Alþýðublaðið - 22.01.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 22.01.1963, Síða 14
DAGBÓK Þrið'judagur 22. janúar. 8:00 Morgun- útvarp. 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum" (Sig- ríður Thorlacius). 15:00 Síðdeg- isútvarp. 18:00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 20:00 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson. Við hljóð- færið Fritz Weisshappel. 20:20 Þriðjudagsleikritið: „Herra Ág- ústus Milverton" eftir Sir Arth- ur Conan Doyle og Michael Hardwick. Leikstjóri Flosi Ól- afsson. 20:55 Eastman-Rochest- er „Pops“ hljómsveitin leikur. Fredrick Fennell stjórnar. 2L15 Erindi: Kvenstúdentafélag ís- lands og Alþjóðasamband há- skólakvenna (Ragnheiður Guð- mundsdóttir læknir). 21:40 Kon sert nr. 6 í a-moll úr „L’Estro Armonico“, op. 10 eftir Vivaldi. 21:50 Inngangur að fimmtudags tónleikum Sinfóníuhljómsveitar fslands. (Dr. Hallgrímur Helga- son). 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Lög unga fólks- ins (Bergur Guðnason). 23:00 Dagskrárlok. þriðjudagur til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Sauð árkróki til Akureyrar. Arnarfell fór 20. þ. m. frá Koverhar til Rotterdam. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík til Glouchester. Dísarfell fór í gær frá Bergen til Kristiansand, Gautaborgar og Ilamborgar. Litlafell losar á Norðui-Iandshöfnum. Helgafell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 27. þ. m. frá Batumi. Stapafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. H-f. Jöklar: Drangajökull kom til Reykja víkur 20.1. frá London. Lang- jökull kom til landsins í gær- kvöldi frá Gdynia. Vatnajökull lestar á Akranesi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er i Reykjavík. Askja er á leið til Reykjavíkur. Hafskip h.f.; Laxá er á Akranesi. Rangá fór í gær frá Gautaborg til Reykjavíkur. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg 3. Munið minningarspjöld orlofs- sjóðs liúsmæðra fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Aðalstræti 4 h.f. Verzluninni Rósa, Garðastræti 6, Verzlun inni Halli Þórarins, Vestur- götu 17, Verzluninni Miðstöð- in, Njálsgötu 102, Verzluninni Lundur, Sundlaugaveg 12, Verzluninni Búrið, Hjallavegi 15, Verzluninni Baldursbrá, Skólavörðustíg, Verzluninni Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú Herdísi Ásgeirsdóttur, Há- vallagötu 9, Frú Helgu Guð- mundsdóttir Ásgarði 111, Sól- veigú Jóliannesdóttir, Ból- staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar- dóttur, Hringbraut 54, Krist- ínu L. Sigurðardóttur, Bjark- argötu 14. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð ísa- foldar, Austurstræti, Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Reykjavík ur Apótek, Holts Apótek Lang holtsvegi, Garðs Apótek Hóim garði 32, Vesturbæjar Apótek. í Hafnarfirði: Valtýr Sæ- mundsson, Öldugötu 9. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikudaginn 23. janúar kl. 8,30 að Bárugötu 11. Takið með ykkur handavinnu. Breiðfirðingafélagið heldur fé- lagsvist og dans miðvikudag- inn 23. janúar kl. 20,30. Nefndin. 0 £ 120.53 120.83 U. S. $ 42.95 43 06 Kanadadollar 39.80 ' 39.91 Dönsk kr. 622.18 623.78 Norsk kr. 601.35 602 89 Sænsk kr. 829.85 832.00 Nýtt f. mark 1335.72 1339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Svlssn. franki 992.65 995.20 Gyllini 1193.47 1196.53 V.