Alþýðublaðið - 21.12.1962, Side 14
DAGBÓK föstudagur
Föstudag'ur
21. desember
Fastir liðir
eins og
venjulega Lesin dagskrá næstu
viku 13.25 „Við vinnuna": Tón
leikar. 14.4o „Við sem heima
sitjum": Ævar R. Kvaran les
söguna „Jólanótt“ eftir Kiko-
laj Gogol (3). 18.00 „Þeir gerðu
^arðinn frægan“: Guðmundur
M. Þorláksson talar um Þorlák
foiskup Helga. 20.00 Bousseau:
síðara erindi (Dr. Símon Jóh.
Agústsson prófessor) 20.25 Tvö
píanólög eftir Schumann. 20.35
t Ljóði: Jólin (Baldur Pálmason
sér um þáttinn. Lesarar: Her-
dís Þorvaldsdóttir og Páll Berg
þórsson). 20.55 „L’Estro Arm-
nnico“, konsert nr. 1 í D-dúr
op. 3 eftir Vivaldi 21 05 Úr fór-
um útvarpsins: Björn Th.
Björnssonar listfræðings velur
efnið. 21.30 Útvarpssagan: „Fel
ix Krull“ eftir Thomas Mann;
XVI. (Kristján Árnason). 22 10
Efst á baugi (Tómas Karlsson
og Björgvin Guðmundsson).
22.40 Á síðkvöldi: Léttklassísk
tónlist. — 23.20 Dagskrárlok.
Flugfélag íslands
Flugfélag íslands
hf. Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 07.45 í dag.
Væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 15.15 á morgun Milli-
landaflugvélin Hrímfaxi fer til
Bergen, Oslo, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kl. 10.10 i
fyrramálið Innanlandsflug í dag
er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), ísafjarðar, Fagur-
foólsmýrar, Hornafjarðar, Sauð
ákróks og Vestmaanaeyja. Á
tnorgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 fe rðir), Húsavík-
ur, Egilsstaða, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntan-
iegur frá New York kl.8.00
Fer til Hamborgar kl. 9,30
Snorri Þorfinnsson er væntan-
legur frá New York kl. 8.00 fer
tíl Osló og Gautaborgar kl. 9,30
Snorri Sturluson er væntanleg-
ur frá Amsterdam og Glasgov/
kl. 23.00 fer til New York kl.
00.30
VINNINGUR í happdrætti, sem
haldið var í sambandi við baz-
ar Guðspekifélagsins, kom á
nr. 72. Vitjist í Guðspekifé-
lagshúsið.
Bæjarbókasafn
Reykjavikur —
.sími 12308 Þlng
holtsstræti 29a)
Útlánsdláns: Opið 2—10 alla
daga nema laugardaga 2—7
sunnudaga 5—7 Lesstofan op-
in 10—10 alla daga nema
laugardagalO—7, sunnudaga
2—7. Útibú Hólmgarði 34, op
ið alla daga 5—7 nema laugar
aaga og sunnudaga. Útibú
Hofsvallagötu 16, opið 5:30—
7:30 alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga
Ásgrímssafníð, Bergstaðastrætl
74, er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga, kl. 13-30
— 16:00 síðdegls. Aðgaugur ó-
keypis.
Árbæjarsafn er lokað nema fyr
ir hópferðir tilkynn+ar áður
í síma 18000.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ur lokað um óákveðinn tíma.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og miðviku
daga frá kl. 13.30 til 15.30
Jólaglaðningur til blindra.
Eins og að undanförnu tökum
við á móti gjöfum til blindra t
skrifstofu félagsins Ingólfs-
stræti 16.
Blindravinafélag íslands
Hinnlngarspjöld Bhndrafélagt
ms fást í Hamrahllð 1T og
tyf jabúðum i Reykjavík, Kópa
'ogi og Hafnarfirði
Frá Styrktarfélaffi vangefnnnl:
Dregið var í skyndihapp-
drætti kvenna í Styrktarfé-
lagi vangefinna hinn 9. des.
sl.. Eftirtalin númer voru
dregin út: 91, 215. 280, 407,
460, 583, 634, 707, 815, 820,
868, 1271, 1343, 1604 og 1704
4völd- «jj
næturvörðui
L. i dag;
Kvöldvakt
O. 18.00 — 00.3(1 \ kvöld-
vakt: Gísli Ólafsson Á nætur-
vakt: Björn Júlíusson.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
tr stöðinni er opin aUan sdlar
íringmn. Næturlæknlr kl.
I8.on_08.00. Síml 15030.
NEYÐARVAKTIN simi 1151C
ivern virkan dag nema laugar
lága kl. 13.00-17.00
Kópavogstapótek er oplð alla
taugardaga frá kl. 09.15—04.00
virka daga frá kl. 09 15—08 00
Vetrarhjálpin. Skrifstofan er
Thorvaldsesnsstræti 6, í húsa-
kynnum Rauða Krossins. Skrif
stofan er opin frá 10—12 og
frá 1—6. Síminn er 10785.
Styðjið og styrkið Vetrar-
hjálpina.
Minnlngarspjóld iyrir Innrl-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Vihelm-
ínu Baidvinsdóttur Njarðvik-
urgötu 32, Innri -Njarðvík;
Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvik; Jó-
hanni Guðmundssvni, Klapp-
arstíg 16, Ytri-Niarðvík.
Minningarspjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Vilhelm-
ftiu Baldvinsdóttur, Njarðvik-
urgötu 32, Innri-Njarðvík;
Guðmundi Fínnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssym, Klapp-
arstíg 16, Ytrl Njarðvík.
Minningarkort kirkjubyggingar-
sjóðs Langholtssóknar fást á
eftirtöldum stöðum: Sólheim-
um 17, Efstasundl 69, Verzl.
Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron
Bankastræti
Hann imldi rétt....
hann valdi.....
NILFISK —
heimsins beztu ryksugu
.. ,. og allir eru ánægðir!
-Góðir greiðsluskilmálar. Sendurn um alll Iand,
'Végleg jólagjöf.
— nytsöm og varanleg!
FIO
O. KORNERUP HANSEN
Sími 12606. — Suðurflölu 10.
Kökumyndamót
KÖKUFORM
KÖKUBOX
ICE-CAN OPNAÐ
UR TIL REYNSLU
SÆSÍMINN frá íslandi til Kan-
ada (ICE-CAN) hefur verið mjög
á dagskrá undanfarið vegna tíðra
bilana, sem orðið hafa á strengn-
um. Nú eru framkvæmdir komnar
á það stig, að byrjað verður að
nota símann til reynslu í lok þessa
mánaðar.
Blaðinu barst í gær eftirfarandi
fréttatilkynning frá Póst- og síma
málastjórninni:
„Gert er ráð fyrir, að hinn 28.
Bílabankinn
Tannlæknavakt
um hátíðarnar
ÞAR eð allar tannlæknastofur
í Reykjavík eru lokaðar jéUftAcg-
ana og um nýárið, hefur tann-
læknafélagið ákveðið að ein tann
læknastofa verði opin þessa daga:
Aðfangadag, jóladag, 2. jóladag
sunnudag 30. des., gamlársdag ný-
ársdag.
Verður nánar frá því skýrt í dag-
bókum dagblaðanna hvaða stofa
sé opin og á hvaða tíma. Ekki
verður öðrum liðsinnt en þeim
er hafa tannpínu eða. annan verk
í munni.
Tannlæknafélag íslands
Ó. J.
desember nk. verði opnað reynslu-
samband fyryir alþjóðaflugfjar-
skiptaþjónustuna um nýja símann
(ICECAN), sem liggnr um Græn-
land til Nýfundnalands. Felur
það í sér eina talrás og 4 fjar-
ritarásir. Hins vegar verði formleg
viðskipti um sæsímann ekki tekin
upp fyrr en einhvem tíma í jan-
úar.“
Eins og greint hefur verið frá
í blöðum var ætlunin, að taka
strenginn allmiklu fyrr í notkun,
en það reyndist ekki unnt vegna
tíðra bilana. Bilanimar virtust eiga
rætur sinar að rekja til þess að
togarar hefðu togað yfir strenginn
og þannig bæði slitið hann í sund-
ur og skaddað á mörgum stöðum.
Sæstrengir eru að sjálfsögðu
vandlega merktir inn á sjókort, en
skipstjórar munu ekki hafa haft
nákvæma vitneskju um legu þessa
nýja strengs og því fór sem fór.
Ráðherranefnd Evrópuráðsins
hélt fund í París 17. desember. í
forsæti voru ráðherrarnir Picjcioni
(Ítalíu) og Luns (Hollandi).
Ákveðið var að bjóða Svisslandl
aðild að Evrópuráðinu. Sviss hef-
ur um nokkurt skeið tekið þátt í
ýmsum störfum ráðsins, einkum á
sviði heilbrigðismála. Sviss hefur
einnig nýlega staðfest menningar-
sáttmála ráðsins. Vitað er, að
Sviss mun taka boðinu um aðild
að Evrópuráðinu, og mun það fá
6 fulltrúa á ráðgjafarþinginu í
Strassbourg.
Skíðasleðar
MAGASLEÐAR
B I Y n J A V í R
Bökunarsett
fyrir börn
Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sý’ndu okkur
vinsemd og hlýhug, við andlát og jarðarför
, m: m
Agústu Vilhelmínu Eyjólfsdóttir
Hörpugötu 13 B
Ágúst Jóhannesson, börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartans þakklæti til allra nær og fjær fyrir auðsýnda samúð,
vináttu og virðingu við fráfall og jarðarför
Bjarneyjar Kristínar Sigurðardóttur
Sólvöllum, Grindavík.
ýmZ
6
re0£mintaené
BIYKJAVÍB
Eldhússhnífar
Grænmetishnífar
Brauðhnífar
Áleggshnífar
Kartöfluhnífar
Kjöthnífar
Mjög fjölbreytt úrvaL
Þórlaug Ólafsdóttir Sigurður Magnússon
börn og tegndabörn.
Hjartkær maðurinn minn
Sigurður Þ. Sveinsson
fyrrum stýrimaður, Öldugötu 51,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laugardaginn 22. þ. m. kl,
10,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda
Þorbjörg Guttormsdóttir.
Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar
BCrBJAViB
Skafti Þóroddsson
fyrrv. flugumferðarstjóri,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju, laugardaginn 22. desember
kl. 11 f. h.
Blóm vinsamlegast afbeðin.
Valdís Garðardóttir og börn.
14 21. des. 1962 - ALÞÝÐUBLA0ID