Alþýðublaðið - 22.01.1963, Síða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1963, Síða 2
I nitstjórar: GxsU J. Á»tþórs:ion (áb) og Benedikt Gröndal.—Aðstoðarxitstjóri BjörgvJn Guömundsson. •- Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmareson. — Símar: ■)14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið. ; — Prentsmiöja Alþýðublal'Píns, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 1 fi mánuði. 1 lausasblu kr. 400 eint. (Jtgefandi: Alþýðuflokkurinn : SKOÐANASKIPTI [ ■ HELGI BERGS, hinn nýkjömi ritari Fram- ; fióknarflokksins, birti nýlega í Tímanum grein, þar i sem hann ræddi meðal annars um þátttöku er- : lendra aðila í stóriðju hér á landi og viðhorf til j íEfnahagsbandalagsins. | Uon fyrra atriðið, erlenda fjárfestingu, segir j iHelgi nú, að hún geti beinlínis verið íslendingum | hættuleg, og þessi hugmynd sýni vantrú á, að ís- j ítendingar geti sjálfir byggt upp land sitt. í Fyrir einu ári síðan flutti Helgi athyglisvert í eiýndi á ráðstefnu Frjálsrar menningar. Þar kvað ! nökkuð við annan tón hjá honum varðandi þet.ta t mál. Þá sagði hann, að slík fjárfesting gæti að vísu | Shaft' í för með sér hættu, en „Við þeim má þá sjá, ! e| að er gætt. En hún hefur einnig í för með sér 1 ýtnsa kosti, einkum þegar um er að ræða fjárfest- 1 ingu í nýjum atvinnugreinum. Slíkt fjármagn flyt 1 ur með sér þekkingu og reynslu, sem við höfðum ' *akki áður yfir að ráða og stuðlar þannig að því að 1 tfyggja fjölbreytni og farsæld atvinnuiveganna.“ • ■ Ætli þessi ummæli Helga fyrir ári hafi stafað 1 -íi íhaldsvantru á íslenzku þjóðinni? Af hverju hef t ut hann snarskipt um skoðun á slíku máli? Eða ’ hfefur hann tekið þá'gömlu framsóknarsýki að leika ábyrgðarlausan skollaleik með sannfæringu sína, '1 'þegar fcosningar eru framundan? ‘ ÍHelgi segir nú, að á bak við hugmyndina um þátt ; toku íslands í ríkjasamsteypum með erlendum ’ þjóðum liggi einnig vantrú á, að íslendingar geti ! tryggt sér farsæla framtíð eihir í sínu landi. í fyrra sagði Helgi, að það væri óhugsandi, að i tvið íslendingar gætum horft aðgerðalausir á þær • 'umbyltingar, sem eiga sér stað í þeilrri álfu, sem við \ emm 'hluti af. Skilyrði til að skapa varanlega og ' trygga markaði taldi hann hvergi betri en þar. ’fíann taldi, að stæðum við utan við viðskiptasam fyjinmi Evrópu, mundi það þýða versnandi efnahag ' jpjóðarinnar. Og þetta: „Framtíðin mundi kunna okkur fcynslóð litla þökk, ef við létum reka á reiðanum. Öllum má vera Ijóst, að sjálfstæði þjóð : árinnar er ekfci síður hætta búin, ef við látum >;>■ íhrekjast víljalaust fyrir veðrum og vindum.“ Hann sagðí afdráttariaust, að nókkur bæri að kanna möguleika á samningi um tertgsl við Efnahags- bandalagið samkvæmt 238. greirt Rómarsamnings- 'íns — sem fjallar úm aukaaðild. • '' Ekki var að heyra í ræðu Helga í fyrra neina . - vfintrú á dugnað eða framtíð Íslendinga. Þvert á rnótí taldi hann einangrunarstefnu hættulega þjóð hjrti. En það hefur eitthvað gerzt, sem breytt hefur ' isköðunum hans. Skýldu þær ekki eiga eftir að ! ibreyxast aftur? ■ M - ðöU 'Mnti K' - uíQAJSúÖíiijA $ '22 januar 1963 - ALÞYÐUBLAÐI0 ÚTSALA - ÚTSALA stendur yfir hjá okkur MIKILL AFSLÁTTUR Á Kjólaefnum Gluggatjaldaefnum ofl. vörutegundum ALLSKONAR BÚTAR FYRIR MJÖG LÍTIÐ VERÐ Vesturgötu 4 HANNES Á HORNINU ★ Um Hótel Borg a£ gefnu tilefni. ★ Þegar Jóhannes Jósefs- son kom heim........