Alþýðublaðið - 22.01.1963, Page 4

Alþýðublaðið - 22.01.1963, Page 4
ÞAÐ ríki Efnahagsbandalags Evrópu, sem hefur getað státað af mestri árlegri aukningu þjóðarfram- leiðslunnar undanfarið, er Ítalía, en þar hefur þjóðarframleiðslan aukizt um 8% til jafnaðar á ári síð- >ustu árin. Myndin er frá byggingu geysimikillar kjarnorkurafstöðvar skammt frá Rómaborg. ttlilli \ -i- ' -i ^ xv::- v /V V_ ,• , ■■ ÍfÍ: < ' 1«« iiiiliis ■■'•• «v,-x-ví . ; .. • i: Björgvin Guðmundsson II. grein Rómarsáttmálinn svonefndi var -undirritaður í Róm í marz 1957 af .esex ríkjum, þ.e. Frakklandi, Vestur- S I’ýzkalandi, italíu, Belgíu, Hóllandi gildi 1. janúar 1958. Enginn vafi er á því, -að Rómarsáttmálans mun síðar verða getið í mannkynssög- :unni meðal . hinna sögulegustu og •og Luxemburg. Sáttmálinn tók mikilvægustu sáttmála, sem gerðir ÆSTA NOKKRAR stúlkur, sem við höfum haft spurnir af, fengu óvenju fruntalegar viðtökur i veitingrahúsi einu hér í bæ síðastliðinn föstudag. Synd þeirra var sú, að þær pöntuðu gosdrykk á borð sitt en ekki brennivín, enda bindindissam- ar. Gosdrykkinn fengu þær að vísu eftir hálftíma bið, en líka þá kynlegu athugasemd frá þjóninum, áður en liann struns aði snúðugt sína leið: „Við þurfum líka að lifa þjónarnir, en við lifum ekki á þessu.“ Mórallinn í þessari sögu cr sá, að að því virðist stefna í Rcykjavík, að ungar stúlkur verði að gera annað tveggja: að' hætta að stunda veitingaliús eða byrja að drekka. hafa verið, svo mikil áhrif hefur sá sáttmáli þegar haft á framvindu mála í Evrópu. í fyrstu grein Rómarsáttmálans segir að ríkin, sem undirriti sátt- málann, hafi ákveðið að stofna með sér EFNAHAGSSAMFÉLAG EVRÓPU. Á frönsku er nafnið Communauté Economique Eurpé- enne(CEE), en á ensku European- Economic Community (EEC). Efna hagsbandalag er því ekki góð þýð- ing á nafninu. Það gefur alls ekki rétta hugmynd um það, hversu náið samstarf á að vera um að ræða meðal aðildarríkjanna. Mér virðist að EFNAHAGSSAMFÉLAG hefði verið betra orð. En EFNAHAGS- BANDALAG hefur nú þegar festst í málinu lijá okkur og verður tæp- íega breytt héðan af. Rómarsáttmálinn er í sex aðal- köflum. í fyrsta kafla er getið grundvallarmarkmiða bandalagsins í upphafi hans segir, að með þvi að koma á fót sameiginlegum mark- aði sé ætlunin að auka efnahags- legar framfarir aðildarríkjanna og að skapa örari bata lífskjara borg- aranna á svæði hins sameiginlega markaðs. í þessum káfla er einnig getið helztu leiða, er fara á í þessu skyni. Innbyrðis tollar skulu feRd- ir niður, og höft á viðskiptum skulu afnumin, tollar gagnvart öðr- um ríkjum skulu samræmdir, hindr anir á frjálsum flutningi vinnu- afls, þjónustu og fjármagns skulu verða úr sögunni, tryggja skai frjálsa samkeppni á hinum sam eiginlega markaði, stefna aðilda- ríkjanna í efnahagsmálum skal samræmd o.fl. í öðrum kafla Rómarsáttmálans eru ítarleg ákvæ'ði um hvert af stéfnunválum Efh'ahagsbandalags- ins fyrir sig. Þar er að finna ýmjs mikilvægustu ákvæði Rómarsátt- málans um tollabandalagið, hinn frjálsa flutning fjármagns og vinnuafls og réttinn til þess að stofna til atvinnurekstrar hvar sem er á hinum sameiginlega markaði. Framh. á 13. síðu 4 22. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÖ FRAMSÓKN OG KOMMÚNISTAR. Sumir menn virðast ekki taka alvarlega þá staðreynd, að framsókn þrengir sér stöðugt nær kommúnistum. Þeir lifa I þeirri trú, að for ustumenn Framsóknar- flokksins mundu aldrei láta til leiðast a'ð mynda ríkls- stjórn með kommúnistum, þótt þeir fengju tækifæri til þess. Þetta er hættulerur mis skilningur. Það er raun- verulega hugsanlegt, að Framsóknarflokkurinn og kommúnistar geti fengrið að stöðu til að mynda ríkis- stjórn eftir kosningar, ef fylgi þeirra eykst. Et slíkt tækifæri gæfist, mundu framsóknarleiðtogarnir tví- mælalanst grípa það. Þeir mundu heldur vilja vera stóri bróðir í samstarfi við kommúnista en litli bróðir í samstarfi við íhaldið. Af þessu verður ljóst, að eina hugsanlega Ieiðin tii að koma kommúnistum tii valda á íslandi er að styrkja Framsóknarflokkinn. ENGU TÆKIFÆRI SLEPPT. Ef vel er fylgzt með ýms- um atburðum á sviði stjórn málanna, sézt, að framsókn armenn slcppa engu tæki- færi til að hjálpa komrnún istum. í Borgarnesi urðu at kvæði jöfn í stjói-narkosn- ingu í verkalýðsfélaginu, og var kosið aftur. Halldór Sig urðsson og aðrir forustu- menn framsóknar á staðn- uin gerðu allt, sem þeir gátu til að tryggja komm- únistum sigur — og tókst það náumiega. Halldóri þótti að vísu ráðlegra að verá ekki í bænum á kjördag, en hann hafði beitt áhrifum síh um engu að síður. Jafn- framt Ieggja framsóknar- menn blessnn sína yfir* það ofbeldi kommúnista í félag- inu að reka sex lýðræðis- sinna — cnda tryggði sá brottrekstur þeim völdin í félaginu enn um sinn. Þannig er vaxandi sam- starf og samstaða framsókn ar og kommúnista, hvert sem litið er. Kvikmyndir TJARNARBÆR: Dýrin á slétt- unni. Frábær mynd fyrir börn og fullorðna. Tjarnarbær hefur nú tekið upp sýningar á hinni víðfrægu Disney niynd, Dýrin á sléttunni, sem sýntj var hér fyrir nokkru í öðru kvik- myndahúsi. Myndin er gerð af vís Framh. á 14. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.