Alþýðublaðið - 22.01.1963, Side 6

Alþýðublaðið - 22.01.1963, Side 6
Gamla Bíó Símj 1 1475 Fórnarlambið (The Scapegoat) með Alee Guiunes Sýnd kl. 9 sökum áskoranna ,Twist“ myndin PLAY IT COOL! Sýnd kl. 5 og 7. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Afríka 1961 Ný amerísk stórmynd 'sem vak ið hefur heimsathygli. Myndin var tekin á laun í Suður-Afríku og smyglað úr landi. — Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarf mrðarbíó Símj 50 3 49 Pétur verður pabbl i præsenterer det dansSe lyetspil ÍEASTMAHCOLOUR ^mchse REENBERQ Ný úrvals litmynd. Sýnd kl. 7 og 9. U6ARAS Sím; 33 0 75 Baráttan gegn A1 Capone Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Hafnarbíó Sím; 16 44 4 Velsæmíð í voða (Come Septemberi Afbragðsfjörug, ný amerísk CinemaScope-litmynd. Kock Hudson Gána Lollobrigida Sýnd kl. 5. 7 og 9. Psycho Prœgasta Hitchcook mynd sem tekin hefur verið, — enda einatök mynd sinnar tegundar. AÖalhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janct Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ath. Það er skilyrði af hálfu leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst. Nýja Bíó Súni 1 15 44 Alt Heidelberg Þýzk litkvikmynd, sem alls- staðar hefur hlotið frábæra blaða dóma, og talin vera skemmtileg asta myndin, sem gerð hefur verið eftir hinu víðfræga leik- riti. Sabina Sinjen Christian Wolff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti Slm) 501 84 BELINDA Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. Sími 50184. T jarnarbœr Sími 15171 Dýr sléttunnar Hin víðfræga verðlaimamynd Walt Disneys. Mynd þessi er tekin á ýmsum stöðum á sléttunum í N-Ameriku og tók rúm tvö ár af hóp kvik- myndatökumanna og dýrafræð- inga að taka kvikmyndina. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Austiirbœjarbíó Sím, 113 84 N U N N A N (The Nun‘s Story) Mjög áhrifamikil og vel lelk- in, ný, amerisk stórmynd í lit- um, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út í isl. þýð- ingu. — íslenzkur skýringar- texti. Peter Finch. Audrey Hepburn, Tónabíó Skipholti 33 Sími 1 11 83 Víðáttan mikla. (The Big Countryj Heimsfræg og snilldarvel gerð, •fý amerísk stórmynd í litum og CinemaSeope. — Myndin var tal- in af kvikmyndagagnrýnendum í Englandi bezta myndin, sem sýnd var þar í landi árið 1959, endá sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslenzk- um texta. Gregory Peck Jean Simmona Charlton Heston Burl Ives, en hann hlaut Oscar-verðíaun fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. vf iil V/ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Dýrin í Hálsaskógi Sýning í dag kl. 17. Pétur Gautur Sýning miðvikudag kl. 20. Á UNDANHALDI (Tchin-Tchin) eftir Francois Billetdoux Þýðandi: Sigurður Grímsson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning föstudag 25. janú- ar kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20_S<mi 1-1200. HART I BAK 30 sýning miðvikudagkvöld kl. 8,30. Ástarhringurinn • Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Bönnuð bömum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. ( BELINDA I Sýning í Bæjarbíói í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl 4 á mánudag. Sími 50184. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Fordæmda hersveitin Æslspennandi og mjög áhrifa rík ensk-amerísk mynd í Cinema Ccope, byggð á sönnum atburð- um um hinn miskunnarlausa frumskógahemað í Burma í síð- ustu heimsstyrjöld. STANLEY BAKER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ____Bönnuð innan 14 ára. SKIPALTGCRÐ RÍKISINS Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. r ', ■ ú lilUiil 1 ■ - L m w ¥©ruhílsf|érafélagið &RÚTTUR AUGLÝSING EFTIR FRAMBOÐSLISTUM í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trúnaðanmannaráðs og varamanna 'skuli fara fram með allsherjaratkivæðagreiðslu og við- höfð listakosning. Samkvæmt því auglýsist hérmeð eftir fram- boðslistum, og skulu þeir hafa borizt kjör- stjóm í skrifstofu félagsins eigi síðar en mið- vikudaginn 23. þ. m. kl. 5 e. h.. og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 22 fullgildra félagsmanna. Kjörstiórnin. V erkamannafélagiö t LÍF Hafnarfirði Tillögur uppstillingamefnda og trúnaðarráðs félagsins, um stjóm og aðra trúnaðarmenn, Verkamannafél. Hlífar árið 1963, liggja frammi í skrifstofu Hlífar, Vesturgötu 10 frá og með 22. janúar 1963. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar fyrir kl. 2 e. h. sunnudaginn 27. janúar 1963, og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn, Verkamannaféiagsins Illífar. Auglýsing til Hafnfirðinga Vinnuiveitendafélag Hafnarfjarðar og Út- vegsmannafélag Hafnarfjarðar vekja athygli . allra vinnuyeitenda, útvegsmanna, verka- manna og sjómanna í Hafnarfirði á því, að auglýsing Verkamannafélagsins Hlífar og Sjómannafélags Hafnarfjarðar um ákvæðis- vinnu við beitingu, áhnýtingu, uppsetningu á línu o. fl., er efcki byggð á samningum nefndra Iverkalýðsfélaga við undirrituð félög. Auglýsingu þessari höfum vér mótmælt og er því engum skylt að greiða samkvæmt henni. Hafnarfirði 21. janúar 1963 Vinnuveitendafélag Hafnarfjarðar Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar. [ XX X NBNK*** - *»* 0 22. • janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.