsöfnunina. Kortin eru gerð eftir myndum frú Barböru Árnason. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Síml 11043. Kaupum hreinar tuskur Prentsmiðja Alþýðublaðsins ALÞYOUBLAÐIÐ - 21. des. 1962 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.