- ★ Áhætta hans — og þró- un málanna. ★ Nýir húsbændur. ÞEGAR ÉG ÓK framhjá Hótel Borg síðastliöinn föstudas, minnt ist ée þess að einmitt þann dagr, var hótelið opnað fyrir þrjátíu og þremur árum. Það þótti mikil tíð indi í Reykjavík. Hér var þá ékk ert hótel á nútíma mælikvarða, að eins Hótel ísland, að vísu veglegt hús og myndarlegt en gamalt og úr sér gengið, enda gat það ekki uppfyllt kröfur timans, og svo Hótel Hekla, sem stóð enn neð- ar í metorðastiganum. fyrir sér áður en henni var eytt. En svo kom landi heim, maður, sem ungur hafði farið utan og þreytt kapp við íþróttamenn ann arra þjóða, barist til þrautar á olympíuleikunum 1908 og farið af þeim ósigraður I lokaátökunum, þrátt fyrir alvarlegt slys, ferðast síðan um Evrópu og Ameríku og aflað sér fjár. HANN VAR KOMINN HEIM og vildi byggja veglegt gistihús fyr- ir fé„sitt, eyða því þannig, leggja það £ hættu, fullviss þó um það, að aldur hans var orðinn það hár, að honum mundi varla auðnast að afla sér nýs fjár erlendis ef hann tapaði því sem hann átti. Gamla ungmennafélagshugsjónin brann enn í hug hans, Þetta var Jóhann- es Jósefsson. Hann fékk lóð í lijarta borgarinnar, hófst lianda og byggði Borgina við Pósthús- stræti. Reykvíkingum varð tíðfor Ult í strætið meðan byggingar- framkvæmdir stóðu — og um fátt var meira talað. OKKUR LÉK öllum forvitni S að kynnast hinu nýja gistihúsi, herbergjum þess og húsbúnaði, samkvæmissölum þess og veiting um. Það varð líka fjölmennt f Hótel Borg strax í janúar og síð an. Á hverju kvöldi var hvert sæti skipað meðan sætt var, en Reykvíkingamir urðu að þoka eft ir að gestimir fóru að koma til landsins. Þarna voru síðan veizl- ur haldnar og samkvæmi þó að Hótel Borg hefði verið stærri, þS hefði hún ekki nægt. JÓHANNES JÓSEFSSON bjargaði sóma þjóðarinnar meS því að byggja Hótel Borg. Hann efnaðist ekki á því. Meðan gesta- straumurinn erlendis frá var mik ill mun allt hafa gengið vel, en síðan dró úr, enda samgöngur við landið allt aðrar en nú er — og fjárhagurinn batnaði ekki á næsta áratug. Ég hef enga hugmynd um hvernig fór að lokum fyrir Jó- hannesi fjárhagslega. Nýir tímar komu með styrjöld og. hersveit- um — allt breyttist. Um það gat Jóhannes ekki vitað 1929. JÓHANNES ER setztur í helgan stein, enda orðinn aldraður. Nýir húsbændur qru komnir í Htel Borg og stjórna þar öllu af mynd arskap. Það er vandi að stjórna og stýra veglegu gistihúsi, því a5 augu hvíla á því. Þar fá menu Framh. á 12. síðu HÓTEE BORG uppfyllti brýna þörf. Það var fyrsta hótelið á ís- landi, sem stóðst samanburð yið erlend gistihús og svo reið á miklu að það yrði tilbúlð á tilsettum tíma, því að um sumarið stóð mik ið til, hátíðin mikla af tilefni þús- und. ára afmælis Alþingis. Vitað var að mikill fjöldi erlendra og innlendra gesta mundi gista borg ina um sumarið, og engin tök voru á því að taka á móti tignum gestum e£ ekki yrði bætt úr gisti liússvandræðununj, C OPINBERIR AÐÍLAR höfðu : rætt þettá mál árum saman, en ekkert gert enda var fjármálaá-, standið þá óiíkt því sem nú eiy þjóðin svo að segja á hnjánum m efnaliagslega og hverri krónu velt Umboðsmenn fyrir SPAR-SKUM ósfcast á íslandi, til að tafca að sér einangrun húsa. — Geta verið byggingafélög eða fyrir-; tæfci, sem verzla með einangrunarefnr. Tilboð óskast send til jHf Isoleringsfabriken " SPAR-SKUM A/S Falkonerallé 36, Köbenhavn, F. /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.