-Þýzkt mark 1070.93 1073.69 LÆKNARBBB (Cvöldvakt kj ltí.tfo-^ÖÍI.SÖ. __ Á kvöld- vakt: Bjöm L. Jónsson. Á næt- urvakt: Gísli Ólafsson. Slysavaróstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- bringinn. — Næturlæknlr kl. 00—08.00. — Sími 15030. Meyðarvaktin sími 11510 hvem '••' an dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. í spavogsapótek er opið alla gardaga frá kl. 09.15—04.00. Mrka daga frá kl. 09.15—08.00. p BsaaMMMMMKoanRw Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 08:10 í fyrramálið. Innan lar.dsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur&yrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- kxóks og Vestmananeyja. — Á tnorgun er áætlað að fljúga tit Akureyrar (2 ferðir), ísafjarð- ar, Húsavíkur og Vestmanna- cyja. l.oftleiðir h-f.: Þorfinnur karlefni er vænt- anlegur frá London og Glas- gow kl. 23:00. Fer tillíew York M. 00:30. ' Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorlijargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b„ Ernilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. H.f. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss-**‘daga fór frá Hamborg i 17.1., væntanlegur ú ytri höfnina um kl. 11:30 í dág. Skipið kemur að bryggju vim kl. 14:00. Dettifoss fór frá ' -Hafnarfirði 18.1. til New. York. ' Fjaílfoss fer frá Turku í dag tíl Helsinki, Kotka og Ventspils. Goðafoss. kom til Reykjavíkur 15.1. frá Kotka. Gullfoss fór frá Hafnarfirði 18,1. til Hamborgar Og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Hafnarfirði 16.1. tit Gloucester. Reykjafoss fór frá Hamborg 19.1. til Ésbjerg, Kristiansand, Osló, Antwerpen og Rotterdam. Selfoss er í New York. Tröllafoss fór frá Vest- «nannaeyjum 18.1. til Avon- mouth, Hull, Rotterdam, Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Uungufoss fór frá Siglufirði <8.1. til Belfast, Avonmouth og - Hull. SÖFN Útiánsdeild: Jtfæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla nema laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla daga neiha laug- ardaga og sunnudaga. Arbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í sima 18000. Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aögangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tíma. Okipaútgerð' ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í dag uustur um land í hringferð. — Hsja er í Álaborg. Herjólfur fer Crá Vestmannaeyjum kl. 21 .í Iwöld til Reykjavíkur. Þyrill var .wið Skagen í gærmorgun á leið ttl íslands. Skjaldbreið fer frá ■Reykjavík í dag vestur um land Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laúgar daga kl. 4—7 e. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Þjóðminjasafnið og Listasafn .ríkisins eru opin sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og la íg írdaga kl. 13,30—16,00. Tæknibókasafn IMSl er opið '£. virka davn nema laugar- daga kl. 13—19 Sjómenn Framh. af 16. síðu ekki framvegis bundinn við það að vera strax að loknum kosning- um. Kjósa skal stjórn frá 25. nóv- ember eins og verið hefur og skal stjórnarkjör ekki standa skemur en til 10. janúar og aðalfundur skal síðan haldinn ekki síðar en mánuði eftir að stjórnarkjöri lýk- ur. Reikningar skulu endurskoð- aðir af löggiltum endurskoðend- um. Kommúnistar fluttu nokkrar til- lögur um breytingar á lögum fé- lagsins en allar voru þær kolfelld- ar. M. a. vildu þeir skipta félaginu í 3 deildir með stjórn fyrir hverri. Einnig vildu þeir reka alla gamla forustumenn úr félaginu en þeir stunda ekki enn sjó. Kommúnistar reyndu að smala miklu liði á fundinn en árangur varð lítill. Þeir áttu aðeins 30 menn á fundinum, en hann sóttu á annað hundrað manns. Hefur andstaða