Alþýðublaðið - 20.01.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1963, Síða 1
VALKYRJUR í VIETNAM - SJÁ OPNU -ÍSLENDING- UR í LEYNIÞJÓNUSTU-iiA VEIKINDI komu upp á togaranum Röðli, er hann var að veiðum suð-austur f yrir landi síðastliðinn fimmtuc^ag. Veikindin lýstu sér með uppsölu og innantökum. Álitið var í fyrstu, að aðeins væri um að ræða umferðaprest, — en í fyrramorgun var ljóst; að alvara var á ferð- um. Voru þá allir háset- arnir, að tveim undan- teknum, og auk þess vél- stjórinn, orðnir hættulega Veikir. Var þá haft sam- band við héraðslækninn í Vestmannaeyjum, Hinrik Linnet, pg þegar haldið til lands. Lóðsbáturmn frá Herter ræð- ir við EBE Washington — NTB SÉRLEGUR fulltrúi Kenne- dys forseta í viðræðum um verzlunarmál, Christian Her- ter, fyrrverandi utanríkis- ráðherra, á að hefja samn- ingaviðræður við Efnahags- bandalagið í næstu viku. Herter mun halda til Briis- sel, Genfar og Parísar á tímabilinu 24. janúar til 2. febrúar. í Briissel á hann að ræða við formann EBE-nefndar- innar, Walter Hallstein og aðra nefndarmenn til Jiess að kanna, hvernig haga skuli verzlunarviðræðimum í sam ræmi við bandarísk lög um aukna verzlun, sem þjóð- -j^ringið sambyjíkti í fyrra. Vestmannaeyjum lagði af stað með héraðslækninn út til móts við togarann, og mætti lóðsbáturinn tog aranum um tvö-leytið nótt úti við Dýrhóley, sem er um 33 mílur austur af Vestmannaeyjxun. Þá var einn hásetanna, 22 ára gamall maður frá Reykja- vík, Snæbjöm Aðils að nafni, látinn, en hann lát- izt um 10-leytið um kvöld- ið. Snæbjöm var sonur Jóns Aðils Ieikara. Annar háseti var fársjúkur, með krampa og óráð. Bráði heidur af honum, er lækn- irinn hafði gefið honum sprautur. Þegar komið var til lands undir morgun, var begar farið með tvo menn af áhöfn togarans á sjúkra húsið í Vestmannaeyjum, “n aðrir af skipshöfninni virfii^t ekki hætt komnir. Skipstjóri á togaranum Röðli er Jens Jónsson. Héraðslæknirinn í Vestmanna- eyjum, sagði í símaviðtali við' Al- þýðublaðið í gær, að svo liti út sem um einhvers konar mat- areitrun hafi verið að ræða, — en lík Snæbjarnar verður sent til Reykjavíkur til réttarkrufningar. Læknirinn sagði, að mennirnir tveir, sem cnn eru á sjúkrahús- inu, séu nú á batavegi og sömu- leiðis allir þeir af skipshöfninni, sem veiktust. Yfirmennirnir á tog- aranum kenndu sér einskis meins, nema vélstjórinn, eins og fyrr er um getið. Togarinn fór á veiðar síðast-i liðinn þriðjudag. Hafði ekkert gerzt til tíðinda fyrr en veikinnar varð vart á fimmtudaginn. Voru Þeir þá á veiðum á Lóndjúpi. Ekki Framh. á 14. síðu Sjúklingur vakinn til lífsins á Akranesi: Hjartað stöðvaðist í tæpar 10 mínútur SJÚKLINGUR á sjúkrahúl^ inu á Akranesi var dáinn í u. þ.b. 10 mínútur í fyrradag. Var verið að flýtja hann á skurð- arborðið, er hjarta hans hætti skyndilega að starfa. Yfirhekn irínn Páll Gíslason, greip til þess ráðs að nudda hjarta hans, og eftir 8—10 mínútur var það farið að slá aftur eðlilega. Sjúklingurinn var Ingþór Bjarnason, 19 ára gamall Akur nesingOT^ sbrn hinn 7. þessa mánaðah, slasaðist mjög alvar lega, er síldarháfur féll á hann í lest vélbátsins Skipaskaga. Ingþór skaddaðist mjög mikið Framh. á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.