kommúnista á aðalfundi aldrei verið eins ræfilsleg og nú. Tveir kommar tóku til máls, þeir Árni Jóhannesson og Sigurður Breiðfjörð og var hörmung að hlýða á þá, þar eð þeir gátu varla stamað upp nokkru orði. Af andstæðingum kommúnista tóku margir til máls. Kvikmyndir Fr'i 1 síðu. indamönnum og kvikmyndatöku- mönnum, sem lögðu nær tveggja ára vinnu í myndina. Þetta er ein af þeim myndum, sem sameinar svo sem bezt verður á kosið mikinn fróðleik, góða skemmtun og tækni. Lög? er áherzla á að sýna líf dýranna eins og það er — og það hefur tekizt svo að einstakt má telja. Áhorfendur hljóta að gleyma sér við að horfa á dýrin, leiki þeirra og störf. Hætturnar, sem þau búa við og mótleiki þeirra við þeim. Ekki spillir það heldur, að ágæt tónlist er felld að efni myndarinn- ar með einstökum ágætum. Þessa mynd eiga allir að sjá, börn og fullorðnir. Líka væri vel til fundið, að kennarar færu með deildir sínar til að sjá hana. Hún er á við fjölda kennslustunda. H. E. Kolwesi f rnmhald af 7 siðu. Miniéres í loft upp fóru burtu, þegar síðustu erlendir málaliðar Tshombes fóru frá Kolwezi. Síð- ustu þeirra, 80 að tölu, fóru til Dilolo við landamæri Angola á sunnudaginn. AFP-fregn frá Elisabethville hermir, að margir Katangaráð- herrar séu komnir þangað til að hefja störf sín að nýju í samræmi við tryggingar SÞ og miðstjórn- arinnar. Paul Muhona, félags- málaráðherra, lýsti yfir, að polit- íska tímabilið væri tekið við af því hernaðarlega. Stjórn Tshom- bes er hin löglega stjórn á þessu svæði. Hún er í samræmi við stjórnarskrá Kongó og Kongó-á- ætlun U Thant, sagði hann. Einar Ásmunds- son látirsn í GÆR lézt Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Yar bana- mein hans hjartabilun og andaðist hann í Borgarsjúkrahúsinu. Einar Ásmundsson var þjóðkunnur, bæði fyrir málaflutningsstörf og ritstörf. Hann var fæddur 10. apríl 1912, að Hálsi í Fnjóskadal. Foreldrar hans voru Ásmundur Gíslason, prófastur að Hálsi og Anna Péturs dóttir. Einar lauk stúdentsprófi árið 1931 og lögfræðiprófi 1935. Að námi loknu gerðist hann rit- stjóri íslendings á Akureyri og stundaði jafnframt málaflutnings- i störf nyrðra. Síðan starfaði hann við blaðamennsku árin 1936—’38 hér í Rvík og rak einnig mála- flutningsskrifstofu hér í borg allt til dauðadags. Var hann einn af kunnustu lögfræðingum landsins og hæstaréttarlögmaður um langt árabil. Ritstjóri Frjálsrar verzlun- ar var hann árin 1939—43 og rit- stjóri Morgunblaðsins 1956—’59. Einar Ásmundsson var prýði- lega ritfær og liggja eftir hann fjöldi blaða og tímaritsgreina um þjóðmál og menningarmál. Hann var skáld gott og árið 1961 birtist safn ljóða hans á prenti. Kvænt- ur var hann Sigurbjörgu Einars- dóttur og varð þeim tveggja barna auðið. Þessa merka manns verður nán ar minnzt hér í blaðinu síðar. Hjartkær faðir okkar, tengdafaðir og afi Ólafur Brynjólfsson Ásenda 12 lézt í Landakotsspítala 20. þ. m. Brynjólfur Ólafsson Kristrún Jónsðóttir Guðrún Ólafsdóttir Gísli Jakobsson Sigurður Ólafsson Gyðja Ingólfsdóttir og barnabörn. Þökkum innilega öllum þeim, er heiðruðu minningu eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður Gests Pálssonar Inga S. Gestsdóttir Rósa Gestsdóttir Guðný Gestsdóttir Róbert Gestsson Júlíus Gestsson Sigríður Júlíusdóttir Jón G. S. Jónsson Jónas Halldórsson Bjarni Gíslason Ingveldur Einarsdóttir Halldóra Guðmundsdóttir. 314 22. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLABIÐ <g jg mm v; ■ OtQAJðUOÝ m i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.